Sýndi töfra fyrir Depeche Mode Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. mars 2015 09:30 Ingó Geirdal mynd/krissý Töframaðurinn Ingó Geirdal heldur töfrasýningu á laugardaginn í Salnum í Kópavogi. „Ég hef töfrað í ein þrjátíu ár og er sennilega sá töframaður á Íslandi sem hefur starfað lengst á Íslandi,“ segir Ingó, en auk þess að vera töframaður er hann einnig gítarleikari hljómsveitarinnar Dimmu. „Ég hef oft tvinnað þetta tvennt saman; tónlistina og töfrabrögðin.“ Ingó byrjaði að töfra þegar hann var tíu ára gamall og lærði af Baldri Brjánssyni. Sýningin er ekki sú sama og þá enda hefur hún tekið breytingum í gegnum tíðina. „Síðustu ár hefur borið meira á ýmsum áhættuatriðum. Meðal annars má nefna að núna þræði ég flugbeitt rakvélarblöð upp á pinna og nota til þess munninn á mér.“ Ingó segist einnig vera að fikra sig inn á slóð hugsanalesturs sem David Blaine og Derren Brown eru þekktir fyrir. Oft er sagt að töframenn upplýsi aldrei um leyndardóminn bak við töfrabragðið en það getur tæplega staðist þar sem oft birtast nýir og nýir töframenn. „Þetta er mjög lokað bræðralag og við treystum ekki hverjum sem er. Það tók Baldur til að mynda langan tíma að fara að treysta mér og kenna mér,“ segir Ingó. Eitt sinn töfraði Ingó baksviðs fyrir meðlimi Depeche Mode, en Martin Gore, gítarleikari sveitarinnar, er mikill aðdáandi töfrabragða. „Rótari sveitarinnar hafði séð mig koma fram í sjónvarpsþætti í Svíþjóð og þegar þeir léku þar þá hafði hann uppi á mér og bauð mér baksviðs. Það var afar áhugavert,“ segir Ingó. Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Töframaðurinn Ingó Geirdal heldur töfrasýningu á laugardaginn í Salnum í Kópavogi. „Ég hef töfrað í ein þrjátíu ár og er sennilega sá töframaður á Íslandi sem hefur starfað lengst á Íslandi,“ segir Ingó, en auk þess að vera töframaður er hann einnig gítarleikari hljómsveitarinnar Dimmu. „Ég hef oft tvinnað þetta tvennt saman; tónlistina og töfrabrögðin.“ Ingó byrjaði að töfra þegar hann var tíu ára gamall og lærði af Baldri Brjánssyni. Sýningin er ekki sú sama og þá enda hefur hún tekið breytingum í gegnum tíðina. „Síðustu ár hefur borið meira á ýmsum áhættuatriðum. Meðal annars má nefna að núna þræði ég flugbeitt rakvélarblöð upp á pinna og nota til þess munninn á mér.“ Ingó segist einnig vera að fikra sig inn á slóð hugsanalesturs sem David Blaine og Derren Brown eru þekktir fyrir. Oft er sagt að töframenn upplýsi aldrei um leyndardóminn bak við töfrabragðið en það getur tæplega staðist þar sem oft birtast nýir og nýir töframenn. „Þetta er mjög lokað bræðralag og við treystum ekki hverjum sem er. Það tók Baldur til að mynda langan tíma að fara að treysta mér og kenna mér,“ segir Ingó. Eitt sinn töfraði Ingó baksviðs fyrir meðlimi Depeche Mode, en Martin Gore, gítarleikari sveitarinnar, er mikill aðdáandi töfrabragða. „Rótari sveitarinnar hafði séð mig koma fram í sjónvarpsþætti í Svíþjóð og þegar þeir léku þar þá hafði hann uppi á mér og bauð mér baksviðs. Það var afar áhugavert,“ segir Ingó.
Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira