Lögreglu skortir þekkingu til rannsókna læknaverkum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 21. nóvember 2015 07:00 Sigríður Gunnarsdóttir og Ólafur Baldursson. vísir/GVA Árlega eru fjögur til sex alvarleg, óvænt atvik og óvænt dauðsföll á Landspítalanum tilkynnt til lögreglu. Lögregla rannsakar ekki öll málin. Síðustu 15 ár hefur hún haft færri en tíu mál til meðferðar innan allrar heilbrigðisþjónustunnar. Ákæra var gefin út í einu máli. Það mál er fyrir dómi þessa dagana. Stjórnendur Landspítalans segja lagasetningu um tilkynningaskyldu til lögreglu mjög óskýra. Kveðið sé á um að málin séu rakin til mistaka og vanrækslu en einnig óhappatilvika sem getur átt við um ótal mörg atvik sem séu ekki saknæm með nokkrum hætti. „Eins og hún er sett fram nú gætum við tilkynnt um ótal marga hluti til lögreglu. Til dæmis er mjög óljóst hvort tilkynna eigi fylgikvilla sem leiða til dauðsfalls,“ segir Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar. Í nýrri skýrslu starfshóps um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu er kallað eftir samstarfi landlæknis og lögreglu til að tryggja nauðsynlega þekkingu við rannsókn mála. Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga, sat í starfshópnum fyrir hönd spítalans. Hann segir að tryggja þurfi nægilega þekkingu í lögreglurannsókn. „Þetta eru sérhæfð mál og rannsakandi þarf að hafa forsendur til að skilja vettvanginn. Lögreglan hefur sjálf kvartað undan þessu,“ segir Ólafur. „Að sama skapi getur sú staða hæglega komið upp að okkur bráðvanti sérhæfða kunnáttu frá lögreglunni til að tryggja vandaða rannsókn á vettvangi.“ „Það vantar vettvang á milli eins og er til dæmis í Bretlandi þar sem sérstakt samkomulag ríkir milli lögreglu og heilbrigðisyfirvalda. Þar er hreinlega tekið öðruvísi á málum innan heilbrigðiskerfisins en úti á götu.“ Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingurinn í dómsal: „Ég er búin að vera í helvíti síðustu þrjú ár“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 4. nóvember 2015 12:17 Var í taugaáfalli við yfirheyrslu Hjúkrunarfræðingur sem er ákærður fyrir manndráp hafði hlaupið á milli margra deilda og gefist lítill tími til að sinna sjúklingi sem lést. Sjálfsásakanir hafi valdið því að hún neitaði ekki sök í fyrstu skýrslutöku. 5. nóvember 2015 06:00 Segir ómögulegt að vita hver hafi getað átt við belginn Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi, var framhaldið nú eftir hádegi. 4. nóvember 2015 14:54 Aldrei neinn einn sökudólgur LSH hefur lokið greiningu á 17 alvarlegum atvikum. Sýna ítrekað samskiptaskort og lélegt upplýsingaflæði. 19. nóvember 2015 07:00 Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4. nóvember 2015 15:59 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fleiri fréttir Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Sjá meira
Árlega eru fjögur til sex alvarleg, óvænt atvik og óvænt dauðsföll á Landspítalanum tilkynnt til lögreglu. Lögregla rannsakar ekki öll málin. Síðustu 15 ár hefur hún haft færri en tíu mál til meðferðar innan allrar heilbrigðisþjónustunnar. Ákæra var gefin út í einu máli. Það mál er fyrir dómi þessa dagana. Stjórnendur Landspítalans segja lagasetningu um tilkynningaskyldu til lögreglu mjög óskýra. Kveðið sé á um að málin séu rakin til mistaka og vanrækslu en einnig óhappatilvika sem getur átt við um ótal mörg atvik sem séu ekki saknæm með nokkrum hætti. „Eins og hún er sett fram nú gætum við tilkynnt um ótal marga hluti til lögreglu. Til dæmis er mjög óljóst hvort tilkynna eigi fylgikvilla sem leiða til dauðsfalls,“ segir Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar. Í nýrri skýrslu starfshóps um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu er kallað eftir samstarfi landlæknis og lögreglu til að tryggja nauðsynlega þekkingu við rannsókn mála. Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga, sat í starfshópnum fyrir hönd spítalans. Hann segir að tryggja þurfi nægilega þekkingu í lögreglurannsókn. „Þetta eru sérhæfð mál og rannsakandi þarf að hafa forsendur til að skilja vettvanginn. Lögreglan hefur sjálf kvartað undan þessu,“ segir Ólafur. „Að sama skapi getur sú staða hæglega komið upp að okkur bráðvanti sérhæfða kunnáttu frá lögreglunni til að tryggja vandaða rannsókn á vettvangi.“ „Það vantar vettvang á milli eins og er til dæmis í Bretlandi þar sem sérstakt samkomulag ríkir milli lögreglu og heilbrigðisyfirvalda. Þar er hreinlega tekið öðruvísi á málum innan heilbrigðiskerfisins en úti á götu.“
Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingurinn í dómsal: „Ég er búin að vera í helvíti síðustu þrjú ár“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 4. nóvember 2015 12:17 Var í taugaáfalli við yfirheyrslu Hjúkrunarfræðingur sem er ákærður fyrir manndráp hafði hlaupið á milli margra deilda og gefist lítill tími til að sinna sjúklingi sem lést. Sjálfsásakanir hafi valdið því að hún neitaði ekki sök í fyrstu skýrslutöku. 5. nóvember 2015 06:00 Segir ómögulegt að vita hver hafi getað átt við belginn Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi, var framhaldið nú eftir hádegi. 4. nóvember 2015 14:54 Aldrei neinn einn sökudólgur LSH hefur lokið greiningu á 17 alvarlegum atvikum. Sýna ítrekað samskiptaskort og lélegt upplýsingaflæði. 19. nóvember 2015 07:00 Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4. nóvember 2015 15:59 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fleiri fréttir Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Sjá meira
Hjúkrunarfræðingurinn í dómsal: „Ég er búin að vera í helvíti síðustu þrjú ár“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 4. nóvember 2015 12:17
Var í taugaáfalli við yfirheyrslu Hjúkrunarfræðingur sem er ákærður fyrir manndráp hafði hlaupið á milli margra deilda og gefist lítill tími til að sinna sjúklingi sem lést. Sjálfsásakanir hafi valdið því að hún neitaði ekki sök í fyrstu skýrslutöku. 5. nóvember 2015 06:00
Segir ómögulegt að vita hver hafi getað átt við belginn Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi, var framhaldið nú eftir hádegi. 4. nóvember 2015 14:54
Aldrei neinn einn sökudólgur LSH hefur lokið greiningu á 17 alvarlegum atvikum. Sýna ítrekað samskiptaskort og lélegt upplýsingaflæði. 19. nóvember 2015 07:00
Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4. nóvember 2015 15:59