Austur er og verður áfram opinn Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2015 19:25 Vísir/Vilhelm/Pjetur Ásgeir Kolbeinsson, einn eigandi skemmtistaðarins Austur, segir það ekki vera rétt að rekstur staðarins sé ólöglegur. Kamran Keivalou hélt því fram fyrr í dag, eftir að sýslumaðurinn í Reykjavík sendi Ásgeiri ábendingu um að annað fyrirtæki geti ekki séð um veitingasölu á Austur. Bréf sýslumanns var unnið upp úr ábendingu frá Kamran, sem Ásgeir segir að viti greinilega ekki hvernig starfsemi sé háttað í fyrirtækinu. „Það eina sem er rétt í þessu er að sýslumaðurinn sendi bréf og hann gerði það á föstudaginn,“ segir Ásgeir Kolbeins í samtali við Vísi. „Hann sendi áminningu á okkur um að eina fyrirtækið sem mætti reka Austur væri 101 Austurstræti. Fyrir okkur voru það engar nýjar fréttir enda er það félagið sem að sér um reksturinn.“ „Það er ekkert ólöglegt í því að kaupa verktakaþjónustu af greiðsluleið. Þetta engu að síður fór ekki þannig til sýslumannsins. Kamran sendi inn að það væri eitthvað ólöglegt í gangi og annað fyrirtæki í rekstri þarna inni og býr til fjaðrafok.“ Í framhaldi af því segist Ásgeir hafa fundað með sýslumanni og að sýslumaður hafi tekið við gögnum frá honum. „Hann er enn að skoða þau gögn og hefur ekki úrskurðað eitt né neitt. Það að rekstur Austur sé ólöglegur og það sé einhver sigur fyrir Kamran, er eins langt frá sannleikanum og hægt er,“ segir Ásgeir. Hann segir að Austur sé og verði áfram opinn eins og ekkert hafi í skorist. Tengdar fréttir „Mikill sigur fyrir mig“ "Þetta er mikill sigur fyrir mig,“ segir Kamran Keivalou, einn eiganda skemmtistaðarins Austur. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt skemmtistaðnum Austur skriflega viðvörun vegna leyfislausrar starfsemi. 19. mars 2015 17:00 Ásgeir Kolbeinsson kærir einn eigenda Austurs fyrir alvarlegar hótanir Fjölmiðlamaðurinn hefur afhent lögreglu upptöku af meintum hótunum í garð sinn og fjölskyldu sinnar. 16. mars 2015 19:23 Neitar því að hafa hótað Ásgeiri Kolbeins: „Þetta er leiksýning hjá honum“ Kamran Keivalou, einn eigenda Austurs, segir ekkert til í ásökunum meðeiganda síns. 16. mars 2015 21:14 Austur til rannsóknar hjá lögreglu og sýslumanni Harðvítugar deilur um rekstur Austurs eru nú til meðferðar hjá yfirvöldum. 13. mars 2015 10:48 Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Endurskoða áform um 1,5 milljarða skattahækkun Tekjur meiri af erlendum ferðamönnum og færri starfandi í ferðaþjónustu Flokka úrgang í fyrsta sinn á Norðurálsmótinu Hefur sjálfur séð eyðileggingu af völdum botnvörpuveiða Sjá meira
Ásgeir Kolbeinsson, einn eigandi skemmtistaðarins Austur, segir það ekki vera rétt að rekstur staðarins sé ólöglegur. Kamran Keivalou hélt því fram fyrr í dag, eftir að sýslumaðurinn í Reykjavík sendi Ásgeiri ábendingu um að annað fyrirtæki geti ekki séð um veitingasölu á Austur. Bréf sýslumanns var unnið upp úr ábendingu frá Kamran, sem Ásgeir segir að viti greinilega ekki hvernig starfsemi sé háttað í fyrirtækinu. „Það eina sem er rétt í þessu er að sýslumaðurinn sendi bréf og hann gerði það á föstudaginn,“ segir Ásgeir Kolbeins í samtali við Vísi. „Hann sendi áminningu á okkur um að eina fyrirtækið sem mætti reka Austur væri 101 Austurstræti. Fyrir okkur voru það engar nýjar fréttir enda er það félagið sem að sér um reksturinn.“ „Það er ekkert ólöglegt í því að kaupa verktakaþjónustu af greiðsluleið. Þetta engu að síður fór ekki þannig til sýslumannsins. Kamran sendi inn að það væri eitthvað ólöglegt í gangi og annað fyrirtæki í rekstri þarna inni og býr til fjaðrafok.“ Í framhaldi af því segist Ásgeir hafa fundað með sýslumanni og að sýslumaður hafi tekið við gögnum frá honum. „Hann er enn að skoða þau gögn og hefur ekki úrskurðað eitt né neitt. Það að rekstur Austur sé ólöglegur og það sé einhver sigur fyrir Kamran, er eins langt frá sannleikanum og hægt er,“ segir Ásgeir. Hann segir að Austur sé og verði áfram opinn eins og ekkert hafi í skorist.
Tengdar fréttir „Mikill sigur fyrir mig“ "Þetta er mikill sigur fyrir mig,“ segir Kamran Keivalou, einn eiganda skemmtistaðarins Austur. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt skemmtistaðnum Austur skriflega viðvörun vegna leyfislausrar starfsemi. 19. mars 2015 17:00 Ásgeir Kolbeinsson kærir einn eigenda Austurs fyrir alvarlegar hótanir Fjölmiðlamaðurinn hefur afhent lögreglu upptöku af meintum hótunum í garð sinn og fjölskyldu sinnar. 16. mars 2015 19:23 Neitar því að hafa hótað Ásgeiri Kolbeins: „Þetta er leiksýning hjá honum“ Kamran Keivalou, einn eigenda Austurs, segir ekkert til í ásökunum meðeiganda síns. 16. mars 2015 21:14 Austur til rannsóknar hjá lögreglu og sýslumanni Harðvítugar deilur um rekstur Austurs eru nú til meðferðar hjá yfirvöldum. 13. mars 2015 10:48 Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Endurskoða áform um 1,5 milljarða skattahækkun Tekjur meiri af erlendum ferðamönnum og færri starfandi í ferðaþjónustu Flokka úrgang í fyrsta sinn á Norðurálsmótinu Hefur sjálfur séð eyðileggingu af völdum botnvörpuveiða Sjá meira
„Mikill sigur fyrir mig“ "Þetta er mikill sigur fyrir mig,“ segir Kamran Keivalou, einn eiganda skemmtistaðarins Austur. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt skemmtistaðnum Austur skriflega viðvörun vegna leyfislausrar starfsemi. 19. mars 2015 17:00
Ásgeir Kolbeinsson kærir einn eigenda Austurs fyrir alvarlegar hótanir Fjölmiðlamaðurinn hefur afhent lögreglu upptöku af meintum hótunum í garð sinn og fjölskyldu sinnar. 16. mars 2015 19:23
Neitar því að hafa hótað Ásgeiri Kolbeins: „Þetta er leiksýning hjá honum“ Kamran Keivalou, einn eigenda Austurs, segir ekkert til í ásökunum meðeiganda síns. 16. mars 2015 21:14
Austur til rannsóknar hjá lögreglu og sýslumanni Harðvítugar deilur um rekstur Austurs eru nú til meðferðar hjá yfirvöldum. 13. mars 2015 10:48