Framandi fjör hjá íslenskum skátum í Japan Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 31. júlí 2015 07:40 Skátarnir okkar hafa það gott í Japan. Myndir/Birgir Ómarsson Áttatíu íslenskir skátar eru staddir á 23. heimsmóti skáta þessa stundina í Japan en mótið er haldið fjórða hvert ár. Mótinu lýkur 8. ágúst en í gær var setningarathöfn sem sjá má hér neðst í fréttinni. Mikið fjör er hjá íslenska hópnum að sögn Birgis Ómarssonar, fararstjóra íslenska hópsins. „Það er búið að vera skemmtilegt hjá þeim 80 skátum sem eru nú á Heimsmóti skáta en það er haldið í borginni Yamaguchi í Japan þetta árið. Aðstæður hér eru að vísu frekar framandi, bæði er hér mjög heitt en hitinn hefur verið um 34 gráður og rakinn það mikill að hitinn virkar eins og 43 gráður. Maturinn er líka mjög ólíkur því sem við erum vön og eru til dæmis gosdrykkir af ólíklegustu gerðum,“ skrifar Birgir í bréfi til fréttastofu frá íslenska hópnum.Skátamótið er haldið í Japan að þessu sinni.„Í gærkvöldi var setningarathöfn þar sem fulltrúar þeirra rúmlega 140 þjóða komu fram og bar Halldór Valberg fána Íslands. Hér á mótinu eru um 32.000 skátar og einstakt tækifæri fyrir okkar krakka að hitta jafnaldra frá flestum löndum heims. Dagskráin hófst í dag og eru friðar- og umhverfismál fyrirferðamikil í þeim verkefnum sem skátarnir vinna,“ sagði Birgir í gær. Vel yfir 30 þúsund skátar frá öllum heimshornum sækja mótið og ber íslenski hópurinn vel af mótinu söguna. Hér að neðan má sjá myndir frá opinberri Facebook síðu mótsins en skátar vinna að því í dag að sameinast um betra samfélag.Happening right now, we need to work together in unity to create a better world. The launches of the World Scouting -...Posted by 23rd World Scout Jamboree on Thursday, July 30, 2015Hér að neðan má sjá skemmtileg myndbönd frá aðstandendum mótsins í Japan, þar á meðal innslag um opnunarhátíðina sem fór fram í fyrradag og myndband þar sem gestirnir spreyta sig á því að nota prjóna til að borða.Now it's lunch time at #WSJ2015 in Japan, and our social media crew went around to check the chopsticks skills. Here is what they found:Posted by 23rd World Scout Jamboree on Thursday, July 30, 2015 Hér má sjá skemmtilegt brot frá setningar athöfn mótsins. Cool! The one minute version of yesterday's Opening Ceremony at #WSJ2015Posted by 23rd World Scout Jamboree on Thursday, July 30, 2015 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Áttatíu íslenskir skátar eru staddir á 23. heimsmóti skáta þessa stundina í Japan en mótið er haldið fjórða hvert ár. Mótinu lýkur 8. ágúst en í gær var setningarathöfn sem sjá má hér neðst í fréttinni. Mikið fjör er hjá íslenska hópnum að sögn Birgis Ómarssonar, fararstjóra íslenska hópsins. „Það er búið að vera skemmtilegt hjá þeim 80 skátum sem eru nú á Heimsmóti skáta en það er haldið í borginni Yamaguchi í Japan þetta árið. Aðstæður hér eru að vísu frekar framandi, bæði er hér mjög heitt en hitinn hefur verið um 34 gráður og rakinn það mikill að hitinn virkar eins og 43 gráður. Maturinn er líka mjög ólíkur því sem við erum vön og eru til dæmis gosdrykkir af ólíklegustu gerðum,“ skrifar Birgir í bréfi til fréttastofu frá íslenska hópnum.Skátamótið er haldið í Japan að þessu sinni.„Í gærkvöldi var setningarathöfn þar sem fulltrúar þeirra rúmlega 140 þjóða komu fram og bar Halldór Valberg fána Íslands. Hér á mótinu eru um 32.000 skátar og einstakt tækifæri fyrir okkar krakka að hitta jafnaldra frá flestum löndum heims. Dagskráin hófst í dag og eru friðar- og umhverfismál fyrirferðamikil í þeim verkefnum sem skátarnir vinna,“ sagði Birgir í gær. Vel yfir 30 þúsund skátar frá öllum heimshornum sækja mótið og ber íslenski hópurinn vel af mótinu söguna. Hér að neðan má sjá myndir frá opinberri Facebook síðu mótsins en skátar vinna að því í dag að sameinast um betra samfélag.Happening right now, we need to work together in unity to create a better world. The launches of the World Scouting -...Posted by 23rd World Scout Jamboree on Thursday, July 30, 2015Hér að neðan má sjá skemmtileg myndbönd frá aðstandendum mótsins í Japan, þar á meðal innslag um opnunarhátíðina sem fór fram í fyrradag og myndband þar sem gestirnir spreyta sig á því að nota prjóna til að borða.Now it's lunch time at #WSJ2015 in Japan, and our social media crew went around to check the chopsticks skills. Here is what they found:Posted by 23rd World Scout Jamboree on Thursday, July 30, 2015 Hér má sjá skemmtilegt brot frá setningar athöfn mótsins. Cool! The one minute version of yesterday's Opening Ceremony at #WSJ2015Posted by 23rd World Scout Jamboree on Thursday, July 30, 2015
Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira