Innlent

Háskóli Íslands rannsakar hegðun stangveiðifólks

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Kortleggja á viðhorf veiðimanna.
Kortleggja á viðhorf veiðimanna. Fréttablaðið/GVA
Félagsstofnun Háskóla Íslands er nú að kanna stangveiði á Íslandi. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur segir að afla eigi upplýsinga um hvað veiðimenn veiði mikið og hvar, hvaða agn þeir beri fyrir fiskinn og hvert viðhorf þeirra sé til þess að veiða fisk og sleppa.



„Fyrsti hluti könnunarinnar snýr jafnt að silungsveiði sem laxveiði, en í öðrum hluta hennar lögð sérstök áhersla á að kanna ítarlegar viðhorf stangaveiðimanna til ýmissa atriða varðandi laxveiðar,“ segir á svfr.is.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×