Byrjunarliðin í Manchester-slagnum | Kompany byrjar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2015 14:07 Úr fyrri leik liðanna sem Manchester City vann. vísir/getty Byrjunarliðin í nágrannaslag Manchester United og Manchester City eru komin í hús. Louis van Gaal gerir eina breytingu á liði United sem vann Aston Villa 3-1 um síðustu helgi. Chris Smalling tekur stöðu Argentínumannsins Marcos Rojo í vörninni. Manuel Pellegrini gerir hins vegar tvær breytingar frá tapinu fyrir Crystal Palace á mánudaginn. Pablo Zabaleta kemur inn í stöðu hægri bakvarðar í stað Bacary Sagna og James Milner kemur inn fyrir Edin Dzeko.Byrjunarliðin eru þannig skipuð:Man Utd: David De Gea; Antonio Valencia, Chris Smalling, Phil Jones, Daley Blind; Ander Herrera, Michael Carrick, Maraoune Fellaini; Juan Mata, Wayne Rooney, Ashley Yound.Man City: Joe Hart; Pablo Zabaleta, Vincent Kompany, Martin Demichelis, Gael Clichy; Fernandinho, Yaya Toure; Jesus Navas, David Silva, James Milner; Sergio Aguero. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn verður einnig í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Tengdar fréttir Horfðu á risaleikinn í Manchester í beinni útsendingu Domino's á Íslandi býður upp á þrjá leiki í beinni í enska boltanum um helgina og má horfa á leik Man. Utd. og Man. City í dag. 12. apríl 2015 14:30 Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00 Manstu eftir þessum Manchester-slag? | Myndband Sjáðu dramatískt myndband Messunnar með frábærri lýsingu Harðar Magnússonar. 10. apríl 2015 12:30 Carragher: Manchester-slagurinn er í dag stærri en á Merseyside Sparkspekingur Sky Sports segir að Robin van Persie verði að vera þolinmóður og Ángel di María byrji ekki á Old Trafford á sunnudaginn. 10. apríl 2015 11:30 Kompany missir mögulega af grannaslagnum Fyrirliði Manchester City tæpur vegna meiðsla fyrir stórleikinn á sunnudag. 10. apríl 2015 13:25 Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00 Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00 Robin van Persie verður ekki með í Manchester-slagnum Hollendingurinn byrjaður að æfa en er ekki klár í slaginn á sunnudaginn. 10. apríl 2015 14:53 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira
Byrjunarliðin í nágrannaslag Manchester United og Manchester City eru komin í hús. Louis van Gaal gerir eina breytingu á liði United sem vann Aston Villa 3-1 um síðustu helgi. Chris Smalling tekur stöðu Argentínumannsins Marcos Rojo í vörninni. Manuel Pellegrini gerir hins vegar tvær breytingar frá tapinu fyrir Crystal Palace á mánudaginn. Pablo Zabaleta kemur inn í stöðu hægri bakvarðar í stað Bacary Sagna og James Milner kemur inn fyrir Edin Dzeko.Byrjunarliðin eru þannig skipuð:Man Utd: David De Gea; Antonio Valencia, Chris Smalling, Phil Jones, Daley Blind; Ander Herrera, Michael Carrick, Maraoune Fellaini; Juan Mata, Wayne Rooney, Ashley Yound.Man City: Joe Hart; Pablo Zabaleta, Vincent Kompany, Martin Demichelis, Gael Clichy; Fernandinho, Yaya Toure; Jesus Navas, David Silva, James Milner; Sergio Aguero. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn verður einnig í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Horfðu á risaleikinn í Manchester í beinni útsendingu Domino's á Íslandi býður upp á þrjá leiki í beinni í enska boltanum um helgina og má horfa á leik Man. Utd. og Man. City í dag. 12. apríl 2015 14:30 Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00 Manstu eftir þessum Manchester-slag? | Myndband Sjáðu dramatískt myndband Messunnar með frábærri lýsingu Harðar Magnússonar. 10. apríl 2015 12:30 Carragher: Manchester-slagurinn er í dag stærri en á Merseyside Sparkspekingur Sky Sports segir að Robin van Persie verði að vera þolinmóður og Ángel di María byrji ekki á Old Trafford á sunnudaginn. 10. apríl 2015 11:30 Kompany missir mögulega af grannaslagnum Fyrirliði Manchester City tæpur vegna meiðsla fyrir stórleikinn á sunnudag. 10. apríl 2015 13:25 Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00 Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00 Robin van Persie verður ekki með í Manchester-slagnum Hollendingurinn byrjaður að æfa en er ekki klár í slaginn á sunnudaginn. 10. apríl 2015 14:53 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira
Horfðu á risaleikinn í Manchester í beinni útsendingu Domino's á Íslandi býður upp á þrjá leiki í beinni í enska boltanum um helgina og má horfa á leik Man. Utd. og Man. City í dag. 12. apríl 2015 14:30
Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00
Manstu eftir þessum Manchester-slag? | Myndband Sjáðu dramatískt myndband Messunnar með frábærri lýsingu Harðar Magnússonar. 10. apríl 2015 12:30
Carragher: Manchester-slagurinn er í dag stærri en á Merseyside Sparkspekingur Sky Sports segir að Robin van Persie verði að vera þolinmóður og Ángel di María byrji ekki á Old Trafford á sunnudaginn. 10. apríl 2015 11:30
Kompany missir mögulega af grannaslagnum Fyrirliði Manchester City tæpur vegna meiðsla fyrir stórleikinn á sunnudag. 10. apríl 2015 13:25
Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00
Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00
Robin van Persie verður ekki með í Manchester-slagnum Hollendingurinn byrjaður að æfa en er ekki klár í slaginn á sunnudaginn. 10. apríl 2015 14:53