Þjóðarsáttin myrt Gauti Skúlason skrifar 23. febrúar 2015 10:42 Þjóðarsátt er orð sem á, að hluta til, rætur sínar að rekja til blábyrjunar 10. áratugarins og tengist aðallega einhverjum kjarasamningum þar sem verkalýðshreyfingarnar, atvinnurekendur og ríkið náðu samkomulagi. Það var svo sem gott og blessað að samningar náðust eða þú veist, reyndar er mér er skítsama. Ég var ekki orðinn að hugmynd á þessum tíma (að ég held) og pistilinn fjallar ekki um viðkomandi samninga, heldur um notkunina á orðinu „Þjóðarsátt“. Líkt og sá slæmi ávani að hlusta á hljómsveitina Sóldögg þá hefði notkunin á orðinu þjóðarsátt átt að leggjast af á 10. áratugnum (eða öllu heldur steindrepast). En nei...nú er svo í pottinn búið að notkun orðsins virðist vera nýtt „trend“ hjá ráðamönnum og í fjölmiðlum. Ef þú myndir telja hversu oft orðið þjóðarsátt hefur verið notað upp á síðkastið í opinberri umræðu þá myndi sú tala toppa fjölda klúðra hjá strætó í sambandi við ferðaþjónustu fatlaðra (Nei okey, ég lýg því en þú veist hvað ég meina...). En hvað þýðir þá þetta ofnotaða orð? Kannski að allir séu glaðari en hundskvikindið sem Friðrik Dór söng um í leiðinlegasta lagi Íslandssögunnar og við séum svo sátt að við drullum hamingju? Eða þýðir orðið þjóðarsátt kannski að við EIGUM að sætta okkur við ákveðna hluti sem einhver annar tekur ákvörðun um? Kannski skiptir spurningin um þýðingu orðsins ekki einu sinni máli – orðið er fyrir svo löngu orðið að merkingarlausri „drullu-uppá-briddingu“ sem er útrunnari og súrari en skoðanir Gústafs Adolfs Níelssonar um samkynhneigða og útlendinga. Fyrr setur leikhópurinn Lotta upp leiksýningu byggða á bókinni Fifty Shades of Grey heldur en að hér á landi verði einhverskonar draumkennd þjóðarsátt. Ísland er þjóðfélag þar sem ríkir lýðræði og í þannig samfélagi eru öll sjónarmið rædd og tekin fyrir. Umræða ólíkra sjónarmiða skapar ágreining og ósætti en ekki einhverja „útúr-hippaða“ og útópíska þjóðarsátt þar sem allir eru hamingjusamari og Sigga og Grétar í Stjórninni. Lýðræði ≠ Þjóðarsátt Því mætti sega að notkun orðsins sé ekki ólík jólaskrautinu sem hangir fram í mars, það er gersamlega tilgangslaust og gerir lítið annað en að minna okkur á liðna tíma. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Þegar þekkingarleysið réði ríkjum 1. júlí 2014 16:54 Drulluhræddur Sem ung manneskja er ég er ekki alveg að sjá heildstæða framtíð fyrir mér hér á landi og mér finnst eins og ég sé staddur í einhverjum súrrealískum Fóstbræðrar-skets. 22. október 2014 07:00 XXX Um 12 til 13 ára gamall var undirritaður byrjaður að horfa á klám – sjokkerandi finnst þér ekki? 11. apríl 2014 11:27 Mest lesið Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Sjá meira
Þjóðarsátt er orð sem á, að hluta til, rætur sínar að rekja til blábyrjunar 10. áratugarins og tengist aðallega einhverjum kjarasamningum þar sem verkalýðshreyfingarnar, atvinnurekendur og ríkið náðu samkomulagi. Það var svo sem gott og blessað að samningar náðust eða þú veist, reyndar er mér er skítsama. Ég var ekki orðinn að hugmynd á þessum tíma (að ég held) og pistilinn fjallar ekki um viðkomandi samninga, heldur um notkunina á orðinu „Þjóðarsátt“. Líkt og sá slæmi ávani að hlusta á hljómsveitina Sóldögg þá hefði notkunin á orðinu þjóðarsátt átt að leggjast af á 10. áratugnum (eða öllu heldur steindrepast). En nei...nú er svo í pottinn búið að notkun orðsins virðist vera nýtt „trend“ hjá ráðamönnum og í fjölmiðlum. Ef þú myndir telja hversu oft orðið þjóðarsátt hefur verið notað upp á síðkastið í opinberri umræðu þá myndi sú tala toppa fjölda klúðra hjá strætó í sambandi við ferðaþjónustu fatlaðra (Nei okey, ég lýg því en þú veist hvað ég meina...). En hvað þýðir þá þetta ofnotaða orð? Kannski að allir séu glaðari en hundskvikindið sem Friðrik Dór söng um í leiðinlegasta lagi Íslandssögunnar og við séum svo sátt að við drullum hamingju? Eða þýðir orðið þjóðarsátt kannski að við EIGUM að sætta okkur við ákveðna hluti sem einhver annar tekur ákvörðun um? Kannski skiptir spurningin um þýðingu orðsins ekki einu sinni máli – orðið er fyrir svo löngu orðið að merkingarlausri „drullu-uppá-briddingu“ sem er útrunnari og súrari en skoðanir Gústafs Adolfs Níelssonar um samkynhneigða og útlendinga. Fyrr setur leikhópurinn Lotta upp leiksýningu byggða á bókinni Fifty Shades of Grey heldur en að hér á landi verði einhverskonar draumkennd þjóðarsátt. Ísland er þjóðfélag þar sem ríkir lýðræði og í þannig samfélagi eru öll sjónarmið rædd og tekin fyrir. Umræða ólíkra sjónarmiða skapar ágreining og ósætti en ekki einhverja „útúr-hippaða“ og útópíska þjóðarsátt þar sem allir eru hamingjusamari og Sigga og Grétar í Stjórninni. Lýðræði ≠ Þjóðarsátt Því mætti sega að notkun orðsins sé ekki ólík jólaskrautinu sem hangir fram í mars, það er gersamlega tilgangslaust og gerir lítið annað en að minna okkur á liðna tíma.
Drulluhræddur Sem ung manneskja er ég er ekki alveg að sjá heildstæða framtíð fyrir mér hér á landi og mér finnst eins og ég sé staddur í einhverjum súrrealískum Fóstbræðrar-skets. 22. október 2014 07:00
XXX Um 12 til 13 ára gamall var undirritaður byrjaður að horfa á klám – sjokkerandi finnst þér ekki? 11. apríl 2014 11:27
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun