Miðasala á Þjóðhátíð fer hraðar af stað en fyrri ár Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. apríl 2015 10:49 Ferðum í Herjólf fer fækkandi. vísir/stefán „Miðarnir eru að fara miklu mun hraðar en við bjuggumst við,“ segir Hörður O. Grettisson, meðlimur Þjóðhátíðarnefndar. „Ég var að heyra í þeim hjá Herjólfi og það er orðið uppselt hjá þeim heim á mánudeginum en það er enn hægt að fá miða á mánudeginum hjá okkur.“ Hörður er ekki með nákvæma tölu á því hve margir miðar hafa selst nú þegar en ljóst er að mun fleiri hafi selst heldur en á sama tíma í fyrra. Heimasíðan dalurinn.is, en þar fer forsalan fram, hefur verið hægari en vanalega sökum álags en þó haldist uppi. „Við byrjuðum núna með sérstaka hátíðarpassa en inn í þeim passa eru ýmis fríðindi. Til að mynda fylgja þar eftirsóttustu ferðirnar í Herjólf á föstudegi og heim aftur á mánudegi.“ Í morgun var tilkynnt um þrjár nýjar hljómsveitir sem koma fram á hátíðinni. Land og synir og Sóldögg voru fastagestir á árum áður og koma nú fram í Herjólfsdal á nýjan leik. Þriðja hljómsveitin sem bættist við er Maus er þeir hafa aldrei spilað á þjóðhátíð. Áður hafði verið tilkynnt að AmabAdamA, FM Belfast, Júníus Meyvant, Páll Óskar og Ný Dönsk myndu halda stemningunni uppi. „Hreimur hefur náttúrulega átt nokkur frábær þjóðhátíðarlög í gegnum tíðina og Beggi verið viðloðandi þau. Þetta verður bara gaman,“ segir Hörður. Tengdar fréttir Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Páll Óskar Hjálmtýsson frumflytur nýtt lag í úrslitaþættinum og fæst lagið gefins strax á eftir. 8. apríl 2015 08:30 Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01 Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30 AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
„Miðarnir eru að fara miklu mun hraðar en við bjuggumst við,“ segir Hörður O. Grettisson, meðlimur Þjóðhátíðarnefndar. „Ég var að heyra í þeim hjá Herjólfi og það er orðið uppselt hjá þeim heim á mánudeginum en það er enn hægt að fá miða á mánudeginum hjá okkur.“ Hörður er ekki með nákvæma tölu á því hve margir miðar hafa selst nú þegar en ljóst er að mun fleiri hafi selst heldur en á sama tíma í fyrra. Heimasíðan dalurinn.is, en þar fer forsalan fram, hefur verið hægari en vanalega sökum álags en þó haldist uppi. „Við byrjuðum núna með sérstaka hátíðarpassa en inn í þeim passa eru ýmis fríðindi. Til að mynda fylgja þar eftirsóttustu ferðirnar í Herjólf á föstudegi og heim aftur á mánudegi.“ Í morgun var tilkynnt um þrjár nýjar hljómsveitir sem koma fram á hátíðinni. Land og synir og Sóldögg voru fastagestir á árum áður og koma nú fram í Herjólfsdal á nýjan leik. Þriðja hljómsveitin sem bættist við er Maus er þeir hafa aldrei spilað á þjóðhátíð. Áður hafði verið tilkynnt að AmabAdamA, FM Belfast, Júníus Meyvant, Páll Óskar og Ný Dönsk myndu halda stemningunni uppi. „Hreimur hefur náttúrulega átt nokkur frábær þjóðhátíðarlög í gegnum tíðina og Beggi verið viðloðandi þau. Þetta verður bara gaman,“ segir Hörður.
Tengdar fréttir Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Páll Óskar Hjálmtýsson frumflytur nýtt lag í úrslitaþættinum og fæst lagið gefins strax á eftir. 8. apríl 2015 08:30 Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01 Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30 AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Páll Óskar Hjálmtýsson frumflytur nýtt lag í úrslitaþættinum og fæst lagið gefins strax á eftir. 8. apríl 2015 08:30
Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01
Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30
AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00