Lést i kjölfar bruna af safa úr risahvönn Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 7. júlí 2015 10:45 Bjarnarkló telst til risahvanna eins og tröllahvönn. MYND/HÖRÐUR KRISTINSSON Þeir sem ætla að fjarlægja risahvannir þurfa að gæta þess að vera vel varðir. Þetta segir dr. Starri Heiðmarsson grasafræðingur við Akureyrarsetur Náttúrufræðistofnunar Íslands. Að sögn Starra sá samstarfsmaður hans, dr. Pawel Wasovicz grasafræðingur, frétt um 67 ára gamla konu í Póllandi sem lést af völdum brunasára fyrir viku eftir að hún reyndi að fjarlægja risahvönn. „Þetta var reyndar tegund sem ekki hefur enn fundist hér en hún er með sama virka efni og tegundirnar tvær sem finna mér hér,“ tekur Starri fram. Hann segir konuna hafa hlotið 3. stigs efnabruna af völdum furanocumarins sem finnst í safa risahvanna og verður virkt í sólarljósi. „Þótt konan hafi verið flutt rakleiðis á sjúkrahús eftir að hafa komist í snertingu við safa plöntunnar tókst ekki að bjarga lífi hennar. Konan var með undirliggjandi sjúkdóm og er það talið meginorsök þess að bruninn hafði þetta alvarlegar afleiðingar.“ Það er mat Starra að ekki eigi að bíða með útrýmingu risahvannar á Íslandi. „Við erum að missa tökin. Við hefðum átt að vera búin að þessu fyrir 10 árum. Því lengur sem við bíðum þeim mun erfiðara verður þetta. Við erum þegar búin að tapa fyrir nokkrum tegundum en að vísu ekki jafnhættulegum.“ Að sögn Starra getur safi úr risahvönn ert húðina þótt ekki sé sólskin. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Þeir sem ætla að fjarlægja risahvannir þurfa að gæta þess að vera vel varðir. Þetta segir dr. Starri Heiðmarsson grasafræðingur við Akureyrarsetur Náttúrufræðistofnunar Íslands. Að sögn Starra sá samstarfsmaður hans, dr. Pawel Wasovicz grasafræðingur, frétt um 67 ára gamla konu í Póllandi sem lést af völdum brunasára fyrir viku eftir að hún reyndi að fjarlægja risahvönn. „Þetta var reyndar tegund sem ekki hefur enn fundist hér en hún er með sama virka efni og tegundirnar tvær sem finna mér hér,“ tekur Starri fram. Hann segir konuna hafa hlotið 3. stigs efnabruna af völdum furanocumarins sem finnst í safa risahvanna og verður virkt í sólarljósi. „Þótt konan hafi verið flutt rakleiðis á sjúkrahús eftir að hafa komist í snertingu við safa plöntunnar tókst ekki að bjarga lífi hennar. Konan var með undirliggjandi sjúkdóm og er það talið meginorsök þess að bruninn hafði þetta alvarlegar afleiðingar.“ Það er mat Starra að ekki eigi að bíða með útrýmingu risahvannar á Íslandi. „Við erum að missa tökin. Við hefðum átt að vera búin að þessu fyrir 10 árum. Því lengur sem við bíðum þeim mun erfiðara verður þetta. Við erum þegar búin að tapa fyrir nokkrum tegundum en að vísu ekki jafnhættulegum.“ Að sögn Starra getur safi úr risahvönn ert húðina þótt ekki sé sólskin.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira