Austur er og verður áfram opinn Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2015 19:25 Vísir/Vilhelm/Pjetur Ásgeir Kolbeinsson, einn eigandi skemmtistaðarins Austur, segir það ekki vera rétt að rekstur staðarins sé ólöglegur. Kamran Keivalou hélt því fram fyrr í dag, eftir að sýslumaðurinn í Reykjavík sendi Ásgeiri ábendingu um að annað fyrirtæki geti ekki séð um veitingasölu á Austur. Bréf sýslumanns var unnið upp úr ábendingu frá Kamran, sem Ásgeir segir að viti greinilega ekki hvernig starfsemi sé háttað í fyrirtækinu. „Það eina sem er rétt í þessu er að sýslumaðurinn sendi bréf og hann gerði það á föstudaginn,“ segir Ásgeir Kolbeins í samtali við Vísi. „Hann sendi áminningu á okkur um að eina fyrirtækið sem mætti reka Austur væri 101 Austurstræti. Fyrir okkur voru það engar nýjar fréttir enda er það félagið sem að sér um reksturinn.“ „Það er ekkert ólöglegt í því að kaupa verktakaþjónustu af greiðsluleið. Þetta engu að síður fór ekki þannig til sýslumannsins. Kamran sendi inn að það væri eitthvað ólöglegt í gangi og annað fyrirtæki í rekstri þarna inni og býr til fjaðrafok.“ Í framhaldi af því segist Ásgeir hafa fundað með sýslumanni og að sýslumaður hafi tekið við gögnum frá honum. „Hann er enn að skoða þau gögn og hefur ekki úrskurðað eitt né neitt. Það að rekstur Austur sé ólöglegur og það sé einhver sigur fyrir Kamran, er eins langt frá sannleikanum og hægt er,“ segir Ásgeir. Hann segir að Austur sé og verði áfram opinn eins og ekkert hafi í skorist. Tengdar fréttir „Mikill sigur fyrir mig“ "Þetta er mikill sigur fyrir mig,“ segir Kamran Keivalou, einn eiganda skemmtistaðarins Austur. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt skemmtistaðnum Austur skriflega viðvörun vegna leyfislausrar starfsemi. 19. mars 2015 17:00 Ásgeir Kolbeinsson kærir einn eigenda Austurs fyrir alvarlegar hótanir Fjölmiðlamaðurinn hefur afhent lögreglu upptöku af meintum hótunum í garð sinn og fjölskyldu sinnar. 16. mars 2015 19:23 Neitar því að hafa hótað Ásgeiri Kolbeins: „Þetta er leiksýning hjá honum“ Kamran Keivalou, einn eigenda Austurs, segir ekkert til í ásökunum meðeiganda síns. 16. mars 2015 21:14 Austur til rannsóknar hjá lögreglu og sýslumanni Harðvítugar deilur um rekstur Austurs eru nú til meðferðar hjá yfirvöldum. 13. mars 2015 10:48 Mest lesið Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Netapótek umfangsmikið verkefni en gott fyrir neytendur Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Ásgeir Kolbeinsson, einn eigandi skemmtistaðarins Austur, segir það ekki vera rétt að rekstur staðarins sé ólöglegur. Kamran Keivalou hélt því fram fyrr í dag, eftir að sýslumaðurinn í Reykjavík sendi Ásgeiri ábendingu um að annað fyrirtæki geti ekki séð um veitingasölu á Austur. Bréf sýslumanns var unnið upp úr ábendingu frá Kamran, sem Ásgeir segir að viti greinilega ekki hvernig starfsemi sé háttað í fyrirtækinu. „Það eina sem er rétt í þessu er að sýslumaðurinn sendi bréf og hann gerði það á föstudaginn,“ segir Ásgeir Kolbeins í samtali við Vísi. „Hann sendi áminningu á okkur um að eina fyrirtækið sem mætti reka Austur væri 101 Austurstræti. Fyrir okkur voru það engar nýjar fréttir enda er það félagið sem að sér um reksturinn.“ „Það er ekkert ólöglegt í því að kaupa verktakaþjónustu af greiðsluleið. Þetta engu að síður fór ekki þannig til sýslumannsins. Kamran sendi inn að það væri eitthvað ólöglegt í gangi og annað fyrirtæki í rekstri þarna inni og býr til fjaðrafok.“ Í framhaldi af því segist Ásgeir hafa fundað með sýslumanni og að sýslumaður hafi tekið við gögnum frá honum. „Hann er enn að skoða þau gögn og hefur ekki úrskurðað eitt né neitt. Það að rekstur Austur sé ólöglegur og það sé einhver sigur fyrir Kamran, er eins langt frá sannleikanum og hægt er,“ segir Ásgeir. Hann segir að Austur sé og verði áfram opinn eins og ekkert hafi í skorist.
Tengdar fréttir „Mikill sigur fyrir mig“ "Þetta er mikill sigur fyrir mig,“ segir Kamran Keivalou, einn eiganda skemmtistaðarins Austur. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt skemmtistaðnum Austur skriflega viðvörun vegna leyfislausrar starfsemi. 19. mars 2015 17:00 Ásgeir Kolbeinsson kærir einn eigenda Austurs fyrir alvarlegar hótanir Fjölmiðlamaðurinn hefur afhent lögreglu upptöku af meintum hótunum í garð sinn og fjölskyldu sinnar. 16. mars 2015 19:23 Neitar því að hafa hótað Ásgeiri Kolbeins: „Þetta er leiksýning hjá honum“ Kamran Keivalou, einn eigenda Austurs, segir ekkert til í ásökunum meðeiganda síns. 16. mars 2015 21:14 Austur til rannsóknar hjá lögreglu og sýslumanni Harðvítugar deilur um rekstur Austurs eru nú til meðferðar hjá yfirvöldum. 13. mars 2015 10:48 Mest lesið Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Netapótek umfangsmikið verkefni en gott fyrir neytendur Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
„Mikill sigur fyrir mig“ "Þetta er mikill sigur fyrir mig,“ segir Kamran Keivalou, einn eiganda skemmtistaðarins Austur. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt skemmtistaðnum Austur skriflega viðvörun vegna leyfislausrar starfsemi. 19. mars 2015 17:00
Ásgeir Kolbeinsson kærir einn eigenda Austurs fyrir alvarlegar hótanir Fjölmiðlamaðurinn hefur afhent lögreglu upptöku af meintum hótunum í garð sinn og fjölskyldu sinnar. 16. mars 2015 19:23
Neitar því að hafa hótað Ásgeiri Kolbeins: „Þetta er leiksýning hjá honum“ Kamran Keivalou, einn eigenda Austurs, segir ekkert til í ásökunum meðeiganda síns. 16. mars 2015 21:14
Austur til rannsóknar hjá lögreglu og sýslumanni Harðvítugar deilur um rekstur Austurs eru nú til meðferðar hjá yfirvöldum. 13. mars 2015 10:48