Atkvæðagreiðsla SGS tók kipp eftir launahækkun stjórnarmanna HB Granda Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 19. apríl 2015 12:33 Atkvæðagreiðslan um verkfallsaðgerðir hjá Starfsgreinasambandinu tók kipp eftir fréttir af launahækkunum stjórnarmanna hjá HB Granda. Framkvæmdastjóri sambandsins segir hækkunina efla sitt fólk í kjarabaráttunni enda sé því fullkomlega misboðið. Atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir Starfsgreinasambandsins hófst fyrir tæpri viku en niðurstaða á að liggja fyrir á miðnætti annað kvöld.Sjá einnig: Segir stjórnarlaun í HB Granda meðal þeirra lægstu „Þetta hefur verið hnökralaus atkvæðagreiðsla. Þátttakan er góð,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Hún segir fréttir af 33 prósent launahækkun stjórnarmanna HB Granda hafa eflt sitt fólk í kjarabaráttunni. Stærstur hluti félagsmanna Starfsgreinasambandsins starfar við fiskvinnslu, þeirra á meðal starfsfólk hjá HB Granda á Akranesi. „Við sáum það að atkvæðagreiðslan tók kipp eftir þessar fréttir og eftir viðbrögð okkar. Þetta er eins og olía á eld í kjaradeilunni, algjörlega. Fólki er fullkomlega misboðið,“segir Drífa.Sjá einnig: Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Lítið þokast í samkomulagsátt í deilunni þar sem mikið ber í milli. Samningafundur Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins á föstudaginn reyndist árangurslaus og hefur nýr fundur ekki verið boðaður. Drífa segist reikna með að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar verði afgerandi og að samþykkt verði að hefja verkfallsaðgerðir í lok apríl ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma. Tengdar fréttir Laun stjórnarmanna hækkuð um 33 prósent: „Það gilda bara allt önnur lögmál um þetta fólk“ Laun stjórnarmanna HB Granda voru hækkuð um 33,3 prósent á síðasta aðalfundi og fara úr 150 þúsund krónum á mánuði upp í 200 þúsund. 14. apríl 2015 16:18 Forsætisráðherra gagnrýnir hækkun stjórnarlauna Forsætisráðherra segir óæskilegt og afleitt á allan hátt að stjórnarmenn fyrirtækja hækki laun sín um tugi prósenta. Segir stjórnvöld tilbúin að greiða fyrir kjarasamningum. 16. apríl 2015 12:11 „Þetta er hvorki sanngjarnt gagnvart mér né börnunum mínum“ Fiskverkakonur eru reiðar „Scrooge“ Loftssyni og stjórn HB Granda. 16. apríl 2015 18:30 Segir stjórnarlaun í HB Granda meðal þeirra lægstu „Við ákveðum ekki, né semjum um stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við fréttastofu. 16. apríl 2015 10:15 Framkvæmdastjóri SA segir hækkun stjórnarlauna trufla kjaraviðræður Þorsteinn Víglundsson segir hóflegar kauphækkanir tryggja meiri kaupmátt og því þurfi stjórnendur fyrirtækja að sýna gott fordæmi í eigin kjörum. 18. apríl 2015 18:52 Óttast að hluthafar HB Granda flýðu ef arðgreiðslunum yrði breytt Kristján Loftsson, stjórnarformaður HB Granda, segir ekki koma til greina að draga þriggja milljarða arðgreiðslu og þriðjungshækkun á þóknun stjórnarmanna til baka hjá útgerðarfyrirtækinu HB Granda. 15. apríl 2015 23:57 Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Fiskverkafólk hjá HB Granda er verulega ósátt við 33 prósenta launahækkanir stjórnarmanna HB Granda. 15. apríl 2015 13:52 Hvers vegna eru laun á Íslandi lág? Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði, segir launakröfur verkalýðshreyfingarinnar muni ekki skapa aukinn kaupmátt. 18. apríl 2015 15:54 Verkfall á Akranesi mun ná til 116 fyrirtækja Kosning um verkfall félagsmanna í Verkalýðsfélagi Akraness hófst í morgun. 13. apríl 2015 13:53 Rannveig ætlar ekki að þiggja launahækkun frá HB Granda Segir hækkunina á milli ára úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi 16. apríl 2015 19:25 „Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“ Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði. 16. apríl 2015 14:15 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Atkvæðagreiðslan um verkfallsaðgerðir hjá Starfsgreinasambandinu tók kipp eftir fréttir af launahækkunum stjórnarmanna hjá HB Granda. Framkvæmdastjóri sambandsins segir hækkunina efla sitt fólk í kjarabaráttunni enda sé því fullkomlega misboðið. Atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir Starfsgreinasambandsins hófst fyrir tæpri viku en niðurstaða á að liggja fyrir á miðnætti annað kvöld.Sjá einnig: Segir stjórnarlaun í HB Granda meðal þeirra lægstu „Þetta hefur verið hnökralaus atkvæðagreiðsla. Þátttakan er góð,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Hún segir fréttir af 33 prósent launahækkun stjórnarmanna HB Granda hafa eflt sitt fólk í kjarabaráttunni. Stærstur hluti félagsmanna Starfsgreinasambandsins starfar við fiskvinnslu, þeirra á meðal starfsfólk hjá HB Granda á Akranesi. „Við sáum það að atkvæðagreiðslan tók kipp eftir þessar fréttir og eftir viðbrögð okkar. Þetta er eins og olía á eld í kjaradeilunni, algjörlega. Fólki er fullkomlega misboðið,“segir Drífa.Sjá einnig: Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Lítið þokast í samkomulagsátt í deilunni þar sem mikið ber í milli. Samningafundur Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins á föstudaginn reyndist árangurslaus og hefur nýr fundur ekki verið boðaður. Drífa segist reikna með að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar verði afgerandi og að samþykkt verði að hefja verkfallsaðgerðir í lok apríl ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma.
Tengdar fréttir Laun stjórnarmanna hækkuð um 33 prósent: „Það gilda bara allt önnur lögmál um þetta fólk“ Laun stjórnarmanna HB Granda voru hækkuð um 33,3 prósent á síðasta aðalfundi og fara úr 150 þúsund krónum á mánuði upp í 200 þúsund. 14. apríl 2015 16:18 Forsætisráðherra gagnrýnir hækkun stjórnarlauna Forsætisráðherra segir óæskilegt og afleitt á allan hátt að stjórnarmenn fyrirtækja hækki laun sín um tugi prósenta. Segir stjórnvöld tilbúin að greiða fyrir kjarasamningum. 16. apríl 2015 12:11 „Þetta er hvorki sanngjarnt gagnvart mér né börnunum mínum“ Fiskverkakonur eru reiðar „Scrooge“ Loftssyni og stjórn HB Granda. 16. apríl 2015 18:30 Segir stjórnarlaun í HB Granda meðal þeirra lægstu „Við ákveðum ekki, né semjum um stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við fréttastofu. 16. apríl 2015 10:15 Framkvæmdastjóri SA segir hækkun stjórnarlauna trufla kjaraviðræður Þorsteinn Víglundsson segir hóflegar kauphækkanir tryggja meiri kaupmátt og því þurfi stjórnendur fyrirtækja að sýna gott fordæmi í eigin kjörum. 18. apríl 2015 18:52 Óttast að hluthafar HB Granda flýðu ef arðgreiðslunum yrði breytt Kristján Loftsson, stjórnarformaður HB Granda, segir ekki koma til greina að draga þriggja milljarða arðgreiðslu og þriðjungshækkun á þóknun stjórnarmanna til baka hjá útgerðarfyrirtækinu HB Granda. 15. apríl 2015 23:57 Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Fiskverkafólk hjá HB Granda er verulega ósátt við 33 prósenta launahækkanir stjórnarmanna HB Granda. 15. apríl 2015 13:52 Hvers vegna eru laun á Íslandi lág? Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði, segir launakröfur verkalýðshreyfingarinnar muni ekki skapa aukinn kaupmátt. 18. apríl 2015 15:54 Verkfall á Akranesi mun ná til 116 fyrirtækja Kosning um verkfall félagsmanna í Verkalýðsfélagi Akraness hófst í morgun. 13. apríl 2015 13:53 Rannveig ætlar ekki að þiggja launahækkun frá HB Granda Segir hækkunina á milli ára úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi 16. apríl 2015 19:25 „Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“ Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði. 16. apríl 2015 14:15 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Laun stjórnarmanna hækkuð um 33 prósent: „Það gilda bara allt önnur lögmál um þetta fólk“ Laun stjórnarmanna HB Granda voru hækkuð um 33,3 prósent á síðasta aðalfundi og fara úr 150 þúsund krónum á mánuði upp í 200 þúsund. 14. apríl 2015 16:18
Forsætisráðherra gagnrýnir hækkun stjórnarlauna Forsætisráðherra segir óæskilegt og afleitt á allan hátt að stjórnarmenn fyrirtækja hækki laun sín um tugi prósenta. Segir stjórnvöld tilbúin að greiða fyrir kjarasamningum. 16. apríl 2015 12:11
„Þetta er hvorki sanngjarnt gagnvart mér né börnunum mínum“ Fiskverkakonur eru reiðar „Scrooge“ Loftssyni og stjórn HB Granda. 16. apríl 2015 18:30
Segir stjórnarlaun í HB Granda meðal þeirra lægstu „Við ákveðum ekki, né semjum um stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við fréttastofu. 16. apríl 2015 10:15
Framkvæmdastjóri SA segir hækkun stjórnarlauna trufla kjaraviðræður Þorsteinn Víglundsson segir hóflegar kauphækkanir tryggja meiri kaupmátt og því þurfi stjórnendur fyrirtækja að sýna gott fordæmi í eigin kjörum. 18. apríl 2015 18:52
Óttast að hluthafar HB Granda flýðu ef arðgreiðslunum yrði breytt Kristján Loftsson, stjórnarformaður HB Granda, segir ekki koma til greina að draga þriggja milljarða arðgreiðslu og þriðjungshækkun á þóknun stjórnarmanna til baka hjá útgerðarfyrirtækinu HB Granda. 15. apríl 2015 23:57
Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Fiskverkafólk hjá HB Granda er verulega ósátt við 33 prósenta launahækkanir stjórnarmanna HB Granda. 15. apríl 2015 13:52
Hvers vegna eru laun á Íslandi lág? Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði, segir launakröfur verkalýðshreyfingarinnar muni ekki skapa aukinn kaupmátt. 18. apríl 2015 15:54
Verkfall á Akranesi mun ná til 116 fyrirtækja Kosning um verkfall félagsmanna í Verkalýðsfélagi Akraness hófst í morgun. 13. apríl 2015 13:53
Rannveig ætlar ekki að þiggja launahækkun frá HB Granda Segir hækkunina á milli ára úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi 16. apríl 2015 19:25
„Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“ Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði. 16. apríl 2015 14:15
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent