Framandi fjör hjá íslenskum skátum í Japan Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 31. júlí 2015 07:40 Skátarnir okkar hafa það gott í Japan. Myndir/Birgir Ómarsson Áttatíu íslenskir skátar eru staddir á 23. heimsmóti skáta þessa stundina í Japan en mótið er haldið fjórða hvert ár. Mótinu lýkur 8. ágúst en í gær var setningarathöfn sem sjá má hér neðst í fréttinni. Mikið fjör er hjá íslenska hópnum að sögn Birgis Ómarssonar, fararstjóra íslenska hópsins. „Það er búið að vera skemmtilegt hjá þeim 80 skátum sem eru nú á Heimsmóti skáta en það er haldið í borginni Yamaguchi í Japan þetta árið. Aðstæður hér eru að vísu frekar framandi, bæði er hér mjög heitt en hitinn hefur verið um 34 gráður og rakinn það mikill að hitinn virkar eins og 43 gráður. Maturinn er líka mjög ólíkur því sem við erum vön og eru til dæmis gosdrykkir af ólíklegustu gerðum,“ skrifar Birgir í bréfi til fréttastofu frá íslenska hópnum.Skátamótið er haldið í Japan að þessu sinni.„Í gærkvöldi var setningarathöfn þar sem fulltrúar þeirra rúmlega 140 þjóða komu fram og bar Halldór Valberg fána Íslands. Hér á mótinu eru um 32.000 skátar og einstakt tækifæri fyrir okkar krakka að hitta jafnaldra frá flestum löndum heims. Dagskráin hófst í dag og eru friðar- og umhverfismál fyrirferðamikil í þeim verkefnum sem skátarnir vinna,“ sagði Birgir í gær. Vel yfir 30 þúsund skátar frá öllum heimshornum sækja mótið og ber íslenski hópurinn vel af mótinu söguna. Hér að neðan má sjá myndir frá opinberri Facebook síðu mótsins en skátar vinna að því í dag að sameinast um betra samfélag.Happening right now, we need to work together in unity to create a better world. The launches of the World Scouting -...Posted by 23rd World Scout Jamboree on Thursday, July 30, 2015Hér að neðan má sjá skemmtileg myndbönd frá aðstandendum mótsins í Japan, þar á meðal innslag um opnunarhátíðina sem fór fram í fyrradag og myndband þar sem gestirnir spreyta sig á því að nota prjóna til að borða.Now it's lunch time at #WSJ2015 in Japan, and our social media crew went around to check the chopsticks skills. Here is what they found:Posted by 23rd World Scout Jamboree on Thursday, July 30, 2015 Hér má sjá skemmtilegt brot frá setningar athöfn mótsins. Cool! The one minute version of yesterday's Opening Ceremony at #WSJ2015Posted by 23rd World Scout Jamboree on Thursday, July 30, 2015 Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Áttatíu íslenskir skátar eru staddir á 23. heimsmóti skáta þessa stundina í Japan en mótið er haldið fjórða hvert ár. Mótinu lýkur 8. ágúst en í gær var setningarathöfn sem sjá má hér neðst í fréttinni. Mikið fjör er hjá íslenska hópnum að sögn Birgis Ómarssonar, fararstjóra íslenska hópsins. „Það er búið að vera skemmtilegt hjá þeim 80 skátum sem eru nú á Heimsmóti skáta en það er haldið í borginni Yamaguchi í Japan þetta árið. Aðstæður hér eru að vísu frekar framandi, bæði er hér mjög heitt en hitinn hefur verið um 34 gráður og rakinn það mikill að hitinn virkar eins og 43 gráður. Maturinn er líka mjög ólíkur því sem við erum vön og eru til dæmis gosdrykkir af ólíklegustu gerðum,“ skrifar Birgir í bréfi til fréttastofu frá íslenska hópnum.Skátamótið er haldið í Japan að þessu sinni.„Í gærkvöldi var setningarathöfn þar sem fulltrúar þeirra rúmlega 140 þjóða komu fram og bar Halldór Valberg fána Íslands. Hér á mótinu eru um 32.000 skátar og einstakt tækifæri fyrir okkar krakka að hitta jafnaldra frá flestum löndum heims. Dagskráin hófst í dag og eru friðar- og umhverfismál fyrirferðamikil í þeim verkefnum sem skátarnir vinna,“ sagði Birgir í gær. Vel yfir 30 þúsund skátar frá öllum heimshornum sækja mótið og ber íslenski hópurinn vel af mótinu söguna. Hér að neðan má sjá myndir frá opinberri Facebook síðu mótsins en skátar vinna að því í dag að sameinast um betra samfélag.Happening right now, we need to work together in unity to create a better world. The launches of the World Scouting -...Posted by 23rd World Scout Jamboree on Thursday, July 30, 2015Hér að neðan má sjá skemmtileg myndbönd frá aðstandendum mótsins í Japan, þar á meðal innslag um opnunarhátíðina sem fór fram í fyrradag og myndband þar sem gestirnir spreyta sig á því að nota prjóna til að borða.Now it's lunch time at #WSJ2015 in Japan, and our social media crew went around to check the chopsticks skills. Here is what they found:Posted by 23rd World Scout Jamboree on Thursday, July 30, 2015 Hér má sjá skemmtilegt brot frá setningar athöfn mótsins. Cool! The one minute version of yesterday's Opening Ceremony at #WSJ2015Posted by 23rd World Scout Jamboree on Thursday, July 30, 2015
Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira