Ekki vandræðalaust að koma bikarnum til Jóns Arnórs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. janúar 2015 13:37 Jón Arnór Stefánsson með bikarinn sem skilaði sér betur fer þrátt fyrir efasemdir bresks tollvarðar. Mynd/Ragnar Santos Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, fékk þann heiður að afhenda Jóni Arnóri Stefánssyni annan bikarinn sem hann hlaut sem Íþróttamaður ársins 2014. Jón Arnór átti ekki heimangengt á hóf Samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ sem fram fór í gærkvöldi vegna anna sem atvinnumaður hjá Unicaja Malaga á Spáni. Rakel greinir frá því á Facebook-síðu sinni að tvisvar sinnum hafi þurft að gegnumlýsa bikarinn á Gatwick-flugvelli í London á leiðinni til Malaga. Breskur tollvörður hafi stoppað Rakel á flugvellinum greinilega velt mikið fyrir sér úr hverju gripurinn væri gerður. „Lava??? Really, a trophy made of lava?“ hefur Rakel eftir tollverðinum sem hleypti Rakel og bikarnum að lokum áfram sína leið.Ingigerður með stóra bikarinn á hófinu í gærkvöldi.Vísir/DaníelBikarinn er sá minni af tveimur sem Íþróttamanni ársins skotnast árlega. Um er að ræða eignarbikar en sá stóri er farandbikar til eins árs í senn. Á heimasíðu Samtaka íþróttafréttamanna kemur fram að hraunið í bikarnum komi frá Þingvöllum. Fróðlegt hefði verið að sjá hvernig breski tollvörðuinn hefði brugðist við hefði Rakel reynt að koma stóra bikarnum til Jóns Arnórs. Ingigerður Jónsdóttir, móðir Jóns Arnórs, tók við þeim stóra fyrir hönd sonar síns í Gullhömrum í gær. Fréttir ársins 2014 Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49 Mamma Jóns Arnórs dansaði af gleði á sviðinu - myndir frá kvöldinu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur þessi verðlaun. Körfuboltamaður hafði ekki verið kosinn Íþróttamaður ársins í heil 48 ár. 3. janúar 2015 21:54 Jón Arnór búinn að enda í öllum sætum nema þremur á topp tíu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun á ferlinum. 3. janúar 2015 22:15 Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. 3. janúar 2015 21:32 Umræðan á Twitter eftir Íþróttamann ársins Sjáðu brot af umræðunni á Twitter. 3. janúar 2015 22:39 Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Sjá meira
Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, fékk þann heiður að afhenda Jóni Arnóri Stefánssyni annan bikarinn sem hann hlaut sem Íþróttamaður ársins 2014. Jón Arnór átti ekki heimangengt á hóf Samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ sem fram fór í gærkvöldi vegna anna sem atvinnumaður hjá Unicaja Malaga á Spáni. Rakel greinir frá því á Facebook-síðu sinni að tvisvar sinnum hafi þurft að gegnumlýsa bikarinn á Gatwick-flugvelli í London á leiðinni til Malaga. Breskur tollvörður hafi stoppað Rakel á flugvellinum greinilega velt mikið fyrir sér úr hverju gripurinn væri gerður. „Lava??? Really, a trophy made of lava?“ hefur Rakel eftir tollverðinum sem hleypti Rakel og bikarnum að lokum áfram sína leið.Ingigerður með stóra bikarinn á hófinu í gærkvöldi.Vísir/DaníelBikarinn er sá minni af tveimur sem Íþróttamanni ársins skotnast árlega. Um er að ræða eignarbikar en sá stóri er farandbikar til eins árs í senn. Á heimasíðu Samtaka íþróttafréttamanna kemur fram að hraunið í bikarnum komi frá Þingvöllum. Fróðlegt hefði verið að sjá hvernig breski tollvörðuinn hefði brugðist við hefði Rakel reynt að koma stóra bikarnum til Jóns Arnórs. Ingigerður Jónsdóttir, móðir Jóns Arnórs, tók við þeim stóra fyrir hönd sonar síns í Gullhömrum í gær.
Fréttir ársins 2014 Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49 Mamma Jóns Arnórs dansaði af gleði á sviðinu - myndir frá kvöldinu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur þessi verðlaun. Körfuboltamaður hafði ekki verið kosinn Íþróttamaður ársins í heil 48 ár. 3. janúar 2015 21:54 Jón Arnór búinn að enda í öllum sætum nema þremur á topp tíu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun á ferlinum. 3. janúar 2015 22:15 Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. 3. janúar 2015 21:32 Umræðan á Twitter eftir Íþróttamann ársins Sjáðu brot af umræðunni á Twitter. 3. janúar 2015 22:39 Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49
Mamma Jóns Arnórs dansaði af gleði á sviðinu - myndir frá kvöldinu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur þessi verðlaun. Körfuboltamaður hafði ekki verið kosinn Íþróttamaður ársins í heil 48 ár. 3. janúar 2015 21:54
Jón Arnór búinn að enda í öllum sætum nema þremur á topp tíu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun á ferlinum. 3. janúar 2015 22:15
Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. 3. janúar 2015 21:32
Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27