Vel heppnuð hátíð í Skagafirði Gunnar Leó Pálsson skrifar 29. júní 2015 09:30 Hin frábæra Emiliana Torrini kom fram á hátíðinni ásamt hljómsveit. Hér sjáum við hina glæsilegu eyju, Drangey í bakgrunn í glæsilegu sólsetri. Mynd/Pétur Ingi Björnsson Tónlistarhátíðin Drangey Festival – þar sem vegurinn endar, var haldin í fyrsta sinn í Skagafirði um helgina. „Það má segja að frumraunin hafi gengið vonum framar, það gekk allt rosalega vel,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. Þar komu fram Emiliana Torrini, Jónas Sigurðsson, Contalgen Funeral og Magni Ásgeirsson, en þess má til gamans geta að Áskell Heiðar skipuleggjandi og Magni eru bræður. Ásamt Áskeli Heiðari standa þeir Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson og Viggó Jónsson einnig á bak við hátíðina en hún fór fram á Reykjum á Reykjaströnd, skammt frá Sauðárkróki. „Við höfum lengi pælt í gera eitthvað þessu líkt en hugmyndin um þennan stað fæddist seint í vetur. Við Guðbrandur Ægir höfum staðið á bak við Bræðsluna með Magna bróður og þekkjum þetta form því ágætlega,“ segir Áskell Heiðar. Það má með sanni segja að veðrið og fegurðin hafi leikið við gesti hátíðarinnar eins og myndin gefur til kynna. Góð stemning var á meðal áhorfenda.Mynd/Pétur Ingi BjörnssonNafn hátíðarinnar er dregið af staðsetningunni en hátíðin fór fram þar sem vegurinn endar á Reykjaströnd, í stórbrotinni náttúru þar sem Tindastóll, Grettislaug, Drangey og Atlantshafið mynduðu stórkostlega umgjörð. Talið er að um 800 manns hafi sótt hátíðina. „Næsta spurning er hvort þetta sé komið til að vera. Það voru margir sem höfðu orð á því að þetta þyrftum við að gera aftur. Það var ákveðin stemning og ákveðnir töfrar sem við náðum upp, í líkingu við Bræðsluna. Það var mjög góður andi og góð stemning sem við vorum að leitast eftir og við náðum því. Þetta var ákveðin tilraun um hvernig tækist til og gekk rosalega vel í þessari ótrúlegu náttúrufegurð,“ útskýrir Áskell Heiðar alsæll með hátíðina.Jónas Sigurðsson kom fram ásamt hljómsveitinni sinni Ritvélum framtíðarinnar við góðar undirtektir áhorfenda.Mynd/Pétur Ingi Björnsson Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
Tónlistarhátíðin Drangey Festival – þar sem vegurinn endar, var haldin í fyrsta sinn í Skagafirði um helgina. „Það má segja að frumraunin hafi gengið vonum framar, það gekk allt rosalega vel,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. Þar komu fram Emiliana Torrini, Jónas Sigurðsson, Contalgen Funeral og Magni Ásgeirsson, en þess má til gamans geta að Áskell Heiðar skipuleggjandi og Magni eru bræður. Ásamt Áskeli Heiðari standa þeir Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson og Viggó Jónsson einnig á bak við hátíðina en hún fór fram á Reykjum á Reykjaströnd, skammt frá Sauðárkróki. „Við höfum lengi pælt í gera eitthvað þessu líkt en hugmyndin um þennan stað fæddist seint í vetur. Við Guðbrandur Ægir höfum staðið á bak við Bræðsluna með Magna bróður og þekkjum þetta form því ágætlega,“ segir Áskell Heiðar. Það má með sanni segja að veðrið og fegurðin hafi leikið við gesti hátíðarinnar eins og myndin gefur til kynna. Góð stemning var á meðal áhorfenda.Mynd/Pétur Ingi BjörnssonNafn hátíðarinnar er dregið af staðsetningunni en hátíðin fór fram þar sem vegurinn endar á Reykjaströnd, í stórbrotinni náttúru þar sem Tindastóll, Grettislaug, Drangey og Atlantshafið mynduðu stórkostlega umgjörð. Talið er að um 800 manns hafi sótt hátíðina. „Næsta spurning er hvort þetta sé komið til að vera. Það voru margir sem höfðu orð á því að þetta þyrftum við að gera aftur. Það var ákveðin stemning og ákveðnir töfrar sem við náðum upp, í líkingu við Bræðsluna. Það var mjög góður andi og góð stemning sem við vorum að leitast eftir og við náðum því. Þetta var ákveðin tilraun um hvernig tækist til og gekk rosalega vel í þessari ótrúlegu náttúrufegurð,“ útskýrir Áskell Heiðar alsæll með hátíðina.Jónas Sigurðsson kom fram ásamt hljómsveitinni sinni Ritvélum framtíðarinnar við góðar undirtektir áhorfenda.Mynd/Pétur Ingi Björnsson
Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira