Er netið að farið að skipta okkur of miklu ? Birgir Fannar skrifar 2. júlí 2015 09:36 Varð hugsað út í þetta þegar kunningi einn minntist á að hann þyrfti að hringja í skólann til að sjá einingarnar sýnar af því það var ekki í boði fyrir hann að netinu. Og fyrir honum virtist það nú meiri fyrirhöfnin að þurfa að hafa svona fyrir þessu. Þá varð mér hugsað erum við að færast frá því að þjónusta á netinu er ekki lengur bara hentug viðbót heldur sé netið beinlíns að koma í staðin fyrir almenn samskipti. Hugsum aðeins út í þetta þarftu að panta pizzu notaðu netið af hverju að ómaka sig með símtali við aðra persónu þess þarf ekkert lengur netið er mun skilvirkara. Allir eru með net útgáfu af sjálfum sér hvort sem það er facebook, twitter eða þeim ófáu samskipta formum netsins sem eru í boði. Ekki er ég yfir þetta hafin hvar er ég að segja skoðun mína á þessu jú á netinu og síðan eftir að pósta þessu á facebook. Atvinna fæst varla orðið nema í gegnum umsókn á netinu sem að mér þykir þá tapast alveg að geta verið mannlegur og heilsað upp á yfirmanninn í persónu þess í stað ertu gerður að köldum staðreyndum í netformi. Þá hef ég einmitt stiklað á meginmálinu að vera mannlegur í þessu framtíðar samskipta formi mun það enn vera hægt verður eitthvað rými fyrir því að vera maður sjálfur. Það eru ófáar fregnir af fólki að missa vinnuna við að tjá sig um hana á facebook. Enn það er nú fátt mannlegra enn að nöldra aðeins yfir ef illa gekk í vinnu þannig er bara að fá útrás fyrir einhverju sem angrar mann ekki endilega ásetningurinn að skemma nafn fyrirtækisins. Enn kaldar staðreyndir gefa ekkert rými fyrir slíkri túlkun mannlegri túlkun nánar tiltekið. Sama síðan með fólk í atvinnuleit það er hiklaust skoðað hvað það segir á facebook og það fer svo að segja hvort það komist í vinnu eða ekki. Enn allt þetta mætti einfalda með að vera bara mannlegur starfsmaðurinn sem var fúll út í vinnuna á facebook gæti útskýrt hvað lá á honum og kannski rætt málin og fundið lausn. Yfirmaðurinn gæti rætt bara vel við atvinnuleitandann í viðtali og þannig fengið tilfinningu fyrir persónunni frekar enn að hnýsast í þeirra einkamál. Beisíklí gleymum ekki að við erum öll fólk bakvið skjáina. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Sjá meira
Varð hugsað út í þetta þegar kunningi einn minntist á að hann þyrfti að hringja í skólann til að sjá einingarnar sýnar af því það var ekki í boði fyrir hann að netinu. Og fyrir honum virtist það nú meiri fyrirhöfnin að þurfa að hafa svona fyrir þessu. Þá varð mér hugsað erum við að færast frá því að þjónusta á netinu er ekki lengur bara hentug viðbót heldur sé netið beinlíns að koma í staðin fyrir almenn samskipti. Hugsum aðeins út í þetta þarftu að panta pizzu notaðu netið af hverju að ómaka sig með símtali við aðra persónu þess þarf ekkert lengur netið er mun skilvirkara. Allir eru með net útgáfu af sjálfum sér hvort sem það er facebook, twitter eða þeim ófáu samskipta formum netsins sem eru í boði. Ekki er ég yfir þetta hafin hvar er ég að segja skoðun mína á þessu jú á netinu og síðan eftir að pósta þessu á facebook. Atvinna fæst varla orðið nema í gegnum umsókn á netinu sem að mér þykir þá tapast alveg að geta verið mannlegur og heilsað upp á yfirmanninn í persónu þess í stað ertu gerður að köldum staðreyndum í netformi. Þá hef ég einmitt stiklað á meginmálinu að vera mannlegur í þessu framtíðar samskipta formi mun það enn vera hægt verður eitthvað rými fyrir því að vera maður sjálfur. Það eru ófáar fregnir af fólki að missa vinnuna við að tjá sig um hana á facebook. Enn það er nú fátt mannlegra enn að nöldra aðeins yfir ef illa gekk í vinnu þannig er bara að fá útrás fyrir einhverju sem angrar mann ekki endilega ásetningurinn að skemma nafn fyrirtækisins. Enn kaldar staðreyndir gefa ekkert rými fyrir slíkri túlkun mannlegri túlkun nánar tiltekið. Sama síðan með fólk í atvinnuleit það er hiklaust skoðað hvað það segir á facebook og það fer svo að segja hvort það komist í vinnu eða ekki. Enn allt þetta mætti einfalda með að vera bara mannlegur starfsmaðurinn sem var fúll út í vinnuna á facebook gæti útskýrt hvað lá á honum og kannski rætt málin og fundið lausn. Yfirmaðurinn gæti rætt bara vel við atvinnuleitandann í viðtali og þannig fengið tilfinningu fyrir persónunni frekar enn að hnýsast í þeirra einkamál. Beisíklí gleymum ekki að við erum öll fólk bakvið skjáina.
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar