„Edrúlífið án djóks snilld“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. ágúst 2015 15:00 Helgi Ómars er ljósmyndari og hefur starfað sem fyrirsæta. Vísir/Úr safni Helgi Ómars, ljósmyndari og bloggari á Trendnet, segir frá því í einlægum pistli á Trendnet í dag að nú sé komið ár síðan hann hætti að drekka. Hér má lesa pistil Helga í heild sinni. Hann segir að það sé því stór dagur í lífi hans, hann hafi vitað að hann gæti ekki orðið hamingjusamur með áfengi í lífi sínu og finnst „edrúlífið“ snilld. „Það gerðist ekkert hellað, ég gerði engin mistök eða drakk of mikið. Ég drakk bara og sama sagan endurtók sig. Ég vaknaði í mínus. Vanlíðanin var yfirþyrmandi. Ég gat alveg brosað og svoleiðis, en inní mér var allt í maski. Ég drakk aldrei sérstaklega illa, ég lenti aldrei í blackout-um eða drakk of mikið (jú ókei það hefur gerst en þið vitið). Ég hafði alltaf vit fyrir því að fá mér vatnsglas ef ég drakk of mikið. Allt var þannig séð í góðu varðandi áfengið, gat alveg hegðað mér eins og vitleysingur eins og hver annar, en það var aldrei neitt kreisí,“ skrifar Helgi.Engin kvöð að sleppa áfengi Hann segist hins vegar hafa vitað að hamingjan myndi aldrei verða hans héldi hann áfram að drekka. „Þennan dag ákvað ég einfaldlega að bera nógu mikla virðingu fyrir tilfinningum mínum til að segja skilið við sopann. Það fyndna við þetta allt saman er að þetta hefur ekki verið nein kvöð, það var svolítið eins og heilinn minn og líkaminn hittust og ákváðu að standa saman. Mér finnst algjör snilld að vera laus við þetta úr lífinu mínu. Lífið var eitthvað miklu hreinna og betra eftir að ég hætti. Það að hætta drekka lagaði þó engin vandamál, en það hjálpaði mér að takast á við vandamálin á miklu skýrari og fallegri máta.“ Þakklæti er Helga efst í huga eftir árið og hann segir „edrúlífið án djóks snilld“ og djammið skemmtilegra ef eitthvað er. „Ef þið eigið vandamál með áfengi eða eruð komin með alveg nóg af drykkjunni mæli ég eindregið með þessum lífstíl. Við eigum ekki að þurfa vímuefni til að leyfa okkur að dansa og hafa gaman, það á að koma náttúrulega til okkar sem manneskjur.“ Tengdar fréttir Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00 „Ég var mjög tilbúin að hætta að drekka“ Kristín I. Pálsdóttir missti fótanna á unglingsárum. 31. maí 2015 09:00 Hætti að neyta áfengis fyrir ári: „Af hverju ertu ekki að drekka?“ Rakel Björt Jónsdóttir tók upp áfengislausan lífstíl fyrir ári. Hún segir frá reynslu sinni og viðbrögðum annarra. 10. maí 2015 23:01 Tóku ákvörðun um að hætta öllu sulli Fréttablaðið tók púlsinn á nokkrum einstaklingum sem hafa kosið áfengislausan lífsstíl, forvitnaðist um af hverju þau kusu að sneiða hjá áfengi og fékk að vita hverjir eru kostir þess og gallar. 30. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Helgi Ómars, ljósmyndari og bloggari á Trendnet, segir frá því í einlægum pistli á Trendnet í dag að nú sé komið ár síðan hann hætti að drekka. Hér má lesa pistil Helga í heild sinni. Hann segir að það sé því stór dagur í lífi hans, hann hafi vitað að hann gæti ekki orðið hamingjusamur með áfengi í lífi sínu og finnst „edrúlífið“ snilld. „Það gerðist ekkert hellað, ég gerði engin mistök eða drakk of mikið. Ég drakk bara og sama sagan endurtók sig. Ég vaknaði í mínus. Vanlíðanin var yfirþyrmandi. Ég gat alveg brosað og svoleiðis, en inní mér var allt í maski. Ég drakk aldrei sérstaklega illa, ég lenti aldrei í blackout-um eða drakk of mikið (jú ókei það hefur gerst en þið vitið). Ég hafði alltaf vit fyrir því að fá mér vatnsglas ef ég drakk of mikið. Allt var þannig séð í góðu varðandi áfengið, gat alveg hegðað mér eins og vitleysingur eins og hver annar, en það var aldrei neitt kreisí,“ skrifar Helgi.Engin kvöð að sleppa áfengi Hann segist hins vegar hafa vitað að hamingjan myndi aldrei verða hans héldi hann áfram að drekka. „Þennan dag ákvað ég einfaldlega að bera nógu mikla virðingu fyrir tilfinningum mínum til að segja skilið við sopann. Það fyndna við þetta allt saman er að þetta hefur ekki verið nein kvöð, það var svolítið eins og heilinn minn og líkaminn hittust og ákváðu að standa saman. Mér finnst algjör snilld að vera laus við þetta úr lífinu mínu. Lífið var eitthvað miklu hreinna og betra eftir að ég hætti. Það að hætta drekka lagaði þó engin vandamál, en það hjálpaði mér að takast á við vandamálin á miklu skýrari og fallegri máta.“ Þakklæti er Helga efst í huga eftir árið og hann segir „edrúlífið án djóks snilld“ og djammið skemmtilegra ef eitthvað er. „Ef þið eigið vandamál með áfengi eða eruð komin með alveg nóg af drykkjunni mæli ég eindregið með þessum lífstíl. Við eigum ekki að þurfa vímuefni til að leyfa okkur að dansa og hafa gaman, það á að koma náttúrulega til okkar sem manneskjur.“
Tengdar fréttir Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00 „Ég var mjög tilbúin að hætta að drekka“ Kristín I. Pálsdóttir missti fótanna á unglingsárum. 31. maí 2015 09:00 Hætti að neyta áfengis fyrir ári: „Af hverju ertu ekki að drekka?“ Rakel Björt Jónsdóttir tók upp áfengislausan lífstíl fyrir ári. Hún segir frá reynslu sinni og viðbrögðum annarra. 10. maí 2015 23:01 Tóku ákvörðun um að hætta öllu sulli Fréttablaðið tók púlsinn á nokkrum einstaklingum sem hafa kosið áfengislausan lífsstíl, forvitnaðist um af hverju þau kusu að sneiða hjá áfengi og fékk að vita hverjir eru kostir þess og gallar. 30. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00
„Ég var mjög tilbúin að hætta að drekka“ Kristín I. Pálsdóttir missti fótanna á unglingsárum. 31. maí 2015 09:00
Hætti að neyta áfengis fyrir ári: „Af hverju ertu ekki að drekka?“ Rakel Björt Jónsdóttir tók upp áfengislausan lífstíl fyrir ári. Hún segir frá reynslu sinni og viðbrögðum annarra. 10. maí 2015 23:01
Tóku ákvörðun um að hætta öllu sulli Fréttablaðið tók púlsinn á nokkrum einstaklingum sem hafa kosið áfengislausan lífsstíl, forvitnaðist um af hverju þau kusu að sneiða hjá áfengi og fékk að vita hverjir eru kostir þess og gallar. 30. ágúst 2014 10:00
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein