Innlent

Sáralítil sjósókn sökum veðurs

Sáralítil sjósókn er enn eftir sjómannadaginn, enda víða slæmt sjóveður fyrir smábáta og verið er að landa úr mörgum stóru skipanna. Í gær var stormur á fjórtán af sautján spásvæðum á hafinu umhverfis landið og þótt veður sé víðast gegnið niður er enn slæmt í sjóinn. Búist er við að strandveiðibátar haldi þó víða til veiða þegar líður á daginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×