Gengur ekki gegn stefnu Framsóknarflokksins Una Sighvatsdóttir skrifar 25. september 2015 19:45 Mikil ólga er meðal bænda vegna nýrra tollasamninga. Landbúnaðarráðherra fundaði í dag með fulltrúum þeirra búgreina sem verða fyrir mestum áhrifum, í Bændahöllinni. „Ýmsir hafa talsverðar áhyggjur af þessu, eðlilega,“ segir Sigurður Ingi. „Þetta eru auðvitað umtalsverðar breytingar á umhverfinu. Við erum á sama tíma að fara inn í búvörusamninga þar sem við erum auðvitað ekki bara að festa í sessi til langs tíma tollaumhverfið, heldur líka umhverfið sem varðar búvörusamningana og þar er auðvitað tækifæri til að koma með svör við þeim áskorunum sem tollasamningurinn gefur.“ Á fundinum sögðu fulltrúir nokkurra búgreina samninginn slíkt reiðarslag að bændur gætu þurft að bregða búi. Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtakanna segir bændur áhyggjufulla. „Menn renna náttúrulega dálítið blint í sjóinn með það hver áhrifin verða af þessu og það kannski vantar að skoða það hver áhrif verða til dæmis á íslenskan kjötmarkið og það getur haft áhrif á allar búgreinar, ekki bara þær sem sjá fram á aukinn innflutning."Sindri Sigurgeirsson formaður BændasamtakannaGríðarleg tækifæri fyrir íslenskan landbúnað Í fréttum stöðvar 2 í gær lísti formaður Svínaræktarbænda vonbrigðum sínum með stjórnvöld og Framsóknarflokkinn sérstaklega. Landbúnaðarráðherra segir Framsóknarmenn ekki ganga gegn sinni stefnu með tollasamningnum. „Nei engan veginn, við lifum í heimi sem annars vegar minnkar og það sem gerist í einum heimshluta hefur óhjákvæmilega áhrif á okkur hérna á Íslandi og það gildir auðvitað um landbúnað eins og aðrar atvinnugreinar. Hér er hinsvegar gríðarlegt tækifæri fyrir íslenskan landbúnað sem er fólgið í þessum samningi, um verulega aukinn útflutning. En þau tækiæri eru auðvitað ekki í hendi og það þarf að vinna að þeim. Þess vegna hef ég auðvitað fullan skilning á áhyggjum einstakra aðila.“ Sindri segir eftir að koma í ljós hvort búvörusamningurinn veiti nægilegt mótvægi gegn áhrifum tollabreytinganna. „Við munum allavega af okkar hálfu ræða það hvernig er hægt að milda þetta högg og tryggja starfsskilyrði íslensks landbúnaðar aðþau verði meðþeim hætti ða hér sé hægt að stunda hann.“ við munum allavega af okkar hálfu ræða það hvernig er hægt að milda þetta högg og tryggja starfsskilyrði íslensks landbúnaðar aðþau verði meðþeim hætti ða hér sé hægt að stunda hann. Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Sjá meira
Mikil ólga er meðal bænda vegna nýrra tollasamninga. Landbúnaðarráðherra fundaði í dag með fulltrúum þeirra búgreina sem verða fyrir mestum áhrifum, í Bændahöllinni. „Ýmsir hafa talsverðar áhyggjur af þessu, eðlilega,“ segir Sigurður Ingi. „Þetta eru auðvitað umtalsverðar breytingar á umhverfinu. Við erum á sama tíma að fara inn í búvörusamninga þar sem við erum auðvitað ekki bara að festa í sessi til langs tíma tollaumhverfið, heldur líka umhverfið sem varðar búvörusamningana og þar er auðvitað tækifæri til að koma með svör við þeim áskorunum sem tollasamningurinn gefur.“ Á fundinum sögðu fulltrúir nokkurra búgreina samninginn slíkt reiðarslag að bændur gætu þurft að bregða búi. Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtakanna segir bændur áhyggjufulla. „Menn renna náttúrulega dálítið blint í sjóinn með það hver áhrifin verða af þessu og það kannski vantar að skoða það hver áhrif verða til dæmis á íslenskan kjötmarkið og það getur haft áhrif á allar búgreinar, ekki bara þær sem sjá fram á aukinn innflutning."Sindri Sigurgeirsson formaður BændasamtakannaGríðarleg tækifæri fyrir íslenskan landbúnað Í fréttum stöðvar 2 í gær lísti formaður Svínaræktarbænda vonbrigðum sínum með stjórnvöld og Framsóknarflokkinn sérstaklega. Landbúnaðarráðherra segir Framsóknarmenn ekki ganga gegn sinni stefnu með tollasamningnum. „Nei engan veginn, við lifum í heimi sem annars vegar minnkar og það sem gerist í einum heimshluta hefur óhjákvæmilega áhrif á okkur hérna á Íslandi og það gildir auðvitað um landbúnað eins og aðrar atvinnugreinar. Hér er hinsvegar gríðarlegt tækifæri fyrir íslenskan landbúnað sem er fólgið í þessum samningi, um verulega aukinn útflutning. En þau tækiæri eru auðvitað ekki í hendi og það þarf að vinna að þeim. Þess vegna hef ég auðvitað fullan skilning á áhyggjum einstakra aðila.“ Sindri segir eftir að koma í ljós hvort búvörusamningurinn veiti nægilegt mótvægi gegn áhrifum tollabreytinganna. „Við munum allavega af okkar hálfu ræða það hvernig er hægt að milda þetta högg og tryggja starfsskilyrði íslensks landbúnaðar aðþau verði meðþeim hætti ða hér sé hægt að stunda hann.“ við munum allavega af okkar hálfu ræða það hvernig er hægt að milda þetta högg og tryggja starfsskilyrði íslensks landbúnaðar aðþau verði meðþeim hætti ða hér sé hægt að stunda hann.
Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“