Dómur mildaður yfir einni vegna árásar á Úrillu górillunni Birgir Olgeirsson skrifar 11. júní 2015 17:41 Frá aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/GVA Hæstiréttur Íslands hefur mildað refsingu yfir einni konu sem kom að árás sem átti sér stað fyrir utan skemmtistaðinn Úrillu Górilluna í Austurstræti þann 28. mars í fyrra. Fimm voru ákærðar í upphafi en fallið var frá ákæru yfir einni þeirra við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrra. Þær fjórar sem eftir stóðu fengu allar skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir árásina á hendur stúlkunni sem var á sautjánda ári þegar hún átti sér stað. Þrjár þeirra voru dæmdar í þriggja mánaða fangelsi en ein í þrjátíu daga fangelsi. Voru allir dómarnir skilorðsbundnir til tveggja ára. Hæstiréttur ákvað þó að sýkna þá sem fékk þrjátíu daga dóminn af einkaréttarkröfu þeirrar sem varð fyrir árásinni og þá fellur kostnaður vegna þóknunar réttargæslumanns brotaþola ekki á þá sem fékk þrjátíu daga dóminn. Í ákærunni voru tvær kvennanna sakaðar um að hafa fyrst ráðist á fórnarlambið með því að rífa í hár hennar inni á kvennaklósetti skemmtistaðarins. Ein þeirra tveggja auk hinna þriggja hafi í kjölfarið rifið í hár hennar, sparkað og slegið í höfuð og líkama hennar fyrir utan skemmtistaðinn. Tengdar fréttir Dæmdar fyrir líkamsárás Fjórar ungar konur hlutu í morgun skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir líkamsárás á hendur stúlku á sautjánda ári inni á og utan við skemmtistaðinn Úrillu Górilluna í fyrra. 16. desember 2014 09:19 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira
Hæstiréttur Íslands hefur mildað refsingu yfir einni konu sem kom að árás sem átti sér stað fyrir utan skemmtistaðinn Úrillu Górilluna í Austurstræti þann 28. mars í fyrra. Fimm voru ákærðar í upphafi en fallið var frá ákæru yfir einni þeirra við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrra. Þær fjórar sem eftir stóðu fengu allar skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir árásina á hendur stúlkunni sem var á sautjánda ári þegar hún átti sér stað. Þrjár þeirra voru dæmdar í þriggja mánaða fangelsi en ein í þrjátíu daga fangelsi. Voru allir dómarnir skilorðsbundnir til tveggja ára. Hæstiréttur ákvað þó að sýkna þá sem fékk þrjátíu daga dóminn af einkaréttarkröfu þeirrar sem varð fyrir árásinni og þá fellur kostnaður vegna þóknunar réttargæslumanns brotaþola ekki á þá sem fékk þrjátíu daga dóminn. Í ákærunni voru tvær kvennanna sakaðar um að hafa fyrst ráðist á fórnarlambið með því að rífa í hár hennar inni á kvennaklósetti skemmtistaðarins. Ein þeirra tveggja auk hinna þriggja hafi í kjölfarið rifið í hár hennar, sparkað og slegið í höfuð og líkama hennar fyrir utan skemmtistaðinn.
Tengdar fréttir Dæmdar fyrir líkamsárás Fjórar ungar konur hlutu í morgun skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir líkamsárás á hendur stúlku á sautjánda ári inni á og utan við skemmtistaðinn Úrillu Górilluna í fyrra. 16. desember 2014 09:19 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira
Dæmdar fyrir líkamsárás Fjórar ungar konur hlutu í morgun skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir líkamsárás á hendur stúlku á sautjánda ári inni á og utan við skemmtistaðinn Úrillu Górilluna í fyrra. 16. desember 2014 09:19