Atkvæðagreiðsla SGS tók kipp eftir launahækkun stjórnarmanna HB Granda Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 19. apríl 2015 12:33 Atkvæðagreiðslan um verkfallsaðgerðir hjá Starfsgreinasambandinu tók kipp eftir fréttir af launahækkunum stjórnarmanna hjá HB Granda. Framkvæmdastjóri sambandsins segir hækkunina efla sitt fólk í kjarabaráttunni enda sé því fullkomlega misboðið. Atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir Starfsgreinasambandsins hófst fyrir tæpri viku en niðurstaða á að liggja fyrir á miðnætti annað kvöld.Sjá einnig: Segir stjórnarlaun í HB Granda meðal þeirra lægstu „Þetta hefur verið hnökralaus atkvæðagreiðsla. Þátttakan er góð,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Hún segir fréttir af 33 prósent launahækkun stjórnarmanna HB Granda hafa eflt sitt fólk í kjarabaráttunni. Stærstur hluti félagsmanna Starfsgreinasambandsins starfar við fiskvinnslu, þeirra á meðal starfsfólk hjá HB Granda á Akranesi. „Við sáum það að atkvæðagreiðslan tók kipp eftir þessar fréttir og eftir viðbrögð okkar. Þetta er eins og olía á eld í kjaradeilunni, algjörlega. Fólki er fullkomlega misboðið,“segir Drífa.Sjá einnig: Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Lítið þokast í samkomulagsátt í deilunni þar sem mikið ber í milli. Samningafundur Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins á föstudaginn reyndist árangurslaus og hefur nýr fundur ekki verið boðaður. Drífa segist reikna með að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar verði afgerandi og að samþykkt verði að hefja verkfallsaðgerðir í lok apríl ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma. Tengdar fréttir Laun stjórnarmanna hækkuð um 33 prósent: „Það gilda bara allt önnur lögmál um þetta fólk“ Laun stjórnarmanna HB Granda voru hækkuð um 33,3 prósent á síðasta aðalfundi og fara úr 150 þúsund krónum á mánuði upp í 200 þúsund. 14. apríl 2015 16:18 Forsætisráðherra gagnrýnir hækkun stjórnarlauna Forsætisráðherra segir óæskilegt og afleitt á allan hátt að stjórnarmenn fyrirtækja hækki laun sín um tugi prósenta. Segir stjórnvöld tilbúin að greiða fyrir kjarasamningum. 16. apríl 2015 12:11 „Þetta er hvorki sanngjarnt gagnvart mér né börnunum mínum“ Fiskverkakonur eru reiðar „Scrooge“ Loftssyni og stjórn HB Granda. 16. apríl 2015 18:30 Segir stjórnarlaun í HB Granda meðal þeirra lægstu „Við ákveðum ekki, né semjum um stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við fréttastofu. 16. apríl 2015 10:15 Framkvæmdastjóri SA segir hækkun stjórnarlauna trufla kjaraviðræður Þorsteinn Víglundsson segir hóflegar kauphækkanir tryggja meiri kaupmátt og því þurfi stjórnendur fyrirtækja að sýna gott fordæmi í eigin kjörum. 18. apríl 2015 18:52 Óttast að hluthafar HB Granda flýðu ef arðgreiðslunum yrði breytt Kristján Loftsson, stjórnarformaður HB Granda, segir ekki koma til greina að draga þriggja milljarða arðgreiðslu og þriðjungshækkun á þóknun stjórnarmanna til baka hjá útgerðarfyrirtækinu HB Granda. 15. apríl 2015 23:57 Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Fiskverkafólk hjá HB Granda er verulega ósátt við 33 prósenta launahækkanir stjórnarmanna HB Granda. 15. apríl 2015 13:52 Hvers vegna eru laun á Íslandi lág? Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði, segir launakröfur verkalýðshreyfingarinnar muni ekki skapa aukinn kaupmátt. 18. apríl 2015 15:54 Verkfall á Akranesi mun ná til 116 fyrirtækja Kosning um verkfall félagsmanna í Verkalýðsfélagi Akraness hófst í morgun. 13. apríl 2015 13:53 Rannveig ætlar ekki að þiggja launahækkun frá HB Granda Segir hækkunina á milli ára úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi 16. apríl 2015 19:25 „Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“ Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði. 16. apríl 2015 14:15 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Atkvæðagreiðslan um verkfallsaðgerðir hjá Starfsgreinasambandinu tók kipp eftir fréttir af launahækkunum stjórnarmanna hjá HB Granda. Framkvæmdastjóri sambandsins segir hækkunina efla sitt fólk í kjarabaráttunni enda sé því fullkomlega misboðið. Atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir Starfsgreinasambandsins hófst fyrir tæpri viku en niðurstaða á að liggja fyrir á miðnætti annað kvöld.Sjá einnig: Segir stjórnarlaun í HB Granda meðal þeirra lægstu „Þetta hefur verið hnökralaus atkvæðagreiðsla. Þátttakan er góð,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Hún segir fréttir af 33 prósent launahækkun stjórnarmanna HB Granda hafa eflt sitt fólk í kjarabaráttunni. Stærstur hluti félagsmanna Starfsgreinasambandsins starfar við fiskvinnslu, þeirra á meðal starfsfólk hjá HB Granda á Akranesi. „Við sáum það að atkvæðagreiðslan tók kipp eftir þessar fréttir og eftir viðbrögð okkar. Þetta er eins og olía á eld í kjaradeilunni, algjörlega. Fólki er fullkomlega misboðið,“segir Drífa.Sjá einnig: Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Lítið þokast í samkomulagsátt í deilunni þar sem mikið ber í milli. Samningafundur Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins á föstudaginn reyndist árangurslaus og hefur nýr fundur ekki verið boðaður. Drífa segist reikna með að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar verði afgerandi og að samþykkt verði að hefja verkfallsaðgerðir í lok apríl ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma.
Tengdar fréttir Laun stjórnarmanna hækkuð um 33 prósent: „Það gilda bara allt önnur lögmál um þetta fólk“ Laun stjórnarmanna HB Granda voru hækkuð um 33,3 prósent á síðasta aðalfundi og fara úr 150 þúsund krónum á mánuði upp í 200 þúsund. 14. apríl 2015 16:18 Forsætisráðherra gagnrýnir hækkun stjórnarlauna Forsætisráðherra segir óæskilegt og afleitt á allan hátt að stjórnarmenn fyrirtækja hækki laun sín um tugi prósenta. Segir stjórnvöld tilbúin að greiða fyrir kjarasamningum. 16. apríl 2015 12:11 „Þetta er hvorki sanngjarnt gagnvart mér né börnunum mínum“ Fiskverkakonur eru reiðar „Scrooge“ Loftssyni og stjórn HB Granda. 16. apríl 2015 18:30 Segir stjórnarlaun í HB Granda meðal þeirra lægstu „Við ákveðum ekki, né semjum um stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við fréttastofu. 16. apríl 2015 10:15 Framkvæmdastjóri SA segir hækkun stjórnarlauna trufla kjaraviðræður Þorsteinn Víglundsson segir hóflegar kauphækkanir tryggja meiri kaupmátt og því þurfi stjórnendur fyrirtækja að sýna gott fordæmi í eigin kjörum. 18. apríl 2015 18:52 Óttast að hluthafar HB Granda flýðu ef arðgreiðslunum yrði breytt Kristján Loftsson, stjórnarformaður HB Granda, segir ekki koma til greina að draga þriggja milljarða arðgreiðslu og þriðjungshækkun á þóknun stjórnarmanna til baka hjá útgerðarfyrirtækinu HB Granda. 15. apríl 2015 23:57 Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Fiskverkafólk hjá HB Granda er verulega ósátt við 33 prósenta launahækkanir stjórnarmanna HB Granda. 15. apríl 2015 13:52 Hvers vegna eru laun á Íslandi lág? Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði, segir launakröfur verkalýðshreyfingarinnar muni ekki skapa aukinn kaupmátt. 18. apríl 2015 15:54 Verkfall á Akranesi mun ná til 116 fyrirtækja Kosning um verkfall félagsmanna í Verkalýðsfélagi Akraness hófst í morgun. 13. apríl 2015 13:53 Rannveig ætlar ekki að þiggja launahækkun frá HB Granda Segir hækkunina á milli ára úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi 16. apríl 2015 19:25 „Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“ Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði. 16. apríl 2015 14:15 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Laun stjórnarmanna hækkuð um 33 prósent: „Það gilda bara allt önnur lögmál um þetta fólk“ Laun stjórnarmanna HB Granda voru hækkuð um 33,3 prósent á síðasta aðalfundi og fara úr 150 þúsund krónum á mánuði upp í 200 þúsund. 14. apríl 2015 16:18
Forsætisráðherra gagnrýnir hækkun stjórnarlauna Forsætisráðherra segir óæskilegt og afleitt á allan hátt að stjórnarmenn fyrirtækja hækki laun sín um tugi prósenta. Segir stjórnvöld tilbúin að greiða fyrir kjarasamningum. 16. apríl 2015 12:11
„Þetta er hvorki sanngjarnt gagnvart mér né börnunum mínum“ Fiskverkakonur eru reiðar „Scrooge“ Loftssyni og stjórn HB Granda. 16. apríl 2015 18:30
Segir stjórnarlaun í HB Granda meðal þeirra lægstu „Við ákveðum ekki, né semjum um stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við fréttastofu. 16. apríl 2015 10:15
Framkvæmdastjóri SA segir hækkun stjórnarlauna trufla kjaraviðræður Þorsteinn Víglundsson segir hóflegar kauphækkanir tryggja meiri kaupmátt og því þurfi stjórnendur fyrirtækja að sýna gott fordæmi í eigin kjörum. 18. apríl 2015 18:52
Óttast að hluthafar HB Granda flýðu ef arðgreiðslunum yrði breytt Kristján Loftsson, stjórnarformaður HB Granda, segir ekki koma til greina að draga þriggja milljarða arðgreiðslu og þriðjungshækkun á þóknun stjórnarmanna til baka hjá útgerðarfyrirtækinu HB Granda. 15. apríl 2015 23:57
Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Fiskverkafólk hjá HB Granda er verulega ósátt við 33 prósenta launahækkanir stjórnarmanna HB Granda. 15. apríl 2015 13:52
Hvers vegna eru laun á Íslandi lág? Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði, segir launakröfur verkalýðshreyfingarinnar muni ekki skapa aukinn kaupmátt. 18. apríl 2015 15:54
Verkfall á Akranesi mun ná til 116 fyrirtækja Kosning um verkfall félagsmanna í Verkalýðsfélagi Akraness hófst í morgun. 13. apríl 2015 13:53
Rannveig ætlar ekki að þiggja launahækkun frá HB Granda Segir hækkunina á milli ára úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi 16. apríl 2015 19:25
„Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“ Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði. 16. apríl 2015 14:15