Arnar Helgi: Best að smíða stólinn sjálfur Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. október 2015 22:30 Arnar Helgi Lárusson með stólinn sem hann smíðaði sjálfur. vísir/stefán Arnar Helgi Lárusson úr Njarðvík keppir í hjólastólakappakstri á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum sem fram fer í Doha í Katar síðar í þessum mánuðinu. Arnar keppir á stól sem hann smíðaði sjálfur, en honum finnst það betra en að kaupa stól að utan. „Ég smíðaði þetta sjálfur, en það eru samt ákveðnir staðlar sem ég þarf að fylgja í þessu sporti. Hann má ekki halla of mikið og má ekki vera of langur né of stuttur,“ segir Arnar Helgi. „Flestir eru með sérsmíðaða stóla. Aðrir láta smíða þetta fyrir sig en mér finnst best að gera þetta sjálfur.“ „Fyrstu stólarnir sem ég notaði voru keyptir, en þetta þarf að vera svo svakalega sérsmíðað. ÞVí er best að gera þetta sjálfur. Ég veit hvað ég vil og ég breyti því sem þarf. Stóllinn er náttúrlega helmingurinn af íþróttinni og íþróttamaðurinn hinn helmingurinn,“ segir hann. Arnar er ekki hátt skrifaður af þeim sem keppa á HM, en hvað ætlar hann sér að gera í Doha? „Ég er lélegastur af þeim sem eru skráðir til leiks en ég ætla ekki að verða í síðasta sæti. Ég er alveg ákveðinn í því að færa mig upp heimslistann,“ segir hann. „Ég get það. Ég hef æft eins og brjálæðingur í allt sumar og ef ég skila því í keppni sem ég er að gera á æfingum veit ég að ég kemst talsvert upp heimslistann,“ segir Arnar Helgi Lárusson. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Arnar Helgi Lárusson úr Njarðvík keppir í hjólastólakappakstri á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum sem fram fer í Doha í Katar síðar í þessum mánuðinu. Arnar keppir á stól sem hann smíðaði sjálfur, en honum finnst það betra en að kaupa stól að utan. „Ég smíðaði þetta sjálfur, en það eru samt ákveðnir staðlar sem ég þarf að fylgja í þessu sporti. Hann má ekki halla of mikið og má ekki vera of langur né of stuttur,“ segir Arnar Helgi. „Flestir eru með sérsmíðaða stóla. Aðrir láta smíða þetta fyrir sig en mér finnst best að gera þetta sjálfur.“ „Fyrstu stólarnir sem ég notaði voru keyptir, en þetta þarf að vera svo svakalega sérsmíðað. ÞVí er best að gera þetta sjálfur. Ég veit hvað ég vil og ég breyti því sem þarf. Stóllinn er náttúrlega helmingurinn af íþróttinni og íþróttamaðurinn hinn helmingurinn,“ segir hann. Arnar er ekki hátt skrifaður af þeim sem keppa á HM, en hvað ætlar hann sér að gera í Doha? „Ég er lélegastur af þeim sem eru skráðir til leiks en ég ætla ekki að verða í síðasta sæti. Ég er alveg ákveðinn í því að færa mig upp heimslistann,“ segir hann. „Ég get það. Ég hef æft eins og brjálæðingur í allt sumar og ef ég skila því í keppni sem ég er að gera á æfingum veit ég að ég kemst talsvert upp heimslistann,“ segir Arnar Helgi Lárusson. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum