Dempsey: Mér líður ekki nógu vel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. apríl 2015 21:42 Myron Dempsey í leiknum í kvöld. Vísir/Auðunn Myron Dempsey fékk heilahristing á æfingu en spilaði með Tindastóli gegn KR í kvöld. Hann segist ekki hafa verið algjörlega heill heilsu í kvöld en hann missti af fyrstu þremur leikjum liðanna í rimmunni. „Ég veit ekki hvað gerðist hérna í lokin. Ég bara veit það ekki,“ sagði niðurlútur Dempsey við Vísi eftir leikinn. KR varð Íslandsmeistari eftir sigur í leik liðanna í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ „Ég reyndi að koma mér í takt við leikinn en það var erfitt. Ég var ryðgaður og það tekur tíma að komast aftur í gang eftir svona lagað.“ Hann fékk höfuðhögg á æfingu skömmu fyrir fyrsta leikinn gegn KR og segist ekki búinn að jafna sig fyllilega á því. Dempsey fékk heilahristing og var að glíma við eftirköst þess. „Ég var í raun ekki nógu góður í hausnum. Ég var um 90 prósent. En það eru engar afsakanir í kvöld.“ „Þetta var erfitt. En ég reyndi mitt besta til að hjálpa liðinu. Það var mjög erfitt að standa fyrir utan fyrstu þrjá leikina. Ég vildi vera inn á og hjálpa mínum strákum.“ „Ég held að ég hefði getað hjálpað til ef ég hefði haft heilsu til þess. En KR er með gott lið við vorum bara ekki með nóg til að vinna.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dempsey með Tindastóli í kvöld Tindastóll endurheimtir loks bandaríska miðherjann sinn eftir að hann fékk höfuðhögg á æfingu. 29. apríl 2015 18:20 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. 29. apríl 2015 21:33 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Myron Dempsey fékk heilahristing á æfingu en spilaði með Tindastóli gegn KR í kvöld. Hann segist ekki hafa verið algjörlega heill heilsu í kvöld en hann missti af fyrstu þremur leikjum liðanna í rimmunni. „Ég veit ekki hvað gerðist hérna í lokin. Ég bara veit það ekki,“ sagði niðurlútur Dempsey við Vísi eftir leikinn. KR varð Íslandsmeistari eftir sigur í leik liðanna í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ „Ég reyndi að koma mér í takt við leikinn en það var erfitt. Ég var ryðgaður og það tekur tíma að komast aftur í gang eftir svona lagað.“ Hann fékk höfuðhögg á æfingu skömmu fyrir fyrsta leikinn gegn KR og segist ekki búinn að jafna sig fyllilega á því. Dempsey fékk heilahristing og var að glíma við eftirköst þess. „Ég var í raun ekki nógu góður í hausnum. Ég var um 90 prósent. En það eru engar afsakanir í kvöld.“ „Þetta var erfitt. En ég reyndi mitt besta til að hjálpa liðinu. Það var mjög erfitt að standa fyrir utan fyrstu þrjá leikina. Ég vildi vera inn á og hjálpa mínum strákum.“ „Ég held að ég hefði getað hjálpað til ef ég hefði haft heilsu til þess. En KR er með gott lið við vorum bara ekki með nóg til að vinna.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dempsey með Tindastóli í kvöld Tindastóll endurheimtir loks bandaríska miðherjann sinn eftir að hann fékk höfuðhögg á æfingu. 29. apríl 2015 18:20 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. 29. apríl 2015 21:33 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Dempsey með Tindastóli í kvöld Tindastóll endurheimtir loks bandaríska miðherjann sinn eftir að hann fékk höfuðhögg á æfingu. 29. apríl 2015 18:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00
Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. 29. apríl 2015 21:33