Bent um líkamsárásina: Ég skeit á mig og missti mig í fimm sekúndur Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2015 19:29 Árásin átti sér stað aðfaranótt 14. mars síðastliðinn. „Ég var á lögreglustöðinni í hádeginu,“ segir Ágúst Bent Sigbertsson sem var gestur í útvarpsþættinum FM95BLÖ í dag, en Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að leikstjórinn og tónlistarmaðurinn hafi ráðist á Friðrik Larsen, stjórnarformann ÍMARK, á skemmtistaðnum Loftinu í Austurstræti. „Ég get kannski ekki sagt ítarlega frá því hvað gerðist en ég skeit í raun bara á mig. Ég gerði mistök og missti mig í fimm sekúndur og það mun draga dilk á eftir sér í töluvert lengri tíma en það.“Sjá einnig: Líkamsárás á Loftinu: Bent lét höggin dynja á stjórnarformanni ÍMARK Fjölmargir aðilar úr auglýsingabransanum voru saman komnir á Loftinu að lokinni ÍMARK-hátíðinni sem haldin var í Háskólabíói föstudagskvöldið 13. mars. Bent mun hafa látið nokkur þung högg dynja á andliti Friðriks en fjölmenni var á staðnum og urðu margir vitni að árásinni. „Fyrir þá ungu hlustendur sem eru að spá í því að kýla einhvern, ekki gera það. Það gefur lítið af sér og fokkar þér upp lengi. Verið meira eins og Jón Jónsson og minna eins og ég,“ segir Bent. Friðrik, sem meðal annars hlaut áverka á andliti, hringdi sjálfur í lögreglu sem mætti á svæðið og fylgdi honum á slysadeild. Bent flúði af vettvangi en Friðrik hefur kært líkamsárásina til lögreglu.Sjá einnig: Stjórnarformaður ÍMARK hyggst kæra Bent fyrir „fólskulega árás“„Ég er búinn að koma til hans [Friðriks] einhverjum afsökunarbeiðnum en hef ekkert hitt hann eftir atvikið. Ég mun alltaf taka út einhverja refsingu fyrir þetta, fyrir utan það mannorðsmorð sem nú þegar hefur átt sér stað, og réttilega. Ég mun fá dóm og þarf að borga peninga. Ég verð bara að læra af þessu.“ Viðtalið við Bent hefst þegar 1:38:20 er liðið af þættinum hér að neðan. Fyrr í dag gáfu XXX Rottweilerhundar út nýtt lag en Bent leikstýrir myndbandinu sjálfur sem sjá má hér. Tengdar fréttir Líkamsárás á Loftinu: Bent lét höggin dynja á stjórnarformanni ÍMARK Friðrik Larsen hringdi sjálfur í lögreglu sem fylgdi honum á slysadeild. Ágúst Bent flúði af vettvangi. 16. mars 2015 14:28 Stjórnarformaður ÍMARK hyggst kæra Bent fyrir „fólskulega árás“ Atvikið átti sér stað á skemmtistaðnum Loftið eftir að ÍMARK-hátíðinni lauk. 17. mars 2015 17:24 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
„Ég var á lögreglustöðinni í hádeginu,“ segir Ágúst Bent Sigbertsson sem var gestur í útvarpsþættinum FM95BLÖ í dag, en Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að leikstjórinn og tónlistarmaðurinn hafi ráðist á Friðrik Larsen, stjórnarformann ÍMARK, á skemmtistaðnum Loftinu í Austurstræti. „Ég get kannski ekki sagt ítarlega frá því hvað gerðist en ég skeit í raun bara á mig. Ég gerði mistök og missti mig í fimm sekúndur og það mun draga dilk á eftir sér í töluvert lengri tíma en það.“Sjá einnig: Líkamsárás á Loftinu: Bent lét höggin dynja á stjórnarformanni ÍMARK Fjölmargir aðilar úr auglýsingabransanum voru saman komnir á Loftinu að lokinni ÍMARK-hátíðinni sem haldin var í Háskólabíói föstudagskvöldið 13. mars. Bent mun hafa látið nokkur þung högg dynja á andliti Friðriks en fjölmenni var á staðnum og urðu margir vitni að árásinni. „Fyrir þá ungu hlustendur sem eru að spá í því að kýla einhvern, ekki gera það. Það gefur lítið af sér og fokkar þér upp lengi. Verið meira eins og Jón Jónsson og minna eins og ég,“ segir Bent. Friðrik, sem meðal annars hlaut áverka á andliti, hringdi sjálfur í lögreglu sem mætti á svæðið og fylgdi honum á slysadeild. Bent flúði af vettvangi en Friðrik hefur kært líkamsárásina til lögreglu.Sjá einnig: Stjórnarformaður ÍMARK hyggst kæra Bent fyrir „fólskulega árás“„Ég er búinn að koma til hans [Friðriks] einhverjum afsökunarbeiðnum en hef ekkert hitt hann eftir atvikið. Ég mun alltaf taka út einhverja refsingu fyrir þetta, fyrir utan það mannorðsmorð sem nú þegar hefur átt sér stað, og réttilega. Ég mun fá dóm og þarf að borga peninga. Ég verð bara að læra af þessu.“ Viðtalið við Bent hefst þegar 1:38:20 er liðið af þættinum hér að neðan. Fyrr í dag gáfu XXX Rottweilerhundar út nýtt lag en Bent leikstýrir myndbandinu sjálfur sem sjá má hér.
Tengdar fréttir Líkamsárás á Loftinu: Bent lét höggin dynja á stjórnarformanni ÍMARK Friðrik Larsen hringdi sjálfur í lögreglu sem fylgdi honum á slysadeild. Ágúst Bent flúði af vettvangi. 16. mars 2015 14:28 Stjórnarformaður ÍMARK hyggst kæra Bent fyrir „fólskulega árás“ Atvikið átti sér stað á skemmtistaðnum Loftið eftir að ÍMARK-hátíðinni lauk. 17. mars 2015 17:24 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Líkamsárás á Loftinu: Bent lét höggin dynja á stjórnarformanni ÍMARK Friðrik Larsen hringdi sjálfur í lögreglu sem fylgdi honum á slysadeild. Ágúst Bent flúði af vettvangi. 16. mars 2015 14:28
Stjórnarformaður ÍMARK hyggst kæra Bent fyrir „fólskulega árás“ Atvikið átti sér stað á skemmtistaðnum Loftið eftir að ÍMARK-hátíðinni lauk. 17. mars 2015 17:24