Michael Jackson lést fyrir sex árum: Rifjaðu upp lögin Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júní 2015 21:00 Michael Jackson er og verður alltaf konungur poppsins. vísir Þann 25. júní árið 2009 lést Michael Jackson að heimili sínu í Los Angeles. Hann var þá 50 ára gamall og lést hann eftir of stóran lyfjaskammt. Jackson skildi eftir sig þrjú börn þegar hann lést. Börn Jackson heita Michael Joseph Jackson Jr., Paris Katherine Jackson og Prince Michael Jackson II, sem hefur verið kallaður Blanket. Michael Jackson var ein allra vinsælasta poppstjarna sögunnar og gaf út hvern smellinn á fætur öðrum. Hér að neðan má hlusta á vel valinn lög frá konungi poppsins. Tengdar fréttir Fjölskylda Michaels óánægð með rannsóknina Fjölskylda Michaels Jackson er sáróánægð með rannsóknina á dauða hans. Fjölskyldan vill hefja nýja rannsókn upp á eigin spýtur. 28. júní 2009 18:46 Börnin áfram hjá ömmu Börnin þrjú sem poppkóngurinn Michael Jackson lætur eftir sig munu vera hjá ömmu sinni Katherine Jackson til 3. ágúst. Þann dag verður úrskurðað fyrir rétti hver mun hafa forræði yfir börnunum. Móðir Jacksons nýtur einnig þjónustu lögfræðinga við ná umráðarétti yfir eignum fallna goðsins. 29. júní 2009 20:29 Syrgir poppkónginn á Íslandi „Þetta er búin að vera löng nótt, ég er búinn að vera í símanum frá því að fréttirnar bárust,“ segir Shmuley Boteach rabbíni, einn nánasti vinur poppkóngsins Michaels Jackson, í samtali við Fréttablaðið. Í viðtölum við erlenda fréttamiðla hefur Shmuley sagt að þetta sé amerískur harmleikur en honum hafi alltaf fundist eins og þetta yrðu örlög Jacksons, að deyja ungur. 27. júní 2009 04:00 Jackson krufinn aftur Fjölskylda Michael Jacksons hefur fengið lík hans afhent og ætlar að láta gera sína eigin krufningu. Fyrstu niðurstöður opinberrar krufningar leiddu banamein hans ekki í ljós. 28. júní 2009 10:01 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira
Þann 25. júní árið 2009 lést Michael Jackson að heimili sínu í Los Angeles. Hann var þá 50 ára gamall og lést hann eftir of stóran lyfjaskammt. Jackson skildi eftir sig þrjú börn þegar hann lést. Börn Jackson heita Michael Joseph Jackson Jr., Paris Katherine Jackson og Prince Michael Jackson II, sem hefur verið kallaður Blanket. Michael Jackson var ein allra vinsælasta poppstjarna sögunnar og gaf út hvern smellinn á fætur öðrum. Hér að neðan má hlusta á vel valinn lög frá konungi poppsins.
Tengdar fréttir Fjölskylda Michaels óánægð með rannsóknina Fjölskylda Michaels Jackson er sáróánægð með rannsóknina á dauða hans. Fjölskyldan vill hefja nýja rannsókn upp á eigin spýtur. 28. júní 2009 18:46 Börnin áfram hjá ömmu Börnin þrjú sem poppkóngurinn Michael Jackson lætur eftir sig munu vera hjá ömmu sinni Katherine Jackson til 3. ágúst. Þann dag verður úrskurðað fyrir rétti hver mun hafa forræði yfir börnunum. Móðir Jacksons nýtur einnig þjónustu lögfræðinga við ná umráðarétti yfir eignum fallna goðsins. 29. júní 2009 20:29 Syrgir poppkónginn á Íslandi „Þetta er búin að vera löng nótt, ég er búinn að vera í símanum frá því að fréttirnar bárust,“ segir Shmuley Boteach rabbíni, einn nánasti vinur poppkóngsins Michaels Jackson, í samtali við Fréttablaðið. Í viðtölum við erlenda fréttamiðla hefur Shmuley sagt að þetta sé amerískur harmleikur en honum hafi alltaf fundist eins og þetta yrðu örlög Jacksons, að deyja ungur. 27. júní 2009 04:00 Jackson krufinn aftur Fjölskylda Michael Jacksons hefur fengið lík hans afhent og ætlar að láta gera sína eigin krufningu. Fyrstu niðurstöður opinberrar krufningar leiddu banamein hans ekki í ljós. 28. júní 2009 10:01 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira
Fjölskylda Michaels óánægð með rannsóknina Fjölskylda Michaels Jackson er sáróánægð með rannsóknina á dauða hans. Fjölskyldan vill hefja nýja rannsókn upp á eigin spýtur. 28. júní 2009 18:46
Börnin áfram hjá ömmu Börnin þrjú sem poppkóngurinn Michael Jackson lætur eftir sig munu vera hjá ömmu sinni Katherine Jackson til 3. ágúst. Þann dag verður úrskurðað fyrir rétti hver mun hafa forræði yfir börnunum. Móðir Jacksons nýtur einnig þjónustu lögfræðinga við ná umráðarétti yfir eignum fallna goðsins. 29. júní 2009 20:29
Syrgir poppkónginn á Íslandi „Þetta er búin að vera löng nótt, ég er búinn að vera í símanum frá því að fréttirnar bárust,“ segir Shmuley Boteach rabbíni, einn nánasti vinur poppkóngsins Michaels Jackson, í samtali við Fréttablaðið. Í viðtölum við erlenda fréttamiðla hefur Shmuley sagt að þetta sé amerískur harmleikur en honum hafi alltaf fundist eins og þetta yrðu örlög Jacksons, að deyja ungur. 27. júní 2009 04:00
Jackson krufinn aftur Fjölskylda Michael Jacksons hefur fengið lík hans afhent og ætlar að láta gera sína eigin krufningu. Fyrstu niðurstöður opinberrar krufningar leiddu banamein hans ekki í ljós. 28. júní 2009 10:01