Tapið gæti lýst upp 75.000 heimili Svavar Hávarðsson skrifar 12. nóvember 2015 08:00 Uppbygging flutningskerfis raforku myndi bæta nýtingu. vísir/vilhelm Landsnet hefur samið við HS Orku, Landsvirkjun og Orku náttúrunnar um kaup á 347 gígavattstundum (GWst) af rafmagni til að mæta flutningstapi í raforkukerfinu árið 2016. Það er um 90% þeirrar orku sem Landsnet áætlar að þurfi til að mæta flutningstöpum ársins. Heildarkostnaður Landsnets vegna samninganna er tæplega 1,6 milljarðar króna. Tilboð bárust frá þremur bjóðendum í opnu útboði; HS Orku, Landsvirkjun og Orku náttúrunnar. Hækkunin er 18% milli ára en meðalverðið á kílóvattstund (kWst) í útboðinu nú var 4,48 krónur, samanborið við 3,8 krónur á kWst í útboðinu haustið 2014. Hlutfall tapa af afhentri raforku frá flutningskerfinu var 2,1% árið 2015, eða 361 GWst, og samsvarar það raforkunotkun um 75.000 heimila sem ekki eru rafhituð. Áætlað er að hlutfall tapa á næsta ári verði um 2,2%. Í tilkynningu frá Landsneti segir að töp í flutningskerfinu hafi farið vaxandi á undanförnum árum. Helsta ástæðan fyrir þeirri þróun sé að flutningur eftir byggðalínunni hefur verið í eða yfir flutningsmörkum. „Styrking flutningskerfisins mun leiða til ábyrgari meðferðar orkunnar, betri orkunýtingar og þar með bæta orkumarkað. Styrkingin ætti einnig að minnka kolefnisspor Landsnets því flutningstöp valda töluverðri óbeinni losun gróðurhúsalofttegunda hjá fyrirtækinu.“ Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
Landsnet hefur samið við HS Orku, Landsvirkjun og Orku náttúrunnar um kaup á 347 gígavattstundum (GWst) af rafmagni til að mæta flutningstapi í raforkukerfinu árið 2016. Það er um 90% þeirrar orku sem Landsnet áætlar að þurfi til að mæta flutningstöpum ársins. Heildarkostnaður Landsnets vegna samninganna er tæplega 1,6 milljarðar króna. Tilboð bárust frá þremur bjóðendum í opnu útboði; HS Orku, Landsvirkjun og Orku náttúrunnar. Hækkunin er 18% milli ára en meðalverðið á kílóvattstund (kWst) í útboðinu nú var 4,48 krónur, samanborið við 3,8 krónur á kWst í útboðinu haustið 2014. Hlutfall tapa af afhentri raforku frá flutningskerfinu var 2,1% árið 2015, eða 361 GWst, og samsvarar það raforkunotkun um 75.000 heimila sem ekki eru rafhituð. Áætlað er að hlutfall tapa á næsta ári verði um 2,2%. Í tilkynningu frá Landsneti segir að töp í flutningskerfinu hafi farið vaxandi á undanförnum árum. Helsta ástæðan fyrir þeirri þróun sé að flutningur eftir byggðalínunni hefur verið í eða yfir flutningsmörkum. „Styrking flutningskerfisins mun leiða til ábyrgari meðferðar orkunnar, betri orkunýtingar og þar með bæta orkumarkað. Styrkingin ætti einnig að minnka kolefnisspor Landsnets því flutningstöp valda töluverðri óbeinni losun gróðurhúsalofttegunda hjá fyrirtækinu.“
Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira