Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 3. október 2015 19:00 Ólöf Nordal innanríkisráðherra segist ætla að nota helgina til að skoða mál tveggja hælisleitenda sem bíða brottflutnings til Ítalíu eftir að hafa tapað málum sínum fyrir hæstarétti. Margir hafa lýst furðu á því enda sé ESB að flytja flóttamenn frá Ítalíu, þar sem landið geti ekki annað þeim sem fyrir eru. Minnihluti Allsherjarnefndar Alþingis hefur óskað er eftir því að Ólöf Nordal innanríkisráðherra skýri nefndinni frá því hvernig hún ætli að fylgja eftir orðum sínum í þinginu þann 17. september þegar hún sagði að Grikkland Ítalía og Ungverjaland, væru ekki talin örugg lönd. Það væri því ekki óhætt að senda hælisleitendur til baka þangað." Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður velferðarnefndar segir að innanríkisráðherra þurfi að koma með skýra yfirlýsingu um málið. „Þetta er náttúrulega mjög alvarleg staða sem þessir menn eru í,“ segir hún og bendir að þeir hafi báðir verið á flótta í meira en áratug. „Við megum ekki reka fólk til landa sem eru talin vera óörugg. Evrópusambandið tók ákvörðun um að flytja 160 þúsund hælisleitendur frá Grikklandi, Ítalíu og Ungverjalandi.Báðir beðið lengi Bæði Martin Omulu frá Nígeríu og Christian Kwaku Boadi frá Ghana hafa dvalið á Íslandi í á þriðja ár og beðið niðurstöðu sinna mála. Í millitíðinni hafa þeir verið í íslenskunámi og annar þeirra fékk tímabundið atvinnuleyfi í júlí. Lögmaður þeirra hefur skrifað innanríkisráðherra og mótmælt því að þeir verði fluttir til Ítalíu. Ólöf Nordal segist ætla að skoða málið yfir helgina og taka ákvörðun eftir það. Benjamin Julian talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir segir að það sé skrítið að senda flóttamenn til Ítalíu, á sama tíma og Evrópusambandið sé að boða brottflutning flóttamanna frá landinu til annarra Evrópulanda þar sem það sé að sligast. Ekki síst segir hann það skrítið í ljósi þess að Íslandi sé að óska eftir að taka á móti flóttamönnum. Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra segist ætla að nota helgina til að skoða mál tveggja hælisleitenda sem bíða brottflutnings til Ítalíu eftir að hafa tapað málum sínum fyrir hæstarétti. Margir hafa lýst furðu á því enda sé ESB að flytja flóttamenn frá Ítalíu, þar sem landið geti ekki annað þeim sem fyrir eru. Minnihluti Allsherjarnefndar Alþingis hefur óskað er eftir því að Ólöf Nordal innanríkisráðherra skýri nefndinni frá því hvernig hún ætli að fylgja eftir orðum sínum í þinginu þann 17. september þegar hún sagði að Grikkland Ítalía og Ungverjaland, væru ekki talin örugg lönd. Það væri því ekki óhætt að senda hælisleitendur til baka þangað." Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður velferðarnefndar segir að innanríkisráðherra þurfi að koma með skýra yfirlýsingu um málið. „Þetta er náttúrulega mjög alvarleg staða sem þessir menn eru í,“ segir hún og bendir að þeir hafi báðir verið á flótta í meira en áratug. „Við megum ekki reka fólk til landa sem eru talin vera óörugg. Evrópusambandið tók ákvörðun um að flytja 160 þúsund hælisleitendur frá Grikklandi, Ítalíu og Ungverjalandi.Báðir beðið lengi Bæði Martin Omulu frá Nígeríu og Christian Kwaku Boadi frá Ghana hafa dvalið á Íslandi í á þriðja ár og beðið niðurstöðu sinna mála. Í millitíðinni hafa þeir verið í íslenskunámi og annar þeirra fékk tímabundið atvinnuleyfi í júlí. Lögmaður þeirra hefur skrifað innanríkisráðherra og mótmælt því að þeir verði fluttir til Ítalíu. Ólöf Nordal segist ætla að skoða málið yfir helgina og taka ákvörðun eftir það. Benjamin Julian talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir segir að það sé skrítið að senda flóttamenn til Ítalíu, á sama tíma og Evrópusambandið sé að boða brottflutning flóttamanna frá landinu til annarra Evrópulanda þar sem það sé að sligast. Ekki síst segir hann það skrítið í ljósi þess að Íslandi sé að óska eftir að taka á móti flóttamönnum.
Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira