Reynslan af fríverslun við Kína valdið vonbrigðum Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 12. júlí 2015 19:30 Innflutningur frá Kína hefur ekki aukist jafn mikið og gert var ráð fyrir eftir að fríverslunarsamningur við landið tók gildi. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir reynsluna af samningnum vera vonbrigði. Fríverslunarsamningur milli Íslands og Kína var undirritaður 15. apríl 2013 og tók samningurinn gildi 1. júlí í fyrra. Miklar væntingar voru bundar við samninginn, meðal annars af forsvarsmönnum verslunar hér á landi. „Þegar að við horfum á tölurnar, berum saman innflutningstölur bæði 2013 og 2014 í samanburði við fyrstu fimm mánuði þessa árs til dæmis. Þá er ekki að sjá að það hafi orðin nein stökkbreyting í innflutningi á varningi frá Kína á þessu tímabili,” segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Hann bendir á að til þess að hægt sé að nýta sér þau fríðindi sem samningurinn skapar, það er niðurfellingu tolla, þarf innflutningurinn að vera beinn frá Kína til Íslands. Ef vara er tollafgreidd í öðru ríki á leiðinni hingað, falli öll fríðindi niður. Smærri innflytjendur eigi því í erfiðleikum með að nýta sér samninginn, þar sem þeir geta ekki flutt inn vörur til landsins í gámavís. Er reynslan af samningnum vonbrigði? „Ég vil segja það já. Þetta kemur okkur á óvart. Við fundum fyrir miklum áhuga í aðdraganda samningsins, við ýttum á að þessi samningur yrði gerður og fögnuðum honum sérstaklega,” segir Andrés. Samtökin sjái þó enn mikil tækifæri í samningnum. „Við þurfum bara hins vegar held ég að fara bara ofan í saumanna á því hvað getur legið þarna að baki. Fara yfir það með stjórnvöldum, til hvaða leiða við getum gripið til þess að íslensk fyrirtæki geti nýtt sér þennan samning,” segir Andrés. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Innflutningur frá Kína hefur ekki aukist jafn mikið og gert var ráð fyrir eftir að fríverslunarsamningur við landið tók gildi. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir reynsluna af samningnum vera vonbrigði. Fríverslunarsamningur milli Íslands og Kína var undirritaður 15. apríl 2013 og tók samningurinn gildi 1. júlí í fyrra. Miklar væntingar voru bundar við samninginn, meðal annars af forsvarsmönnum verslunar hér á landi. „Þegar að við horfum á tölurnar, berum saman innflutningstölur bæði 2013 og 2014 í samanburði við fyrstu fimm mánuði þessa árs til dæmis. Þá er ekki að sjá að það hafi orðin nein stökkbreyting í innflutningi á varningi frá Kína á þessu tímabili,” segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Hann bendir á að til þess að hægt sé að nýta sér þau fríðindi sem samningurinn skapar, það er niðurfellingu tolla, þarf innflutningurinn að vera beinn frá Kína til Íslands. Ef vara er tollafgreidd í öðru ríki á leiðinni hingað, falli öll fríðindi niður. Smærri innflytjendur eigi því í erfiðleikum með að nýta sér samninginn, þar sem þeir geta ekki flutt inn vörur til landsins í gámavís. Er reynslan af samningnum vonbrigði? „Ég vil segja það já. Þetta kemur okkur á óvart. Við fundum fyrir miklum áhuga í aðdraganda samningsins, við ýttum á að þessi samningur yrði gerður og fögnuðum honum sérstaklega,” segir Andrés. Samtökin sjái þó enn mikil tækifæri í samningnum. „Við þurfum bara hins vegar held ég að fara bara ofan í saumanna á því hvað getur legið þarna að baki. Fara yfir það með stjórnvöldum, til hvaða leiða við getum gripið til þess að íslensk fyrirtæki geti nýtt sér þennan samning,” segir Andrés.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira