Ný hola boruð á næstu dögum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. júní 2015 10:47 Hellisheiðarvirkjun er sú stærsta af sinni tegund í veröldinni. vísir/vilhelm Áður en langt um líður mun Orka náttúrunnar hefja framkvæmdir við nýja borholu á Hellisheiði en hún verður fyrsta nýja vinnsluholan við Hellisheiðarvirkjun frá árinu 2009. Með þessu er stefnt er að því að fá meiri gufu og minna vatn úr jarðhitakerfinu. Vatnsmiklar holur fá hvíld gangi borunin eins og best verður á kosið. „Þau ráð sem brugðið var á, að taka til nýtingar vatnsmiklar holur, reyndust vel til skamms tíma. Nú þegar það árar betur hjá okkur erum við betur í stakk búin að hefja boranir að nýju, en viðhaldsboranir eru hluti þess að reka jarðvarmavirkjun,“ segir Marta Rós Karlsdóttir, forstöðumaður auðlinda hjá Orku náttúru. „Til framtíðar sjáum við fyrir okkur að hafa alltaf meiri gufu tiltæka fyrir virkjunina en notuð er á hverjum tíma og að því erum við að vinna.“ Frá árinu 2013 hefur verið unnið að því að viðhalda afkastagetu Hellisheiðarvirkjunar án þess að bora nýjar holur líkt og þörf er á í rekstri jarðvarmavirkjana. Það hefur verið gert með því að nýta tiltölulega kaldar og vatnsmiklar holur sem gefa hlutfallslega litla gufu. Samtímis hefur verið unnið að lagningu gufulagnar frá borholum við Hverahlíð og áætlað er að ljúka þeirri framkvæmd um næstu áramót. Nýting á vatnsmiklum gufuholum er ekki heppileg til lengri tíma. Vatnsmagnið eykur þörf á niðurrennsli við virkjunina og getur dregið úr sjálfbærni nýtingar þar sem óþarflega mikill vökvi er tekinn upp úr jarðhitakerfinu. Raforkuframleiðslan í virkjuninni hefur minnkað meira en áætlað var og því er nauðsynlegt að bora nýja holu samhliða lagningu Hverahlíðarlagnar. Engin ný hola hefur verið boruð á Hellisheiði frá 2009 og nú stendur yfir borun við Nesjavelli, í fyrsta sinn síðan 2008. Misjafnt er eftir svæðum hversu ört þarf að bora nýjar holur en gert er ráð fyrir viðhaldsborunum í rekstrarforsendum beggja virkjananna. Hver vinnsluhola á háhitasvæðum kostar 600-800 milljónir króna. Gert er ráð fyrir þessum kostnaði í áætlunum. Tengdar fréttir Fimm jarðskjálftar við Hellisheiðarvirkjun í morgun Skjálftarnir mældust á bilinu 0,8-2,4 á Richter og áttu allir upptök sín um 2 km norður af Hellisheiðarvirkjun. 29. júlí 2014 14:38 Vísindamenn telja auknar líkur á jarðskjálftum Breytingar á niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun munu valda jarðskjálfum sem fólk mun finna fyrir í byggð. 19. maí 2015 11:09 ON áætlar 13 milljarða króna fjárfestingar til ársins 2019 Orka náttúrunnar hefur dregið upp fjárfestingaráætlun til ársins 2019. Hverahlíðarlögn er umfangsmest verkefna og verður lokið árið 2016. 7. mars 2015 12:00 OR vill undanþágu frá undanþágu vegna brennisteinsvetnis Á meðan eldgosið í Holuhrauni stendur vill Orkuveita Reykjavíkur fá undanþágu frá skilmála í undanþágu sem fyrirtækið fékk vegna magns brennisteinsvetnis frá Hellisheiðarvirkjun. 24. desember 2014 07:30 Niðurdæling brennisteinsvetnis gengur framar vonum Umreiknað losar Hellisheiðarvirkjun fjörutíu þúsund tonn af brennisteinsdíoxíð á ári eða það sem Holuraun losar á hálfum sólarhringi. 6. október 2014 18:42 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Sjá meira
Áður en langt um líður mun Orka náttúrunnar hefja framkvæmdir við nýja borholu á Hellisheiði en hún verður fyrsta nýja vinnsluholan við Hellisheiðarvirkjun frá árinu 2009. Með þessu er stefnt er að því að fá meiri gufu og minna vatn úr jarðhitakerfinu. Vatnsmiklar holur fá hvíld gangi borunin eins og best verður á kosið. „Þau ráð sem brugðið var á, að taka til nýtingar vatnsmiklar holur, reyndust vel til skamms tíma. Nú þegar það árar betur hjá okkur erum við betur í stakk búin að hefja boranir að nýju, en viðhaldsboranir eru hluti þess að reka jarðvarmavirkjun,“ segir Marta Rós Karlsdóttir, forstöðumaður auðlinda hjá Orku náttúru. „Til framtíðar sjáum við fyrir okkur að hafa alltaf meiri gufu tiltæka fyrir virkjunina en notuð er á hverjum tíma og að því erum við að vinna.“ Frá árinu 2013 hefur verið unnið að því að viðhalda afkastagetu Hellisheiðarvirkjunar án þess að bora nýjar holur líkt og þörf er á í rekstri jarðvarmavirkjana. Það hefur verið gert með því að nýta tiltölulega kaldar og vatnsmiklar holur sem gefa hlutfallslega litla gufu. Samtímis hefur verið unnið að lagningu gufulagnar frá borholum við Hverahlíð og áætlað er að ljúka þeirri framkvæmd um næstu áramót. Nýting á vatnsmiklum gufuholum er ekki heppileg til lengri tíma. Vatnsmagnið eykur þörf á niðurrennsli við virkjunina og getur dregið úr sjálfbærni nýtingar þar sem óþarflega mikill vökvi er tekinn upp úr jarðhitakerfinu. Raforkuframleiðslan í virkjuninni hefur minnkað meira en áætlað var og því er nauðsynlegt að bora nýja holu samhliða lagningu Hverahlíðarlagnar. Engin ný hola hefur verið boruð á Hellisheiði frá 2009 og nú stendur yfir borun við Nesjavelli, í fyrsta sinn síðan 2008. Misjafnt er eftir svæðum hversu ört þarf að bora nýjar holur en gert er ráð fyrir viðhaldsborunum í rekstrarforsendum beggja virkjananna. Hver vinnsluhola á háhitasvæðum kostar 600-800 milljónir króna. Gert er ráð fyrir þessum kostnaði í áætlunum.
Tengdar fréttir Fimm jarðskjálftar við Hellisheiðarvirkjun í morgun Skjálftarnir mældust á bilinu 0,8-2,4 á Richter og áttu allir upptök sín um 2 km norður af Hellisheiðarvirkjun. 29. júlí 2014 14:38 Vísindamenn telja auknar líkur á jarðskjálftum Breytingar á niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun munu valda jarðskjálfum sem fólk mun finna fyrir í byggð. 19. maí 2015 11:09 ON áætlar 13 milljarða króna fjárfestingar til ársins 2019 Orka náttúrunnar hefur dregið upp fjárfestingaráætlun til ársins 2019. Hverahlíðarlögn er umfangsmest verkefna og verður lokið árið 2016. 7. mars 2015 12:00 OR vill undanþágu frá undanþágu vegna brennisteinsvetnis Á meðan eldgosið í Holuhrauni stendur vill Orkuveita Reykjavíkur fá undanþágu frá skilmála í undanþágu sem fyrirtækið fékk vegna magns brennisteinsvetnis frá Hellisheiðarvirkjun. 24. desember 2014 07:30 Niðurdæling brennisteinsvetnis gengur framar vonum Umreiknað losar Hellisheiðarvirkjun fjörutíu þúsund tonn af brennisteinsdíoxíð á ári eða það sem Holuraun losar á hálfum sólarhringi. 6. október 2014 18:42 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Sjá meira
Fimm jarðskjálftar við Hellisheiðarvirkjun í morgun Skjálftarnir mældust á bilinu 0,8-2,4 á Richter og áttu allir upptök sín um 2 km norður af Hellisheiðarvirkjun. 29. júlí 2014 14:38
Vísindamenn telja auknar líkur á jarðskjálftum Breytingar á niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun munu valda jarðskjálfum sem fólk mun finna fyrir í byggð. 19. maí 2015 11:09
ON áætlar 13 milljarða króna fjárfestingar til ársins 2019 Orka náttúrunnar hefur dregið upp fjárfestingaráætlun til ársins 2019. Hverahlíðarlögn er umfangsmest verkefna og verður lokið árið 2016. 7. mars 2015 12:00
OR vill undanþágu frá undanþágu vegna brennisteinsvetnis Á meðan eldgosið í Holuhrauni stendur vill Orkuveita Reykjavíkur fá undanþágu frá skilmála í undanþágu sem fyrirtækið fékk vegna magns brennisteinsvetnis frá Hellisheiðarvirkjun. 24. desember 2014 07:30
Niðurdæling brennisteinsvetnis gengur framar vonum Umreiknað losar Hellisheiðarvirkjun fjörutíu þúsund tonn af brennisteinsdíoxíð á ári eða það sem Holuraun losar á hálfum sólarhringi. 6. október 2014 18:42