Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2015 22:02 Eygló (lengst til vinstri) með bronsmedalínuna sem hún fékk á HM í 25 metra laug fyrr í þessum mánuði. vísir/afp Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Eygló er fimmta konan sem hlýtur þessa viðurkenningu en áður höfðu Sigríður Sigurðardóttir (1964), Ragnheiður Runólfsdóttir (1991), Vala Flosadóttir (2000) og Margrét Lára Viðarsdóttir (2007) hlotið þetta sæmdarheiti.Sjá einnig: Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins | Heimir þjálfari ársins Eygló átti frábært ár í sundlauginni og vann m.a. til tveggja bronsverðlauna á EM í 25 metra laug í Ísrael fyrr í þessum mánuði. Eygló fékk 470 stig í kjörinu, 120 atkvæðum fleiri en næsti maður á lista, fótboltamaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sem var valinn Íþróttamaður ársins fyrir tveimur árum. Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti í 3. sæti í kjörinu, handboltamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson í því fjórða og Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona úr Gróttu, endaði í 5. sæti. Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson, Íþróttamaður ársins 2014, endaði í 6. sæti í kjörinu. Alls fengu 28 íþróttamenn atkvæði í kjörinu í ár en niðurstöður þess má sjá hér að neðan:Íþróttamaður ársins 2015: 1. Eygló Ósk Gústafsdóttir (sund) 470 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson (fótbolti) 350 3. Hrafnhildur Lúthersdóttir (sund) 229 4. Guðjón Valur Sigurðsson (handbolti) 202 5. Fanney Hauksdóttir (kraftlyftingar) 139 6. Jón Arnór Stefánsson (körfubolti) 137 7. Aron Einar Gunnarsson (fótbolti) 128 8. Sara Björk Gunnarsdóttir (fótbolti) 63 9. Aníta Hinriksdóttir (frjálsar) 44 10. Helgi Sveinsson (íþr. fatlaðra) 29 11. Ragnar Sigurðsson (fótbolti) 16 12. Hannes Þór Halldórsson (fótbolti) 15 13. Aron Pálmarsson (handbolti) 12 14. Irina Sazanova (fimleikar) 9 15. Hanna Rún Bazev Óladóttir (dans) 8 16. Ásgeir Sigurgeirsson (skotfimi) 7 17. Dagný Brynjarsdóttir (fótbolti) 6 18. Birkir Bjarnason (fótbolti) 6 19. Ásdís Hjálmsdóttir (frjálsar) 5 20. Anton Sveinn McKee (sund) 5 21. Birgir Leifur Hafþórsson (golf) 4 22. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (golf) 4 23. Hlynur Bæringsson (körfubolti) 4 24. Þormóður Jónsson (júdó) 2 25. Helena Sverrisdóttir (körfubolti) 1 26. Júlían J. K. Jóhannsson (kraftlyftingar) 1 27. Guðbjörg Gunnarsdóttir (fótbolti) 1 28. Norma Dögg Róbertsdóttir (fimleikar) 1 Íþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Eygló er fimmta konan sem hlýtur þessa viðurkenningu en áður höfðu Sigríður Sigurðardóttir (1964), Ragnheiður Runólfsdóttir (1991), Vala Flosadóttir (2000) og Margrét Lára Viðarsdóttir (2007) hlotið þetta sæmdarheiti.Sjá einnig: Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins | Heimir þjálfari ársins Eygló átti frábært ár í sundlauginni og vann m.a. til tveggja bronsverðlauna á EM í 25 metra laug í Ísrael fyrr í þessum mánuði. Eygló fékk 470 stig í kjörinu, 120 atkvæðum fleiri en næsti maður á lista, fótboltamaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sem var valinn Íþróttamaður ársins fyrir tveimur árum. Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti í 3. sæti í kjörinu, handboltamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson í því fjórða og Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona úr Gróttu, endaði í 5. sæti. Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson, Íþróttamaður ársins 2014, endaði í 6. sæti í kjörinu. Alls fengu 28 íþróttamenn atkvæði í kjörinu í ár en niðurstöður þess má sjá hér að neðan:Íþróttamaður ársins 2015: 1. Eygló Ósk Gústafsdóttir (sund) 470 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson (fótbolti) 350 3. Hrafnhildur Lúthersdóttir (sund) 229 4. Guðjón Valur Sigurðsson (handbolti) 202 5. Fanney Hauksdóttir (kraftlyftingar) 139 6. Jón Arnór Stefánsson (körfubolti) 137 7. Aron Einar Gunnarsson (fótbolti) 128 8. Sara Björk Gunnarsdóttir (fótbolti) 63 9. Aníta Hinriksdóttir (frjálsar) 44 10. Helgi Sveinsson (íþr. fatlaðra) 29 11. Ragnar Sigurðsson (fótbolti) 16 12. Hannes Þór Halldórsson (fótbolti) 15 13. Aron Pálmarsson (handbolti) 12 14. Irina Sazanova (fimleikar) 9 15. Hanna Rún Bazev Óladóttir (dans) 8 16. Ásgeir Sigurgeirsson (skotfimi) 7 17. Dagný Brynjarsdóttir (fótbolti) 6 18. Birkir Bjarnason (fótbolti) 6 19. Ásdís Hjálmsdóttir (frjálsar) 5 20. Anton Sveinn McKee (sund) 5 21. Birgir Leifur Hafþórsson (golf) 4 22. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (golf) 4 23. Hlynur Bæringsson (körfubolti) 4 24. Þormóður Jónsson (júdó) 2 25. Helena Sverrisdóttir (körfubolti) 1 26. Júlían J. K. Jóhannsson (kraftlyftingar) 1 27. Guðbjörg Gunnarsdóttir (fótbolti) 1 28. Norma Dögg Róbertsdóttir (fimleikar) 1
Íþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Sjá meira