Stelpurnar unnu þær dönsku í framlengingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2015 18:25 Landsliðið sem spilaði í dag. Mynd/Facebook-síða KKÍ Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sex stiga sigur á Dönum, 66-60, eftir framlengdan leik á æfingamóti í Danmörku í dag en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins af þremur í Kaupmannahafnarferðinni. Danir náðu að tryggja sér framlengingu með því að skora síðustu körfu venjulegs leiktíma en íslensku stelpurnar voru ákveðnar að tapa ekki öðrum landsleiknum í röð á móti þeim dönsku í framlengingu og unnu hana nokkuð örugglega, 15-9. Tvær þriggja stiga körfur á skömmum tíma í framlengingunni, frá þeim Helenu Sverrisdóttur og Söru Rún Hinriksdóttir, vógu þungt en þær skoruðu saman fjórar þriggja stiga körfur í fjórða leikhluta og framlengingunni. Helena var stigahæst í íslenska liðinu með 21 stig og gældi líka við þrennuna því hún var einnig með 8 fráköst og 8 stolna bolta. Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 11 stig og Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 9 stig. Íslensku stelpurnar voru lengi í gang í leiknum, níu stigum undir eftir fyrsta leikhlutann (9-18) og sjö stigum undir í hálfleik, 20-27. Íslenska liðið átti mjög góðan þriðja leikhluta sem liðið vann 18-11 og var þar með búið að jafna leikinn fyrir lokaleikhlutann. Íslenska liðið komst þar yfir undir lokin en þær dönsku tókst að tryggja sér framlengingu. Helena fór í gang í þeim seinni þar sem hún skoraði 16 af 21 stigi sínu en Sara Rún var líka með öll ellefu stigi sín í seinni hálfleiknum. Saman voru þær stöllur því með 27 stig í seinni hálfleiknum og það gaf íslenska liðinu mikið. Þetta var þrítugasti landsleikur íslenska kvennalandsliðsins undir stjórn Ívars Ásgrímssonar og í fyrsta sinn í fjórum tilraunum sem hann fagnar sigri á móti Dönum.Ísland-Danmörk 66-60 (51-51) Stig Íslands: Helena Sverrisdóttir 21 stig, 8 fráköst, 8 stolnir boltar Sara Rún Hinriksdóttir 11 stig Gunnhildur Gunnarsdóttir 9 stig, 5 fráköst, 3 stolnir boltar Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8 stig, 5 fráköst Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6 stig, 9 fráköst, 3 stoðsendingar Bryndís Guðmundsdóttir 6 stig Sandra Lind Þrastardóttir 3 stig Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingarSandra Lind Þrastardóttir og Björg Einarsdóttir léku báðar sinn fyrsta landsleik í þessum sigurleik á Dönum. Körfubolti Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sex stiga sigur á Dönum, 66-60, eftir framlengdan leik á æfingamóti í Danmörku í dag en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins af þremur í Kaupmannahafnarferðinni. Danir náðu að tryggja sér framlengingu með því að skora síðustu körfu venjulegs leiktíma en íslensku stelpurnar voru ákveðnar að tapa ekki öðrum landsleiknum í röð á móti þeim dönsku í framlengingu og unnu hana nokkuð örugglega, 15-9. Tvær þriggja stiga körfur á skömmum tíma í framlengingunni, frá þeim Helenu Sverrisdóttur og Söru Rún Hinriksdóttir, vógu þungt en þær skoruðu saman fjórar þriggja stiga körfur í fjórða leikhluta og framlengingunni. Helena var stigahæst í íslenska liðinu með 21 stig og gældi líka við þrennuna því hún var einnig með 8 fráköst og 8 stolna bolta. Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 11 stig og Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 9 stig. Íslensku stelpurnar voru lengi í gang í leiknum, níu stigum undir eftir fyrsta leikhlutann (9-18) og sjö stigum undir í hálfleik, 20-27. Íslenska liðið átti mjög góðan þriðja leikhluta sem liðið vann 18-11 og var þar með búið að jafna leikinn fyrir lokaleikhlutann. Íslenska liðið komst þar yfir undir lokin en þær dönsku tókst að tryggja sér framlengingu. Helena fór í gang í þeim seinni þar sem hún skoraði 16 af 21 stigi sínu en Sara Rún var líka með öll ellefu stigi sín í seinni hálfleiknum. Saman voru þær stöllur því með 27 stig í seinni hálfleiknum og það gaf íslenska liðinu mikið. Þetta var þrítugasti landsleikur íslenska kvennalandsliðsins undir stjórn Ívars Ásgrímssonar og í fyrsta sinn í fjórum tilraunum sem hann fagnar sigri á móti Dönum.Ísland-Danmörk 66-60 (51-51) Stig Íslands: Helena Sverrisdóttir 21 stig, 8 fráköst, 8 stolnir boltar Sara Rún Hinriksdóttir 11 stig Gunnhildur Gunnarsdóttir 9 stig, 5 fráköst, 3 stolnir boltar Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8 stig, 5 fráköst Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6 stig, 9 fráköst, 3 stoðsendingar Bryndís Guðmundsdóttir 6 stig Sandra Lind Þrastardóttir 3 stig Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingarSandra Lind Þrastardóttir og Björg Einarsdóttir léku báðar sinn fyrsta landsleik í þessum sigurleik á Dönum.
Körfubolti Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira