Lesendur senda inn myndir: Stórkostlegt sólarlag í nótt Bjarki Ármannsson skrifar 5. júlí 2015 14:31 Sigrún Gunnarsdóttir tók þessa. Vísir óskaði fyrr í dag eftir myndum lesenda af sólarlaginu í nótt, sem þótti einstaklega fallegt. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hér birtum við nokkrar af þeim myndum sem helst vöktu athygli ritstjórnar. Það var úr mörgum góðum að velja og ef myndir halda áfram að berast á ritstjorn@visir.is er aldrei að vita nema við tökum saman í aðra frétt í dag eða á morgun. Þessa fallegu mynd hér að ofan sendi okkur Helgi Már Gunnarsson, en hann segir Sigrúnu Gunnarsdóttur hafa tekið hana og prýðir sig af því að enginn „filter“ hafi verið notaður. Myndin sýnir útsýnið frá Laugarnesinu í Reykjavík, ef blaðamanni skjátlast ekki. Og þá að Suðurlandi, þessi sólarlagsmynd var tekin við Apavatn. Hvílík ægifegurð.Ægifegurð við Apavatn.Andrés Már Heiðarsson var sömuleiðis sunnanlands, hann náði þessari flottu mynd í Rauðaskógi í Biskupstungunum rétt fyrir klukkan eitt.Andrés Már sendi þessa inn.Þessari mynd segist Birgitta Sóley nokkur hafa náð með símanum í gegnum eldhúsgluggann. Tekin um eitt í nótt í Hafnarfirðinum.Þetta getur síminn manns í dag.Fimmta myndin er tekin við Gróttuvita á Seltjarnarnesi. Prýðilegur staður fyrir kvöldgöngu, en þar var hún Helga Jóna Eiríksdóttir stödd á miðnætti.Frá Gróttu.Þessa mynd sendi okkur Lilja Rut nokkur, en lét ekki fylgja með hvar hún er tekin. Garðabæ? Mjög falleg mynd engu að síður, þar sem himininn speglast skemmtilega í vatninu.Meiriháttar mynd.Sjöunda myndin er í meira lagi sérstök. Hana tók Hrönn Sigurgeirsdóttir í Grímsnesi, til vinstri á myndinni sést í Búrfell. Ótrúlegir litir á himninum, fjólublátt og sinnepsgult.Ekki alltaf sem maður sér svona liti á himninum.Önnur frábær mynd frá Grímsnesi fylgir hér næst á eftir. Hana tók Þóra Jónsdóttir.Það var ekki amalegt um að lítast í Grímsnesi.Við ljúkum þessu á mynd Maríu Guðbjargar Bárðardóttur af Tjörninni í Reykjavík. Myndin er tekin með sérstakri stillingu á Canon D20 myndavél Maríu, sem ýtir aldeilis undir sterka litina þannig að útkoman er nánast eins og málverk eftir Van Gogh.Hvílíkt listaverk. Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Vísir óskaði fyrr í dag eftir myndum lesenda af sólarlaginu í nótt, sem þótti einstaklega fallegt. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hér birtum við nokkrar af þeim myndum sem helst vöktu athygli ritstjórnar. Það var úr mörgum góðum að velja og ef myndir halda áfram að berast á ritstjorn@visir.is er aldrei að vita nema við tökum saman í aðra frétt í dag eða á morgun. Þessa fallegu mynd hér að ofan sendi okkur Helgi Már Gunnarsson, en hann segir Sigrúnu Gunnarsdóttur hafa tekið hana og prýðir sig af því að enginn „filter“ hafi verið notaður. Myndin sýnir útsýnið frá Laugarnesinu í Reykjavík, ef blaðamanni skjátlast ekki. Og þá að Suðurlandi, þessi sólarlagsmynd var tekin við Apavatn. Hvílík ægifegurð.Ægifegurð við Apavatn.Andrés Már Heiðarsson var sömuleiðis sunnanlands, hann náði þessari flottu mynd í Rauðaskógi í Biskupstungunum rétt fyrir klukkan eitt.Andrés Már sendi þessa inn.Þessari mynd segist Birgitta Sóley nokkur hafa náð með símanum í gegnum eldhúsgluggann. Tekin um eitt í nótt í Hafnarfirðinum.Þetta getur síminn manns í dag.Fimmta myndin er tekin við Gróttuvita á Seltjarnarnesi. Prýðilegur staður fyrir kvöldgöngu, en þar var hún Helga Jóna Eiríksdóttir stödd á miðnætti.Frá Gróttu.Þessa mynd sendi okkur Lilja Rut nokkur, en lét ekki fylgja með hvar hún er tekin. Garðabæ? Mjög falleg mynd engu að síður, þar sem himininn speglast skemmtilega í vatninu.Meiriháttar mynd.Sjöunda myndin er í meira lagi sérstök. Hana tók Hrönn Sigurgeirsdóttir í Grímsnesi, til vinstri á myndinni sést í Búrfell. Ótrúlegir litir á himninum, fjólublátt og sinnepsgult.Ekki alltaf sem maður sér svona liti á himninum.Önnur frábær mynd frá Grímsnesi fylgir hér næst á eftir. Hana tók Þóra Jónsdóttir.Það var ekki amalegt um að lítast í Grímsnesi.Við ljúkum þessu á mynd Maríu Guðbjargar Bárðardóttur af Tjörninni í Reykjavík. Myndin er tekin með sérstakri stillingu á Canon D20 myndavél Maríu, sem ýtir aldeilis undir sterka litina þannig að útkoman er nánast eins og málverk eftir Van Gogh.Hvílíkt listaverk.
Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira