Arnar Helgi: Best að smíða stólinn sjálfur Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. október 2015 22:30 Arnar Helgi Lárusson með stólinn sem hann smíðaði sjálfur. vísir/stefán Arnar Helgi Lárusson úr Njarðvík keppir í hjólastólakappakstri á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum sem fram fer í Doha í Katar síðar í þessum mánuðinu. Arnar keppir á stól sem hann smíðaði sjálfur, en honum finnst það betra en að kaupa stól að utan. „Ég smíðaði þetta sjálfur, en það eru samt ákveðnir staðlar sem ég þarf að fylgja í þessu sporti. Hann má ekki halla of mikið og má ekki vera of langur né of stuttur,“ segir Arnar Helgi. „Flestir eru með sérsmíðaða stóla. Aðrir láta smíða þetta fyrir sig en mér finnst best að gera þetta sjálfur.“ „Fyrstu stólarnir sem ég notaði voru keyptir, en þetta þarf að vera svo svakalega sérsmíðað. ÞVí er best að gera þetta sjálfur. Ég veit hvað ég vil og ég breyti því sem þarf. Stóllinn er náttúrlega helmingurinn af íþróttinni og íþróttamaðurinn hinn helmingurinn,“ segir hann. Arnar er ekki hátt skrifaður af þeim sem keppa á HM, en hvað ætlar hann sér að gera í Doha? „Ég er lélegastur af þeim sem eru skráðir til leiks en ég ætla ekki að verða í síðasta sæti. Ég er alveg ákveðinn í því að færa mig upp heimslistann,“ segir hann. „Ég get það. Ég hef æft eins og brjálæðingur í allt sumar og ef ég skila því í keppni sem ég er að gera á æfingum veit ég að ég kemst talsvert upp heimslistann,“ segir Arnar Helgi Lárusson. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Enski boltinn Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Arsenal fann enga leið gegn Everton Enski boltinn Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Fótbolti Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Fótbolti Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Í beinni: Nott. Forest - Aston Villa | Heldur Forest áfram að koma á óvart? Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Arsenal fann enga leið gegn Everton Mikil spenna í Eyjum Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða Settu Íslandsmet í nýrri grein á HM Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Sjá meira
Arnar Helgi Lárusson úr Njarðvík keppir í hjólastólakappakstri á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum sem fram fer í Doha í Katar síðar í þessum mánuðinu. Arnar keppir á stól sem hann smíðaði sjálfur, en honum finnst það betra en að kaupa stól að utan. „Ég smíðaði þetta sjálfur, en það eru samt ákveðnir staðlar sem ég þarf að fylgja í þessu sporti. Hann má ekki halla of mikið og má ekki vera of langur né of stuttur,“ segir Arnar Helgi. „Flestir eru með sérsmíðaða stóla. Aðrir láta smíða þetta fyrir sig en mér finnst best að gera þetta sjálfur.“ „Fyrstu stólarnir sem ég notaði voru keyptir, en þetta þarf að vera svo svakalega sérsmíðað. ÞVí er best að gera þetta sjálfur. Ég veit hvað ég vil og ég breyti því sem þarf. Stóllinn er náttúrlega helmingurinn af íþróttinni og íþróttamaðurinn hinn helmingurinn,“ segir hann. Arnar er ekki hátt skrifaður af þeim sem keppa á HM, en hvað ætlar hann sér að gera í Doha? „Ég er lélegastur af þeim sem eru skráðir til leiks en ég ætla ekki að verða í síðasta sæti. Ég er alveg ákveðinn í því að færa mig upp heimslistann,“ segir hann. „Ég get það. Ég hef æft eins og brjálæðingur í allt sumar og ef ég skila því í keppni sem ég er að gera á æfingum veit ég að ég kemst talsvert upp heimslistann,“ segir Arnar Helgi Lárusson. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Enski boltinn Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Arsenal fann enga leið gegn Everton Enski boltinn Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Fótbolti Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Fótbolti Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Í beinni: Nott. Forest - Aston Villa | Heldur Forest áfram að koma á óvart? Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Arsenal fann enga leið gegn Everton Mikil spenna í Eyjum Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða Settu Íslandsmet í nýrri grein á HM Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Sjá meira