Hafnfirskir foreldrar æfir vegna lokunar leikskólans Kató Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 5. nóvember 2015 19:00 Til stendur að loka elsta leikskóla Hafnarfjarðarbæjar næsta vor. Um er að ræða leikskólann Brekkuhvamm við Hlíðarbraut sem flestir Hafnfirðingar þekka undir nafninu Kató. Foreldrar eru æfir út í bæjaryfirvöld og eru byrjaðir að safna undirskriftum í mótmælaskyni. Anna María Axelsdóttir, móðir þriggja ára drengs í leikskólanum, segir að slík skerðing á grunnþjónustu sé ótæk. Loka á leikskólanum í sparnaðarskyni en búið er að finna þeim börnum sem fara ekki í skóla næsta haust annað leikskólapláss. „Það horfir þannig við að við þurfum að fara með drenginn okkar í annað skólahverfi í leikskóla. Það þýðir að hann fær ekki að vera hérna í þessu hverfi og eignast vini í sínu hverfi og fara með þeim áfram upp í grunnskóla. Við viljum hafa þessa grunnþjónustu innan hverfis, það vill enginn búa í hverfi þar sem er enginn leikskóli,“ segir Anna. Hún, auk fleiri foreldra barna í Kató, standa nú fyrir undirrkriftarsöfnun til að koma í veg fyrir að deildinni verði lokað. Þau hafa bæði gengið í hús og safnað undirsskriftum á netinu og eru þær nú orðnar um 500 talsins. „Hjarta margra Hafnfirðinga slær fyrir Kató og fólk hefur verið hérna jafnvel margar kynslóðir. Ég er gríðarlega ósátt við þetta og mér finnst ekki íbúum bjóðandi að vera að loka þessari grunnþjónustu í hverfi,“ segir Anna sem segir fjölskylduna vera að velta fyrir sér flutningum, verði leikskólanum lokað „Þetta mun hafa verulega slæm áhrif. Ég er ekkert eina foreldrið sem hugsar að kannski er bara tímabært að flytja, eftir 30 ára búsetu í Hafnarfirði. Kannski er bara betra að flytja eitthvert annað þar sem það er trygg grunnþjónusta í hverfinu,“ segir hún. Tengdar fréttir Svar við pistli Rósu Guðbjartsdóttur og Guðlaugar Kristjánsdóttur um umbætur í Hafnarfirði Kæru Rósa og Guðlaug, það var einkennilegt að lesa pistil ykkar sem birtist á visir.is 28. október. Ég hélt jafnvel að þið hefðuð hreinlega sent út rangan pistil! 30. október 2015 15:01 Umbætur í Hafnarfirði Niðurstöður ítarlegrar greiningar á fjárhag og rekstri stofnana Hafnarfjarðarbæjar liggja nú fyrir. 28. október 2015 10:38 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Til stendur að loka elsta leikskóla Hafnarfjarðarbæjar næsta vor. Um er að ræða leikskólann Brekkuhvamm við Hlíðarbraut sem flestir Hafnfirðingar þekka undir nafninu Kató. Foreldrar eru æfir út í bæjaryfirvöld og eru byrjaðir að safna undirskriftum í mótmælaskyni. Anna María Axelsdóttir, móðir þriggja ára drengs í leikskólanum, segir að slík skerðing á grunnþjónustu sé ótæk. Loka á leikskólanum í sparnaðarskyni en búið er að finna þeim börnum sem fara ekki í skóla næsta haust annað leikskólapláss. „Það horfir þannig við að við þurfum að fara með drenginn okkar í annað skólahverfi í leikskóla. Það þýðir að hann fær ekki að vera hérna í þessu hverfi og eignast vini í sínu hverfi og fara með þeim áfram upp í grunnskóla. Við viljum hafa þessa grunnþjónustu innan hverfis, það vill enginn búa í hverfi þar sem er enginn leikskóli,“ segir Anna. Hún, auk fleiri foreldra barna í Kató, standa nú fyrir undirrkriftarsöfnun til að koma í veg fyrir að deildinni verði lokað. Þau hafa bæði gengið í hús og safnað undirsskriftum á netinu og eru þær nú orðnar um 500 talsins. „Hjarta margra Hafnfirðinga slær fyrir Kató og fólk hefur verið hérna jafnvel margar kynslóðir. Ég er gríðarlega ósátt við þetta og mér finnst ekki íbúum bjóðandi að vera að loka þessari grunnþjónustu í hverfi,“ segir Anna sem segir fjölskylduna vera að velta fyrir sér flutningum, verði leikskólanum lokað „Þetta mun hafa verulega slæm áhrif. Ég er ekkert eina foreldrið sem hugsar að kannski er bara tímabært að flytja, eftir 30 ára búsetu í Hafnarfirði. Kannski er bara betra að flytja eitthvert annað þar sem það er trygg grunnþjónusta í hverfinu,“ segir hún.
Tengdar fréttir Svar við pistli Rósu Guðbjartsdóttur og Guðlaugar Kristjánsdóttur um umbætur í Hafnarfirði Kæru Rósa og Guðlaug, það var einkennilegt að lesa pistil ykkar sem birtist á visir.is 28. október. Ég hélt jafnvel að þið hefðuð hreinlega sent út rangan pistil! 30. október 2015 15:01 Umbætur í Hafnarfirði Niðurstöður ítarlegrar greiningar á fjárhag og rekstri stofnana Hafnarfjarðarbæjar liggja nú fyrir. 28. október 2015 10:38 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Svar við pistli Rósu Guðbjartsdóttur og Guðlaugar Kristjánsdóttur um umbætur í Hafnarfirði Kæru Rósa og Guðlaug, það var einkennilegt að lesa pistil ykkar sem birtist á visir.is 28. október. Ég hélt jafnvel að þið hefðuð hreinlega sent út rangan pistil! 30. október 2015 15:01
Umbætur í Hafnarfirði Niðurstöður ítarlegrar greiningar á fjárhag og rekstri stofnana Hafnarfjarðarbæjar liggja nú fyrir. 28. október 2015 10:38