Eldurinn kviknaði fyrir „óvitaskap“ Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2015 11:15 Reykurinn sem kom frá eldinum var mikill og þykkur. Vísir/Vilhelm „Það liggur fyrir að tveir níu ára gamlir drengir voru að fikta með eld. Bara óvitaskapur,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Selfossi. Drengirnir höfðu fundið kveikjara og voru að kveikja í spýtnabraki á svæðinu við Set á Selfossi. Þar að auki höfðu þeir fundið brúsa með vökva sem líklegast var eldfimur. Þeir höfðu hellt honum niður þarna í kring og því fór eldurinn kröftuglega af stað. Barnaverndarnefnd fer nú yfir málið með foreldrum, en um slys var að ræða. Töluverður eldur kom upp á lóð Sets og kviknaði í rörastafla. Þorgrímur segir forsvarsmenn Sets tala um tíu til fimmtán milljón króna tjón, en þar að auki varð reyktjón á nálægu húsi. Rýma þurfti um 50 hús á Selfossi vegna reyks, sem var mikill og svartur. Um 200 manns yfirgáfu heimili sín en um 25 komu í fjöldahjálparmiðstöð sem sett hafði verið upp vegna eldsins. Þorgrímur segir að slökkvistarf hafi gengið mjög vel og að margir hafi komið að starfinu. „Þetta fór betur en á horfðist.“ Tengdar fréttir Leita ungmenna sem sáust á svæðinu áður en eldurinn kviknaði Lögreglan á Suðurlandi leitar nú ungmenna eða jafnvel barna, sem ábendingar hafa borist um að hafi sést á lagersvæði plaströraverksmiðjunnar Sets á Selfossi rétt áður en mikill eldur gaus þar upp um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. 8. júní 2015 07:17 Sjáðu brunann á Selfossi á svakalegu myndbandi úr lofti Grunur leikur á um íkveikju hafi verið að ræða þegar eldur braust út við plastsmiðjuna Set á Selfossi á sjöunda tímanum í kvöld. 7. júní 2015 23:13 Bruni á Selfossi: Slökkvistarfi að ljúka Töluvert tjón og er grunur um íkveikju. 7. júní 2015 18:51 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Sjá meira
„Það liggur fyrir að tveir níu ára gamlir drengir voru að fikta með eld. Bara óvitaskapur,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Selfossi. Drengirnir höfðu fundið kveikjara og voru að kveikja í spýtnabraki á svæðinu við Set á Selfossi. Þar að auki höfðu þeir fundið brúsa með vökva sem líklegast var eldfimur. Þeir höfðu hellt honum niður þarna í kring og því fór eldurinn kröftuglega af stað. Barnaverndarnefnd fer nú yfir málið með foreldrum, en um slys var að ræða. Töluverður eldur kom upp á lóð Sets og kviknaði í rörastafla. Þorgrímur segir forsvarsmenn Sets tala um tíu til fimmtán milljón króna tjón, en þar að auki varð reyktjón á nálægu húsi. Rýma þurfti um 50 hús á Selfossi vegna reyks, sem var mikill og svartur. Um 200 manns yfirgáfu heimili sín en um 25 komu í fjöldahjálparmiðstöð sem sett hafði verið upp vegna eldsins. Þorgrímur segir að slökkvistarf hafi gengið mjög vel og að margir hafi komið að starfinu. „Þetta fór betur en á horfðist.“
Tengdar fréttir Leita ungmenna sem sáust á svæðinu áður en eldurinn kviknaði Lögreglan á Suðurlandi leitar nú ungmenna eða jafnvel barna, sem ábendingar hafa borist um að hafi sést á lagersvæði plaströraverksmiðjunnar Sets á Selfossi rétt áður en mikill eldur gaus þar upp um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. 8. júní 2015 07:17 Sjáðu brunann á Selfossi á svakalegu myndbandi úr lofti Grunur leikur á um íkveikju hafi verið að ræða þegar eldur braust út við plastsmiðjuna Set á Selfossi á sjöunda tímanum í kvöld. 7. júní 2015 23:13 Bruni á Selfossi: Slökkvistarfi að ljúka Töluvert tjón og er grunur um íkveikju. 7. júní 2015 18:51 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Sjá meira
Leita ungmenna sem sáust á svæðinu áður en eldurinn kviknaði Lögreglan á Suðurlandi leitar nú ungmenna eða jafnvel barna, sem ábendingar hafa borist um að hafi sést á lagersvæði plaströraverksmiðjunnar Sets á Selfossi rétt áður en mikill eldur gaus þar upp um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. 8. júní 2015 07:17
Sjáðu brunann á Selfossi á svakalegu myndbandi úr lofti Grunur leikur á um íkveikju hafi verið að ræða þegar eldur braust út við plastsmiðjuna Set á Selfossi á sjöunda tímanum í kvöld. 7. júní 2015 23:13