Tugmilljóna tjón á varðskipunum Viktoría Hermannsdóttir skrifar 12. júní 2015 17:15 Kruzenshtern siglir utan í skipin. mynd/Berghildur Erla Bernharðsdóttir Tjónið á varðskipunum Þór og Tý hleypur á tugum milljóna en rússneska skólaskipið Kruzenshtern sigldi á skipin í gær. Lögregla rannsakar málið. Rússneska fjórsiglda seglskipið Kruzenshtern sigldi á varðskipin Tý og Óðin í gær þegar það var að sigla frá Reykjavíkurhöfn og olli töluverðu tjóni. Skipin eru ósjófær og því er Ægir eina íslenska varðskipið sem er sjófært fram yfir helgi. „Í staðinn fyrir að snúast og stefna hérna út fyrir bryggjuna þá kom það á ferð og með stefnið hérna inn í varðskipið Tý og Þór,” segir Ásgrímur Lárus Ásgrímsson, Framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landhelgisgæslunnar. Skemmdirnar á skipunum eru töluverðar.Tvö göt eru ofarlega á Þór, skrokkurinn á Þór gekk inn ofan við sjólínu stjórnborðsmegin þegar varðskipið skall utan í bryggjuna við áreksturinn. Skoða þarf hvort skrokkur skipsins sé sprunginn. Á Tý brotnaði frammastrið og göt eru ofarlega á skipinu bakborðsmegin auk ýmsissa minni skemmda. Landhelgisgæslan fer fram á að tryggingarfélag seglskipsins bæti tjónið. „Það er verið að skoða málin með tryggingarfélagi rússneska skólaskipsins Kruzenshtern sem er rússnesk trygginarfélag. Það verður gerð krafa um að tryggingarfélagið bæti tjónið,” segir Ásgrímur. Skólaskipið liggur nú við akkeri utan við höfnina. „Við gerum ráð fyrir að það geti farið um leið og skýrslutökum hefur lokið og það liggur fyrir að tryggingarfélagið ábyrgist greiðslur fyrir tjónið.” „Lögreglan í Reykjavík hefur með rannsókn málsins að gera og hefur verið viðeigandi aðila í skýrslutöku bæði í gær og í dag.” Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Fleiri fréttir Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Sjá meira
Tjónið á varðskipunum Þór og Tý hleypur á tugum milljóna en rússneska skólaskipið Kruzenshtern sigldi á skipin í gær. Lögregla rannsakar málið. Rússneska fjórsiglda seglskipið Kruzenshtern sigldi á varðskipin Tý og Óðin í gær þegar það var að sigla frá Reykjavíkurhöfn og olli töluverðu tjóni. Skipin eru ósjófær og því er Ægir eina íslenska varðskipið sem er sjófært fram yfir helgi. „Í staðinn fyrir að snúast og stefna hérna út fyrir bryggjuna þá kom það á ferð og með stefnið hérna inn í varðskipið Tý og Þór,” segir Ásgrímur Lárus Ásgrímsson, Framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landhelgisgæslunnar. Skemmdirnar á skipunum eru töluverðar.Tvö göt eru ofarlega á Þór, skrokkurinn á Þór gekk inn ofan við sjólínu stjórnborðsmegin þegar varðskipið skall utan í bryggjuna við áreksturinn. Skoða þarf hvort skrokkur skipsins sé sprunginn. Á Tý brotnaði frammastrið og göt eru ofarlega á skipinu bakborðsmegin auk ýmsissa minni skemmda. Landhelgisgæslan fer fram á að tryggingarfélag seglskipsins bæti tjónið. „Það er verið að skoða málin með tryggingarfélagi rússneska skólaskipsins Kruzenshtern sem er rússnesk trygginarfélag. Það verður gerð krafa um að tryggingarfélagið bæti tjónið,” segir Ásgrímur. Skólaskipið liggur nú við akkeri utan við höfnina. „Við gerum ráð fyrir að það geti farið um leið og skýrslutökum hefur lokið og það liggur fyrir að tryggingarfélagið ábyrgist greiðslur fyrir tjónið.” „Lögreglan í Reykjavík hefur með rannsókn málsins að gera og hefur verið viðeigandi aðila í skýrslutöku bæði í gær og í dag.”
Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Fleiri fréttir Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent