Blásið í baráttulúðra á Austurvelli sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 16. nóvember 2015 22:05 Hópur fólks kom saman á Austurvelli í kvöld og krafðist þess að hálendinu verði hlíft. Mótmælt var frekari áætlunum um virkjanir, uppistöðulón, raflínur og uppbyggða vegi á hálendi Íslands. Þá var aukinni stóriðju á hálendinu mótmælt. „Náttúra Íslands er ekki eign tímabundinna handhafa yfirvalds. Gerum miðhálendi íslands að þjóðgarði og stöndum vörð um náttúruarf og menningu okkar. Verndum hálendið fyrir valdhöfum í leit að skyndigróða á kostnað komandi kynslóða. Hlúum að náttúrunni og varðveitum hjarta landsins,” segir á Facebook-síðu mótmælanna. Ungir umhverfissinnar efndu til viðburðarins í kvöld. Þá hefur Landvernd sett af stað undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Landsnet falli frá áformum sínum um Sprengisandslínu. Þá vilja þeir að Skipulagsstofnun hafni áætlun þess um umhverfismat línunnar, en stofnunin hefur tillöguna nú til umfjöllunar og hefur óskað eftir athugasemdum við hana fyrir 17.nóvember. Ungir umhverfissinnar hyggjast birta athugasemdir sínar við tillöguna á morgun. Ómar Ragnarsson hélt erindi á Austurvelli í kvöld, en sjá má stutt myndskeið frá mótmælunum í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Tæplega þrjátíu þúsund hafa skrifað undir hjá Björk og Andra Snæ Undirskriftasöfnun á ensku á vef Gætum garðsins. 8. nóvember 2015 20:03 Iðnaðarráðherra vill funda með Björk – formaður Landverndar vill vera memm Ragnheiður Elín Árnadóttir segir margt í máli Bjarkar rangt. 7. nóvember 2015 20:42 Hálendið er hjarta Íslands Traustið á valdastofnunum og valdsmönnum er í réttu hlutfalli við skynsemina sem ræður gjörðum þeirra: Nú erum við í þeirri fáránlegu stöðu að þurfa að rökræða "hvort" hálendið verði þjóðgarður í staðinn fyrir að rökræða af krafti og sköpun: "Hvernig" þjóðgarður. 14. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Hópur fólks kom saman á Austurvelli í kvöld og krafðist þess að hálendinu verði hlíft. Mótmælt var frekari áætlunum um virkjanir, uppistöðulón, raflínur og uppbyggða vegi á hálendi Íslands. Þá var aukinni stóriðju á hálendinu mótmælt. „Náttúra Íslands er ekki eign tímabundinna handhafa yfirvalds. Gerum miðhálendi íslands að þjóðgarði og stöndum vörð um náttúruarf og menningu okkar. Verndum hálendið fyrir valdhöfum í leit að skyndigróða á kostnað komandi kynslóða. Hlúum að náttúrunni og varðveitum hjarta landsins,” segir á Facebook-síðu mótmælanna. Ungir umhverfissinnar efndu til viðburðarins í kvöld. Þá hefur Landvernd sett af stað undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Landsnet falli frá áformum sínum um Sprengisandslínu. Þá vilja þeir að Skipulagsstofnun hafni áætlun þess um umhverfismat línunnar, en stofnunin hefur tillöguna nú til umfjöllunar og hefur óskað eftir athugasemdum við hana fyrir 17.nóvember. Ungir umhverfissinnar hyggjast birta athugasemdir sínar við tillöguna á morgun. Ómar Ragnarsson hélt erindi á Austurvelli í kvöld, en sjá má stutt myndskeið frá mótmælunum í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Tæplega þrjátíu þúsund hafa skrifað undir hjá Björk og Andra Snæ Undirskriftasöfnun á ensku á vef Gætum garðsins. 8. nóvember 2015 20:03 Iðnaðarráðherra vill funda með Björk – formaður Landverndar vill vera memm Ragnheiður Elín Árnadóttir segir margt í máli Bjarkar rangt. 7. nóvember 2015 20:42 Hálendið er hjarta Íslands Traustið á valdastofnunum og valdsmönnum er í réttu hlutfalli við skynsemina sem ræður gjörðum þeirra: Nú erum við í þeirri fáránlegu stöðu að þurfa að rökræða "hvort" hálendið verði þjóðgarður í staðinn fyrir að rökræða af krafti og sköpun: "Hvernig" þjóðgarður. 14. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Tæplega þrjátíu þúsund hafa skrifað undir hjá Björk og Andra Snæ Undirskriftasöfnun á ensku á vef Gætum garðsins. 8. nóvember 2015 20:03
Iðnaðarráðherra vill funda með Björk – formaður Landverndar vill vera memm Ragnheiður Elín Árnadóttir segir margt í máli Bjarkar rangt. 7. nóvember 2015 20:42
Hálendið er hjarta Íslands Traustið á valdastofnunum og valdsmönnum er í réttu hlutfalli við skynsemina sem ræður gjörðum þeirra: Nú erum við í þeirri fáránlegu stöðu að þurfa að rökræða "hvort" hálendið verði þjóðgarður í staðinn fyrir að rökræða af krafti og sköpun: "Hvernig" þjóðgarður. 14. nóvember 2015 07:00