Karlalandsliðið í körfubolta klárt fyrir Smáþjóðaleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2015 15:49 Vísir/Anton Brink Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi og hefjast í næstu viku. Fimm fastamenn frá því í Evrópuævintýrinu í fyrra verða ekki með á leikunum en Ísland tryggði sér þá sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni. Jón Arnór Stefánsson er upptekinn með Unicaja Malaga í úrslitakeppninni á Spáni og þeir Haukur Helgi Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Pavel Ermolinskij eru meiddir. Sigurður Gunnar Þorsteinsson kemst síðan ekki í tólf manna hópinn en hann var með liðinu í fyrrahaust. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson er með og þá mun Jakob Örn Sigurðarson spila á Smáþjóðaleikunum sína fyrstu landsleiki frá því 2013. Logi Gunnarsson er leikjahæstur landsliðsmannanna en hann hefur spilað 105 leiki með A-landsliðinu. Einn nýlið er í hópnum að þessu sinni en það er KR-ingurinn Kristófer Acox sem spilar þessa dagan með Furman-háskólaliðinu í Bandaríkjunum. New York strákarnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson eru báðir með íslenska liðinu en Elvar Már hefur reyndar ákveðið að skipta um skóla fyrir næsta vetur.Landslið karla á Smáþjóðaleikunum 2015 verður skipað eftirtöldum leikmönnum: Axel Kárason, Værlöse, Danmörku Framherji · f. 1983 · 192 cm · 34 landsleikir Brynjar Þór Björnsson, KR Bakvörður f. 1988 · 192 cm · 39 landsleikir Elvar Már Friðriksson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 182 cm · 8 landsleikir Helgi Már Magnússon, KR Framherji · f. 1992 · 192 cm · 80 landsleikir Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · 1982 · 200 cm · 79 landsleikir Jakob Örn Sigurðarson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður f. 1982 · 190 cm · 67 landsleikir Kristófer Acox – Furman University Framherji · f. 1993 · 196 cm · Nýliði Logi Gunnarsson, Njarðvík Bakvörður f. 1981 · 192 cm · 105 landsleikir Martin Hermannsson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 190 cm · 19 landsleikir Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · f. 1991 · 218 cm · 19 landsleikir Sigurður Ágúst Þorvaldssonm Snæfell Framherji · f. 1980 · 202 cm · 53 landsleikir Ægir Þór Steinarsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður · f. 1991 · 182 cm · 17 landsleikirÞjálfari liðsins er Craig Pedersen. Aðstoðarþjálfarar eru Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.Þeir sem æfa ennþá með liðinu í kringum leikana Ólafur Ólafsson, Grindavík Hörður Axel Vilhjálmsson, Mitteldeutscher BC, Þýskaland (meiddur) Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Solna Vikings, SvíþjóðAðrir leikmenn sem voru í æfingahóp Dagur Kár Jónsson, Stjarnan Darri Hilmarsson, KR Emil Barja, Haukar Finnur Atli Magnússon, KR Grétar Ingi Erlendsson, Þór Þorlákshöfn Haukur Helgi Pálsson, LF Basket, Svíþjóð (meiddur) Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Jón Arnór Stefánsson, Unicaja Malaga, Spánn (ennþá að spila með félagsliði) Matthías Orri Sigurðarson, ÍR (meiddur) Pavel Ermolinskij, KR (meiddur) Sveinbjörn Claessen, ÍR Tómas Heiðar Tómasson, Þór Þ. Tryggvi Snær Hlinason, Þór Akureyri Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi og hefjast í næstu viku. Fimm fastamenn frá því í Evrópuævintýrinu í fyrra verða ekki með á leikunum en Ísland tryggði sér þá sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni. Jón Arnór Stefánsson er upptekinn með Unicaja Malaga í úrslitakeppninni á Spáni og þeir Haukur Helgi Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Pavel Ermolinskij eru meiddir. Sigurður Gunnar Þorsteinsson kemst síðan ekki í tólf manna hópinn en hann var með liðinu í fyrrahaust. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson er með og þá mun Jakob Örn Sigurðarson spila á Smáþjóðaleikunum sína fyrstu landsleiki frá því 2013. Logi Gunnarsson er leikjahæstur landsliðsmannanna en hann hefur spilað 105 leiki með A-landsliðinu. Einn nýlið er í hópnum að þessu sinni en það er KR-ingurinn Kristófer Acox sem spilar þessa dagan með Furman-háskólaliðinu í Bandaríkjunum. New York strákarnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson eru báðir með íslenska liðinu en Elvar Már hefur reyndar ákveðið að skipta um skóla fyrir næsta vetur.Landslið karla á Smáþjóðaleikunum 2015 verður skipað eftirtöldum leikmönnum: Axel Kárason, Værlöse, Danmörku Framherji · f. 1983 · 192 cm · 34 landsleikir Brynjar Þór Björnsson, KR Bakvörður f. 1988 · 192 cm · 39 landsleikir Elvar Már Friðriksson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 182 cm · 8 landsleikir Helgi Már Magnússon, KR Framherji · f. 1992 · 192 cm · 80 landsleikir Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · 1982 · 200 cm · 79 landsleikir Jakob Örn Sigurðarson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður f. 1982 · 190 cm · 67 landsleikir Kristófer Acox – Furman University Framherji · f. 1993 · 196 cm · Nýliði Logi Gunnarsson, Njarðvík Bakvörður f. 1981 · 192 cm · 105 landsleikir Martin Hermannsson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 190 cm · 19 landsleikir Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · f. 1991 · 218 cm · 19 landsleikir Sigurður Ágúst Þorvaldssonm Snæfell Framherji · f. 1980 · 202 cm · 53 landsleikir Ægir Þór Steinarsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður · f. 1991 · 182 cm · 17 landsleikirÞjálfari liðsins er Craig Pedersen. Aðstoðarþjálfarar eru Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.Þeir sem æfa ennþá með liðinu í kringum leikana Ólafur Ólafsson, Grindavík Hörður Axel Vilhjálmsson, Mitteldeutscher BC, Þýskaland (meiddur) Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Solna Vikings, SvíþjóðAðrir leikmenn sem voru í æfingahóp Dagur Kár Jónsson, Stjarnan Darri Hilmarsson, KR Emil Barja, Haukar Finnur Atli Magnússon, KR Grétar Ingi Erlendsson, Þór Þorlákshöfn Haukur Helgi Pálsson, LF Basket, Svíþjóð (meiddur) Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Jón Arnór Stefánsson, Unicaja Malaga, Spánn (ennþá að spila með félagsliði) Matthías Orri Sigurðarson, ÍR (meiddur) Pavel Ermolinskij, KR (meiddur) Sveinbjörn Claessen, ÍR Tómas Heiðar Tómasson, Þór Þ. Tryggvi Snær Hlinason, Þór Akureyri
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira