„Edrúlífið án djóks snilld“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. ágúst 2015 15:00 Helgi Ómars er ljósmyndari og hefur starfað sem fyrirsæta. Vísir/Úr safni Helgi Ómars, ljósmyndari og bloggari á Trendnet, segir frá því í einlægum pistli á Trendnet í dag að nú sé komið ár síðan hann hætti að drekka. Hér má lesa pistil Helga í heild sinni. Hann segir að það sé því stór dagur í lífi hans, hann hafi vitað að hann gæti ekki orðið hamingjusamur með áfengi í lífi sínu og finnst „edrúlífið“ snilld. „Það gerðist ekkert hellað, ég gerði engin mistök eða drakk of mikið. Ég drakk bara og sama sagan endurtók sig. Ég vaknaði í mínus. Vanlíðanin var yfirþyrmandi. Ég gat alveg brosað og svoleiðis, en inní mér var allt í maski. Ég drakk aldrei sérstaklega illa, ég lenti aldrei í blackout-um eða drakk of mikið (jú ókei það hefur gerst en þið vitið). Ég hafði alltaf vit fyrir því að fá mér vatnsglas ef ég drakk of mikið. Allt var þannig séð í góðu varðandi áfengið, gat alveg hegðað mér eins og vitleysingur eins og hver annar, en það var aldrei neitt kreisí,“ skrifar Helgi.Engin kvöð að sleppa áfengi Hann segist hins vegar hafa vitað að hamingjan myndi aldrei verða hans héldi hann áfram að drekka. „Þennan dag ákvað ég einfaldlega að bera nógu mikla virðingu fyrir tilfinningum mínum til að segja skilið við sopann. Það fyndna við þetta allt saman er að þetta hefur ekki verið nein kvöð, það var svolítið eins og heilinn minn og líkaminn hittust og ákváðu að standa saman. Mér finnst algjör snilld að vera laus við þetta úr lífinu mínu. Lífið var eitthvað miklu hreinna og betra eftir að ég hætti. Það að hætta drekka lagaði þó engin vandamál, en það hjálpaði mér að takast á við vandamálin á miklu skýrari og fallegri máta.“ Þakklæti er Helga efst í huga eftir árið og hann segir „edrúlífið án djóks snilld“ og djammið skemmtilegra ef eitthvað er. „Ef þið eigið vandamál með áfengi eða eruð komin með alveg nóg af drykkjunni mæli ég eindregið með þessum lífstíl. Við eigum ekki að þurfa vímuefni til að leyfa okkur að dansa og hafa gaman, það á að koma náttúrulega til okkar sem manneskjur.“ Tengdar fréttir Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00 „Ég var mjög tilbúin að hætta að drekka“ Kristín I. Pálsdóttir missti fótanna á unglingsárum. 31. maí 2015 09:00 Hætti að neyta áfengis fyrir ári: „Af hverju ertu ekki að drekka?“ Rakel Björt Jónsdóttir tók upp áfengislausan lífstíl fyrir ári. Hún segir frá reynslu sinni og viðbrögðum annarra. 10. maí 2015 23:01 Tóku ákvörðun um að hætta öllu sulli Fréttablaðið tók púlsinn á nokkrum einstaklingum sem hafa kosið áfengislausan lífsstíl, forvitnaðist um af hverju þau kusu að sneiða hjá áfengi og fékk að vita hverjir eru kostir þess og gallar. 30. ágúst 2014 10:00 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Boxari selur íbúð með heita potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Sjá meira
Helgi Ómars, ljósmyndari og bloggari á Trendnet, segir frá því í einlægum pistli á Trendnet í dag að nú sé komið ár síðan hann hætti að drekka. Hér má lesa pistil Helga í heild sinni. Hann segir að það sé því stór dagur í lífi hans, hann hafi vitað að hann gæti ekki orðið hamingjusamur með áfengi í lífi sínu og finnst „edrúlífið“ snilld. „Það gerðist ekkert hellað, ég gerði engin mistök eða drakk of mikið. Ég drakk bara og sama sagan endurtók sig. Ég vaknaði í mínus. Vanlíðanin var yfirþyrmandi. Ég gat alveg brosað og svoleiðis, en inní mér var allt í maski. Ég drakk aldrei sérstaklega illa, ég lenti aldrei í blackout-um eða drakk of mikið (jú ókei það hefur gerst en þið vitið). Ég hafði alltaf vit fyrir því að fá mér vatnsglas ef ég drakk of mikið. Allt var þannig séð í góðu varðandi áfengið, gat alveg hegðað mér eins og vitleysingur eins og hver annar, en það var aldrei neitt kreisí,“ skrifar Helgi.Engin kvöð að sleppa áfengi Hann segist hins vegar hafa vitað að hamingjan myndi aldrei verða hans héldi hann áfram að drekka. „Þennan dag ákvað ég einfaldlega að bera nógu mikla virðingu fyrir tilfinningum mínum til að segja skilið við sopann. Það fyndna við þetta allt saman er að þetta hefur ekki verið nein kvöð, það var svolítið eins og heilinn minn og líkaminn hittust og ákváðu að standa saman. Mér finnst algjör snilld að vera laus við þetta úr lífinu mínu. Lífið var eitthvað miklu hreinna og betra eftir að ég hætti. Það að hætta drekka lagaði þó engin vandamál, en það hjálpaði mér að takast á við vandamálin á miklu skýrari og fallegri máta.“ Þakklæti er Helga efst í huga eftir árið og hann segir „edrúlífið án djóks snilld“ og djammið skemmtilegra ef eitthvað er. „Ef þið eigið vandamál með áfengi eða eruð komin með alveg nóg af drykkjunni mæli ég eindregið með þessum lífstíl. Við eigum ekki að þurfa vímuefni til að leyfa okkur að dansa og hafa gaman, það á að koma náttúrulega til okkar sem manneskjur.“
Tengdar fréttir Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00 „Ég var mjög tilbúin að hætta að drekka“ Kristín I. Pálsdóttir missti fótanna á unglingsárum. 31. maí 2015 09:00 Hætti að neyta áfengis fyrir ári: „Af hverju ertu ekki að drekka?“ Rakel Björt Jónsdóttir tók upp áfengislausan lífstíl fyrir ári. Hún segir frá reynslu sinni og viðbrögðum annarra. 10. maí 2015 23:01 Tóku ákvörðun um að hætta öllu sulli Fréttablaðið tók púlsinn á nokkrum einstaklingum sem hafa kosið áfengislausan lífsstíl, forvitnaðist um af hverju þau kusu að sneiða hjá áfengi og fékk að vita hverjir eru kostir þess og gallar. 30. ágúst 2014 10:00 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Boxari selur íbúð með heita potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Sjá meira
Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00
„Ég var mjög tilbúin að hætta að drekka“ Kristín I. Pálsdóttir missti fótanna á unglingsárum. 31. maí 2015 09:00
Hætti að neyta áfengis fyrir ári: „Af hverju ertu ekki að drekka?“ Rakel Björt Jónsdóttir tók upp áfengislausan lífstíl fyrir ári. Hún segir frá reynslu sinni og viðbrögðum annarra. 10. maí 2015 23:01
Tóku ákvörðun um að hætta öllu sulli Fréttablaðið tók púlsinn á nokkrum einstaklingum sem hafa kosið áfengislausan lífsstíl, forvitnaðist um af hverju þau kusu að sneiða hjá áfengi og fékk að vita hverjir eru kostir þess og gallar. 30. ágúst 2014 10:00