Að lifa með geðsjúkdóm – hvað getur hjálpað Eymundur Eymundsson skrifar 1. júlí 2015 07:00 Rjúfa einangrun þar sem hver og einn kemur á eign forsendum og hefur tækifæri til að bæta sín lífsgæði með öðru fólki sem stefnir að því sama. Hver og einn finni að hann eða hún er mikilvægur og hefur tækifæri til að vinna í sjálfum sér með öðrum notendum og fagmönnun á jafningjagrunni. Að hægt sé að ná bata og það sé hægt að fara fjölbreyttar leiðir í bataferlinu. Manneskjan hefur tækifæri til að taka áskorun, efla ákveðni og láta hana í ljós. Ekki síður fyrir aðstandendur sem við þurfum að ná til.Hvað hindrar? Eigin fordómar að þetta sé ekki fyrir mann sjálfan og gefur þessi ekki tækifæri. Maður dæmir hlutina áður en maður lætur á þá reyna. Hræðsla við álit annarra og fordómar í samfélaginu. Á erfitt með að fylgja lýðræði og vill stjórna því hvernig hlutirnir eigi að vera. Þetta geta verið þung skref fyrir marga. En svo aðrir geti hjálpað manni þarf maður fyrst að viðurkenna vandann fyrir sjálfum þér.Það sem styður í valdeflingunni Að sjá aðra manneskju deila sinni reynslu og hvað hafi gefið henni von um betra líf. Gefur þannig öðrum von sem er svo keðjuverkandi. Að rödd manns fær að heyrast og maður nær að vinna með styrkleika sína. Sjá að maður er hluti af hóp og fær stuðning við að takast á við áskoranir og um leið að vinna úr eigin fordómum. Eflir sjálfsmynd og sjálfstraust og stuðlar þannig að þroska og breytingum í sínu lífi. Maður öðlast von og sér tilgang með lífinu og á sér drauma eins og hver annar. Losna við eigin fordóma og öðlast meira frelsi sem þátttakandi í lífinu.Hvernig fer samstarfið fram Tökum það sem þarf að ræða fyrir á vikulegum kjarnafundum hvað er fram undan, hver er til í að taka það að sér, er eitthvað sem við þurfum að bæta, bara allt yfirhöfuð það sem viðkemur starfsemini er rætt á kjarnafundum og hver og einn getur tjáð sína skoðun og látið hana í ljós. Hugmyndir að hópastarfi og fræðslu eru m.a. ræddar líka.Verkefnin sem bjóðast Byrja á því að mæta í kynningu og svo í framhaldi af því er hægt að koma inn í hópastarfið. Nýliðar sleppa kjarnafundum fyrsta mánuðinn meðan þeir eru að kynnast starfinu og fólkinu. Fyrst og fremst að gefa þessu tíma þar sem góðir hlutir gerast hægt. Maður kemur á eigin forsendum og engin kvöð sem fylgir nema vonandi eignast þú betri lífsgæði sem við öll stefnum að á jafningjagrunni.Unghugar Unghugar byrjuðu í janúar 2014 og eru með skipulagsfundi á miðvikudögum kl.16.00. Sími Unghuga: 8675295. Netfang Unghuga: unghugarnir@gmail.com Starfið er ört vaxandi og gott að sjá hvað þetta hefur hjálpað þeim að rjúfa sína einangrun og efla þeirra sjálfstraust en opnir félagsfundir eru hvern miðvikudag kl. 16.00 þar sem starfið er rætt og mótað. Um að gera fyrir ungt fólk að koma og taka þátt í þeirra starfi. Þá standa Unghugar einnig fyrir vikulegu viðburðakvöldi á miðvikudögum kl. 20.00 og eru með sinn eigin umhyggjuhóp kl. 16.15 á fimmtudögum.Forvarnir Höfum náð samkomulagi við forvarnarfulltrúa Akureyrarbæjar um geðfræðslu í skólum bæjarins. Mikilvægt skref og góð samvinna í þessum málum getur vonandi hjálpað þessum ungmennum sem eiga við vanlíðan að stríða. Það getur hjálpað þessum ungmennum að sjá annað ungt fólk koma fram og segja sína reynslusögu af sinni vanlíðan og þau bjargráð sem þarf til að fá hjálp./g/2014140829276/g/2015705229985/g/2014140509265/g/2015150229538 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Við þurfum að tala sama Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala sama Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Rjúfa einangrun þar sem hver og einn kemur á eign forsendum og hefur tækifæri til að bæta sín lífsgæði með öðru fólki sem stefnir að því sama. Hver og einn finni að hann eða hún er mikilvægur og hefur tækifæri til að vinna í sjálfum sér með öðrum notendum og fagmönnun á jafningjagrunni. Að hægt sé að ná bata og það sé hægt að fara fjölbreyttar leiðir í bataferlinu. Manneskjan hefur tækifæri til að taka áskorun, efla ákveðni og láta hana í ljós. Ekki síður fyrir aðstandendur sem við þurfum að ná til.Hvað hindrar? Eigin fordómar að þetta sé ekki fyrir mann sjálfan og gefur þessi ekki tækifæri. Maður dæmir hlutina áður en maður lætur á þá reyna. Hræðsla við álit annarra og fordómar í samfélaginu. Á erfitt með að fylgja lýðræði og vill stjórna því hvernig hlutirnir eigi að vera. Þetta geta verið þung skref fyrir marga. En svo aðrir geti hjálpað manni þarf maður fyrst að viðurkenna vandann fyrir sjálfum þér.Það sem styður í valdeflingunni Að sjá aðra manneskju deila sinni reynslu og hvað hafi gefið henni von um betra líf. Gefur þannig öðrum von sem er svo keðjuverkandi. Að rödd manns fær að heyrast og maður nær að vinna með styrkleika sína. Sjá að maður er hluti af hóp og fær stuðning við að takast á við áskoranir og um leið að vinna úr eigin fordómum. Eflir sjálfsmynd og sjálfstraust og stuðlar þannig að þroska og breytingum í sínu lífi. Maður öðlast von og sér tilgang með lífinu og á sér drauma eins og hver annar. Losna við eigin fordóma og öðlast meira frelsi sem þátttakandi í lífinu.Hvernig fer samstarfið fram Tökum það sem þarf að ræða fyrir á vikulegum kjarnafundum hvað er fram undan, hver er til í að taka það að sér, er eitthvað sem við þurfum að bæta, bara allt yfirhöfuð það sem viðkemur starfsemini er rætt á kjarnafundum og hver og einn getur tjáð sína skoðun og látið hana í ljós. Hugmyndir að hópastarfi og fræðslu eru m.a. ræddar líka.Verkefnin sem bjóðast Byrja á því að mæta í kynningu og svo í framhaldi af því er hægt að koma inn í hópastarfið. Nýliðar sleppa kjarnafundum fyrsta mánuðinn meðan þeir eru að kynnast starfinu og fólkinu. Fyrst og fremst að gefa þessu tíma þar sem góðir hlutir gerast hægt. Maður kemur á eigin forsendum og engin kvöð sem fylgir nema vonandi eignast þú betri lífsgæði sem við öll stefnum að á jafningjagrunni.Unghugar Unghugar byrjuðu í janúar 2014 og eru með skipulagsfundi á miðvikudögum kl.16.00. Sími Unghuga: 8675295. Netfang Unghuga: unghugarnir@gmail.com Starfið er ört vaxandi og gott að sjá hvað þetta hefur hjálpað þeim að rjúfa sína einangrun og efla þeirra sjálfstraust en opnir félagsfundir eru hvern miðvikudag kl. 16.00 þar sem starfið er rætt og mótað. Um að gera fyrir ungt fólk að koma og taka þátt í þeirra starfi. Þá standa Unghugar einnig fyrir vikulegu viðburðakvöldi á miðvikudögum kl. 20.00 og eru með sinn eigin umhyggjuhóp kl. 16.15 á fimmtudögum.Forvarnir Höfum náð samkomulagi við forvarnarfulltrúa Akureyrarbæjar um geðfræðslu í skólum bæjarins. Mikilvægt skref og góð samvinna í þessum málum getur vonandi hjálpað þessum ungmennum sem eiga við vanlíðan að stríða. Það getur hjálpað þessum ungmennum að sjá annað ungt fólk koma fram og segja sína reynslusögu af sinni vanlíðan og þau bjargráð sem þarf til að fá hjálp./g/2014140829276/g/2015705229985/g/2014140509265/g/2015150229538
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar