Aron: Spinnast út frá fjárhagsstöðu félagsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2015 16:00 Aron Kristjánsson reynir að verja bikarmeistaratitilinn í Final 4 í Álaborg um helgina. vísir/daníel „Þetta er búið að vera í deiglunni í svolítinn tíma,“ segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, við Vísi um viðskilnað sinn við danska liðið KIF Kolding Köbenhavn.Eins og Vísir greindi frá í dag lætur Aron af störfum eftir tímabilið, en hversu lengi hefur Aron hugsað þetta? „Þetta fór af stað milli jóla og ný árs. Ég var samt ekkert undir pressu að ákveða mig strax en nú er búið að taka ákvörðun um þetta.“ Aron tók við liðinu á miðri síðustu leiktíð og gerði það að Danmerkur- og bikarmeisturum. Miklu hefur verið til tjaldað hjá KIF en nú þarf að draga saman seglin. „Þetta spinnast út frá fjárhagsstöðu félagsins. Það þarf að skera niður og þetta byrjar allt á því. Menn þurfa að skera niður í leikmannahópnum fyrir næstu leiktíð og vanda til verka. Því verður leikmannahópurinn ekki með sömu breidd. Einnig þarf að skera niður í þjálfaramálum félagsins,“ segir Aron.Eins og kom fram í máli Arons hér aðeins fyrr í dag er hann ekki í viðræðum um áframhaldandi samning sem landsliðsþjálfari Íslands. Hann hefur rætt við sitt gamla félag Hauka sem verða þjálfaralausir í lok tímabilsins. Aron mun ekki þjálfa Hauka eða annað íslenskt lið samhliða því að vera landsliðsþjálfari. En kannski kemur til greina að hann fari í sitt gamla fulla starf hjá HSÍ. Það hefur þó ekki verið rætt eins og fyrr segir. „Manni er annt um íslenskan handbolta en staðan á mér gagnvart HSÍ og A-liðinu þarf að koma í ljós. Það er samt ljós að maður bíður ekki fram í miðjan júní með að ákveðja sig,“ segir Aron. „Þegar ég fór út var fræðslustjórastarfið lagt niður og botninn datt aðeins úr uppbyggingunni sem var farið af stað. Eftirfylgnin minnkaði þannig það er ýmislegt sem þarf að rífa upp og efla svo framgangur íslensks handbolta verði sem mestur.“ „Ég setti upp afreksstefnu fyrir yngri landsliðin sem náðist ekki að klára,“ segir Aron Kristjánsson. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Sjá meira
„Þetta er búið að vera í deiglunni í svolítinn tíma,“ segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, við Vísi um viðskilnað sinn við danska liðið KIF Kolding Köbenhavn.Eins og Vísir greindi frá í dag lætur Aron af störfum eftir tímabilið, en hversu lengi hefur Aron hugsað þetta? „Þetta fór af stað milli jóla og ný árs. Ég var samt ekkert undir pressu að ákveða mig strax en nú er búið að taka ákvörðun um þetta.“ Aron tók við liðinu á miðri síðustu leiktíð og gerði það að Danmerkur- og bikarmeisturum. Miklu hefur verið til tjaldað hjá KIF en nú þarf að draga saman seglin. „Þetta spinnast út frá fjárhagsstöðu félagsins. Það þarf að skera niður og þetta byrjar allt á því. Menn þurfa að skera niður í leikmannahópnum fyrir næstu leiktíð og vanda til verka. Því verður leikmannahópurinn ekki með sömu breidd. Einnig þarf að skera niður í þjálfaramálum félagsins,“ segir Aron.Eins og kom fram í máli Arons hér aðeins fyrr í dag er hann ekki í viðræðum um áframhaldandi samning sem landsliðsþjálfari Íslands. Hann hefur rætt við sitt gamla félag Hauka sem verða þjálfaralausir í lok tímabilsins. Aron mun ekki þjálfa Hauka eða annað íslenskt lið samhliða því að vera landsliðsþjálfari. En kannski kemur til greina að hann fari í sitt gamla fulla starf hjá HSÍ. Það hefur þó ekki verið rætt eins og fyrr segir. „Manni er annt um íslenskan handbolta en staðan á mér gagnvart HSÍ og A-liðinu þarf að koma í ljós. Það er samt ljós að maður bíður ekki fram í miðjan júní með að ákveðja sig,“ segir Aron. „Þegar ég fór út var fræðslustjórastarfið lagt niður og botninn datt aðeins úr uppbyggingunni sem var farið af stað. Eftirfylgnin minnkaði þannig það er ýmislegt sem þarf að rífa upp og efla svo framgangur íslensks handbolta verði sem mestur.“ „Ég setti upp afreksstefnu fyrir yngri landsliðin sem náðist ekki að klára,“ segir Aron Kristjánsson.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Sjá meira