Haukur: Vorum hrikalega flottir í 20 til 30 mínútur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2015 22:08 Haukur Helgi Pálsson skorar hér 2 af 14 stigum sínum í kvöld. Vísir/Valli Haukur Helgi Pálsson var næststigahæstur hjá íslenska körfuboltalandsliðinu í kvöld þegar liðið tapaði með 26 stigum á móti stjörnuprýddu spænsku landsliðinu í fjórða leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Berlín. „Þetta er erfitt," sagði Haukur Helgi Pálsson þegar hann mætti allur vafinn í viðtöl við blaðamenn eftir leikinn. „Þetta er svona þegar maður er búinn að vera í baráttunni allan leikinn á móti stærri mönnum sem virka vera svona 20 kílóum þyngri. Þetta er bara búin að vera keyrsla sem fylgir þessu," sagði Haukur sem skoraði 14 stig og hitti úr 3 af 4 þriggja stiga skotum sínum. Spánverjarnir fóru mikið inn á þá Pau Gasol og Nikola Mirotic sem voru íslensku strákunum erfiðir enda miklu stærri. „Stóru mennirnir þeirra eru báðir með yfir 20 stig og það var mjög erfitt fyrir Hlyn að ráða við Pau Gasol eða þá fyrir bakverðina okkar að dekka þá ef við urðum að skipta. Það er bara of erfitt að verjast honum því hann er of stór og of hæfileikaríkur," sagði Haukur um Pau Gasol sem var með 21 stig á 23 mínútum í kvöld. „Það er heldur ekki hægt að falla að honum því hann er svo hrikalega góður sendingamaður. Þeir gerðu akkurat það sem þeir þurftu að gera," sagði Haukur. Íslenska liðið náði svakalega flottum 16-4 spretti í öðrum leikhluta sem skilaði liðinu fjögurra stiga forystu. „Því miður eru þetta ekki tuttugu mínútna leikir heldur 40 mínútur. Mér fannst við vera hrikalega flottir í 20 til 30 mínútur. Síðan halda þeir áfram, við verðum þreyttir og þeir eru áfram í því að gera það sem þeir eru vanir," sagði Haukur. „Það er einn leikur eftir og hann verður bara barátta. Við verðum að vinna einn leik á þessu móti. Þetta verður gaman á morgun," sagði Haukur. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Hlynur: Ekki vanur því að spila svona seint á kvöldin Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, gaf allt sitt að venju í kvöld þegar Ísland tapaði 99-73 á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 9. september 2015 21:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Spánn 73-99 | Frábær kafli í fyrri en 26 stiga tap Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 26 stiga mun á móti Spánverjum í kvöld, 99-73, í fjórða leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta. 9. september 2015 20:30 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson var næststigahæstur hjá íslenska körfuboltalandsliðinu í kvöld þegar liðið tapaði með 26 stigum á móti stjörnuprýddu spænsku landsliðinu í fjórða leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Berlín. „Þetta er erfitt," sagði Haukur Helgi Pálsson þegar hann mætti allur vafinn í viðtöl við blaðamenn eftir leikinn. „Þetta er svona þegar maður er búinn að vera í baráttunni allan leikinn á móti stærri mönnum sem virka vera svona 20 kílóum þyngri. Þetta er bara búin að vera keyrsla sem fylgir þessu," sagði Haukur sem skoraði 14 stig og hitti úr 3 af 4 þriggja stiga skotum sínum. Spánverjarnir fóru mikið inn á þá Pau Gasol og Nikola Mirotic sem voru íslensku strákunum erfiðir enda miklu stærri. „Stóru mennirnir þeirra eru báðir með yfir 20 stig og það var mjög erfitt fyrir Hlyn að ráða við Pau Gasol eða þá fyrir bakverðina okkar að dekka þá ef við urðum að skipta. Það er bara of erfitt að verjast honum því hann er of stór og of hæfileikaríkur," sagði Haukur um Pau Gasol sem var með 21 stig á 23 mínútum í kvöld. „Það er heldur ekki hægt að falla að honum því hann er svo hrikalega góður sendingamaður. Þeir gerðu akkurat það sem þeir þurftu að gera," sagði Haukur. Íslenska liðið náði svakalega flottum 16-4 spretti í öðrum leikhluta sem skilaði liðinu fjögurra stiga forystu. „Því miður eru þetta ekki tuttugu mínútna leikir heldur 40 mínútur. Mér fannst við vera hrikalega flottir í 20 til 30 mínútur. Síðan halda þeir áfram, við verðum þreyttir og þeir eru áfram í því að gera það sem þeir eru vanir," sagði Haukur. „Það er einn leikur eftir og hann verður bara barátta. Við verðum að vinna einn leik á þessu móti. Þetta verður gaman á morgun," sagði Haukur.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Hlynur: Ekki vanur því að spila svona seint á kvöldin Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, gaf allt sitt að venju í kvöld þegar Ísland tapaði 99-73 á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 9. september 2015 21:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Spánn 73-99 | Frábær kafli í fyrri en 26 stiga tap Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 26 stiga mun á móti Spánverjum í kvöld, 99-73, í fjórða leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta. 9. september 2015 20:30 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Hlynur: Ekki vanur því að spila svona seint á kvöldin Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, gaf allt sitt að venju í kvöld þegar Ísland tapaði 99-73 á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 9. september 2015 21:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Spánn 73-99 | Frábær kafli í fyrri en 26 stiga tap Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 26 stiga mun á móti Spánverjum í kvöld, 99-73, í fjórða leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta. 9. september 2015 20:30