Tugmilljóna tjón á varðskipunum Viktoría Hermannsdóttir skrifar 12. júní 2015 17:15 Kruzenshtern siglir utan í skipin. mynd/Berghildur Erla Bernharðsdóttir Tjónið á varðskipunum Þór og Tý hleypur á tugum milljóna en rússneska skólaskipið Kruzenshtern sigldi á skipin í gær. Lögregla rannsakar málið. Rússneska fjórsiglda seglskipið Kruzenshtern sigldi á varðskipin Tý og Óðin í gær þegar það var að sigla frá Reykjavíkurhöfn og olli töluverðu tjóni. Skipin eru ósjófær og því er Ægir eina íslenska varðskipið sem er sjófært fram yfir helgi. „Í staðinn fyrir að snúast og stefna hérna út fyrir bryggjuna þá kom það á ferð og með stefnið hérna inn í varðskipið Tý og Þór,” segir Ásgrímur Lárus Ásgrímsson, Framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landhelgisgæslunnar. Skemmdirnar á skipunum eru töluverðar.Tvö göt eru ofarlega á Þór, skrokkurinn á Þór gekk inn ofan við sjólínu stjórnborðsmegin þegar varðskipið skall utan í bryggjuna við áreksturinn. Skoða þarf hvort skrokkur skipsins sé sprunginn. Á Tý brotnaði frammastrið og göt eru ofarlega á skipinu bakborðsmegin auk ýmsissa minni skemmda. Landhelgisgæslan fer fram á að tryggingarfélag seglskipsins bæti tjónið. „Það er verið að skoða málin með tryggingarfélagi rússneska skólaskipsins Kruzenshtern sem er rússnesk trygginarfélag. Það verður gerð krafa um að tryggingarfélagið bæti tjónið,” segir Ásgrímur. Skólaskipið liggur nú við akkeri utan við höfnina. „Við gerum ráð fyrir að það geti farið um leið og skýrslutökum hefur lokið og það liggur fyrir að tryggingarfélagið ábyrgist greiðslur fyrir tjónið.” „Lögreglan í Reykjavík hefur með rannsókn málsins að gera og hefur verið viðeigandi aðila í skýrslutöku bæði í gær og í dag.” Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Tjónið á varðskipunum Þór og Tý hleypur á tugum milljóna en rússneska skólaskipið Kruzenshtern sigldi á skipin í gær. Lögregla rannsakar málið. Rússneska fjórsiglda seglskipið Kruzenshtern sigldi á varðskipin Tý og Óðin í gær þegar það var að sigla frá Reykjavíkurhöfn og olli töluverðu tjóni. Skipin eru ósjófær og því er Ægir eina íslenska varðskipið sem er sjófært fram yfir helgi. „Í staðinn fyrir að snúast og stefna hérna út fyrir bryggjuna þá kom það á ferð og með stefnið hérna inn í varðskipið Tý og Þór,” segir Ásgrímur Lárus Ásgrímsson, Framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landhelgisgæslunnar. Skemmdirnar á skipunum eru töluverðar.Tvö göt eru ofarlega á Þór, skrokkurinn á Þór gekk inn ofan við sjólínu stjórnborðsmegin þegar varðskipið skall utan í bryggjuna við áreksturinn. Skoða þarf hvort skrokkur skipsins sé sprunginn. Á Tý brotnaði frammastrið og göt eru ofarlega á skipinu bakborðsmegin auk ýmsissa minni skemmda. Landhelgisgæslan fer fram á að tryggingarfélag seglskipsins bæti tjónið. „Það er verið að skoða málin með tryggingarfélagi rússneska skólaskipsins Kruzenshtern sem er rússnesk trygginarfélag. Það verður gerð krafa um að tryggingarfélagið bæti tjónið,” segir Ásgrímur. Skólaskipið liggur nú við akkeri utan við höfnina. „Við gerum ráð fyrir að það geti farið um leið og skýrslutökum hefur lokið og það liggur fyrir að tryggingarfélagið ábyrgist greiðslur fyrir tjónið.” „Lögreglan í Reykjavík hefur með rannsókn málsins að gera og hefur verið viðeigandi aðila í skýrslutöku bæði í gær og í dag.”
Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira