„Svo varð mér ljóst að ég vildi ekki fyrirfara mér heldur vildi ég gera byltingu" Viktoría Hermannsdóttir skrifar 11. júní 2015 20:00 Heimsfrægi heimilislæknirinn og hugsjónamaðurinn Patch Adams gladdi börn og starfsfólk Barnaspítala Hringsins í dag þegar hann leit þar við í heimsókn. Patch Adams er staddur hér á landi á vegum Hugarafls og verður með fyrirlestur í Háskólabíói á sunnudag en þetta er í annað skipti sem hann heimsækir landið. Adams er þekktur fyrir óhefðbundnar leiðir í starfi sínu og nálgast sjúklinga sína með umhyggju, gleði og humor að vopni. Eflaust muna margir eftir samnefndri kvikmynd um ævi hans sem kom út árið 1998 þar sem Robin Williams fór á kostum í hlutverki Patch Adams. "Mér varð ljóst að trúarbrögðin voru óekta og að ríkisstjórnin væri óekta. Og það hryggði mig. Og þar sem mamma gaf mér allt nema byltingu, hún var ekki aðgerðarsinni, þá vissi ég ekki hvað ég ætti að gera. Ég vildi deyja. Reyndar var ég mjög hamingjusamt barn. Ég var ekki þunglyndur og vildi deyja. En ég var mjög ráðvilltur varðandi hatur.” Adams reyndi þrisvar sinnum fyrir 18 ára aldur að taka eigið líf vegna óréttlæti heimsins. „Svo varð mér ljóst að ég vildi ekki fyrirfara mér heldur vildi ég gera byltingu. Mikilvægur hluti byltingarinnar er að binda enda á kapítalíska kerfið sem ég tel versta sjúkdóm sögunnar. Að gera peninga af guði.” Eftir þriðja skiptið ákvað hann að í stað þess að deyja myndi hann vera glaður hvern einasta dag og reyna láta gott af sér leiða. „Í heimi kærleikans er allt sem er án ofbeldis það besta. Að vera lifandi, eiga vini og hafa tilgang með því að elska heiminn.“ Hann hefur tileinkað lífi sínu því að boða út kærleikinn og ferðast 300 daga á ári milli landa til þess að halda fyrirlestra og hitta sjúklinga. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira
Heimsfrægi heimilislæknirinn og hugsjónamaðurinn Patch Adams gladdi börn og starfsfólk Barnaspítala Hringsins í dag þegar hann leit þar við í heimsókn. Patch Adams er staddur hér á landi á vegum Hugarafls og verður með fyrirlestur í Háskólabíói á sunnudag en þetta er í annað skipti sem hann heimsækir landið. Adams er þekktur fyrir óhefðbundnar leiðir í starfi sínu og nálgast sjúklinga sína með umhyggju, gleði og humor að vopni. Eflaust muna margir eftir samnefndri kvikmynd um ævi hans sem kom út árið 1998 þar sem Robin Williams fór á kostum í hlutverki Patch Adams. "Mér varð ljóst að trúarbrögðin voru óekta og að ríkisstjórnin væri óekta. Og það hryggði mig. Og þar sem mamma gaf mér allt nema byltingu, hún var ekki aðgerðarsinni, þá vissi ég ekki hvað ég ætti að gera. Ég vildi deyja. Reyndar var ég mjög hamingjusamt barn. Ég var ekki þunglyndur og vildi deyja. En ég var mjög ráðvilltur varðandi hatur.” Adams reyndi þrisvar sinnum fyrir 18 ára aldur að taka eigið líf vegna óréttlæti heimsins. „Svo varð mér ljóst að ég vildi ekki fyrirfara mér heldur vildi ég gera byltingu. Mikilvægur hluti byltingarinnar er að binda enda á kapítalíska kerfið sem ég tel versta sjúkdóm sögunnar. Að gera peninga af guði.” Eftir þriðja skiptið ákvað hann að í stað þess að deyja myndi hann vera glaður hvern einasta dag og reyna láta gott af sér leiða. „Í heimi kærleikans er allt sem er án ofbeldis það besta. Að vera lifandi, eiga vini og hafa tilgang með því að elska heiminn.“ Hann hefur tileinkað lífi sínu því að boða út kærleikinn og ferðast 300 daga á ári milli landa til þess að halda fyrirlestra og hitta sjúklinga.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira