„Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi“ Atli Ísleifsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 28. febrúar 2015 17:53 "Viðbrögðin hafa verið mikil og ég tel það eðlilegt. Þetta er mál sem hreyfir skiljanlega við fólki," segir Hildur Sverrisdóttir. Bakþankar Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa, í Fréttablaðinu í dag hafa vakið mikil viðbrögð. Hildur skrifar um bólusetningar og segir meðal annars þetta um foreldra þeirra barna sem bólusetja ekki börn sín:„En það er ekki svo að foreldrar séu með þessu einungis að setja sín börn í hættu. Þeir eru að setja annarra börn í hættu. Börn sem geta ekki varið sig. Og það er óásættanlegt. Svo óásættanlegt að frelsispési eins og ég sem vill helst hafa færri reglur en fleiri er alvarlega að íhuga að styðja við að bólusetningar verði lögbundnar. Því að í mínum huga er þessu fólki annars guðvelkomið að halda sig bara í einangrun í Hrísey.“Aðspurð um þá miklu athygli sem pistillinn hefur vakið segir Hildur: „Viðbrögðin hafa verið mikil og ég tel það eðlilegt. Þetta er mál sem hreyfir skiljanlega við fólki. Auðvitað skil ég að fólki bregði þegar maður tekur svo afgerandi til orða. Til dæmis að það eigi að lögbinda bólusetningar fyrir þau börn sem það geta. Þetta er sett fram í samhengi við umræðuna. Umræðan hefur verið ábyrgðarlaus. Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi og ég svaraði í svipuðum stíl.“Sjá einnig: Vill ekki bólusetja börnin sínOrð hennar um að senda foreldrana í einangrun til Hríseyjar hafa vakið sérstaklega mikla athygli þar sem fólki finnst jafnvel að Hríseyingum að vegið. „Ég er að sjálfsögðu ekki að því,“ segir Hildur hlæjandi. „Þetta er sett fram í samhengi við umræðuna, þar sem öll gæludýr þurfa að fara í einangrunarstöð í Hrísey áður en þau komast inn í landið. Það er gert til að koma í veg fyrir útbreiðslu á dýrasjúkdómum. Þetta er því sett fram í glensi til samanburðar við það að þetta er í raun jafnalvarlegt mál.“ Þá hefur borgarfulltrúinn verið kölluð fasisti og sósíalisti vegna þeirra skoðana sem hún viðrar í pistlinum en Hildur segir að það sé allt annar angi á umræðunni. Málið snúist um bólusetningar barna og mikilvægi þeirra. „Ég aðhyllist alltaf meira frelsi en ekki en frelsi er alltaf háð því að það ógni ekki öryggi annarra eins og er vert að skoða í þessari umræðu. Ég vil sem borgarfulltrúi skoða einhverjar skorður í skólakerfinu til að bregðast við þessari mögulegu ógn.“ Tengdar fréttir Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52 Bólusetning hefði bjargað Kona, sem missti rúmlega eins árs son sinn úr mislingum fyrir tæplega fimmtíu árum síðan, segir ótrúlegt að fólk nýti sér ekki þau úrræði sem nútímalæknavísindi bjóða uppá. Hún telur öruggt að bólusetning gegn mislingum hefði bjargað lífi sonar hennar á sínum tíma. 27. febrúar 2015 20:57 18.000 ástæður fyrir fordómum Ég er ekki fordómafull kona. Er eiginlega frekar fordómalítil gagnvart lífsháttum ýmiss konar. Með einni mjög afgerandi undantekningu. Til er sá hópur fólks sem fær blóð mitt til að þjóta um æðarnar af hreinum pirringi og fullkomnu óþoli. 28. febrúar 2015 07:00 Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Fleiri fréttir Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi Sjá meira
Bakþankar Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa, í Fréttablaðinu í dag hafa vakið mikil viðbrögð. Hildur skrifar um bólusetningar og segir meðal annars þetta um foreldra þeirra barna sem bólusetja ekki börn sín:„En það er ekki svo að foreldrar séu með þessu einungis að setja sín börn í hættu. Þeir eru að setja annarra börn í hættu. Börn sem geta ekki varið sig. Og það er óásættanlegt. Svo óásættanlegt að frelsispési eins og ég sem vill helst hafa færri reglur en fleiri er alvarlega að íhuga að styðja við að bólusetningar verði lögbundnar. Því að í mínum huga er þessu fólki annars guðvelkomið að halda sig bara í einangrun í Hrísey.“Aðspurð um þá miklu athygli sem pistillinn hefur vakið segir Hildur: „Viðbrögðin hafa verið mikil og ég tel það eðlilegt. Þetta er mál sem hreyfir skiljanlega við fólki. Auðvitað skil ég að fólki bregði þegar maður tekur svo afgerandi til orða. Til dæmis að það eigi að lögbinda bólusetningar fyrir þau börn sem það geta. Þetta er sett fram í samhengi við umræðuna. Umræðan hefur verið ábyrgðarlaus. Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi og ég svaraði í svipuðum stíl.“Sjá einnig: Vill ekki bólusetja börnin sínOrð hennar um að senda foreldrana í einangrun til Hríseyjar hafa vakið sérstaklega mikla athygli þar sem fólki finnst jafnvel að Hríseyingum að vegið. „Ég er að sjálfsögðu ekki að því,“ segir Hildur hlæjandi. „Þetta er sett fram í samhengi við umræðuna, þar sem öll gæludýr þurfa að fara í einangrunarstöð í Hrísey áður en þau komast inn í landið. Það er gert til að koma í veg fyrir útbreiðslu á dýrasjúkdómum. Þetta er því sett fram í glensi til samanburðar við það að þetta er í raun jafnalvarlegt mál.“ Þá hefur borgarfulltrúinn verið kölluð fasisti og sósíalisti vegna þeirra skoðana sem hún viðrar í pistlinum en Hildur segir að það sé allt annar angi á umræðunni. Málið snúist um bólusetningar barna og mikilvægi þeirra. „Ég aðhyllist alltaf meira frelsi en ekki en frelsi er alltaf háð því að það ógni ekki öryggi annarra eins og er vert að skoða í þessari umræðu. Ég vil sem borgarfulltrúi skoða einhverjar skorður í skólakerfinu til að bregðast við þessari mögulegu ógn.“
Tengdar fréttir Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52 Bólusetning hefði bjargað Kona, sem missti rúmlega eins árs son sinn úr mislingum fyrir tæplega fimmtíu árum síðan, segir ótrúlegt að fólk nýti sér ekki þau úrræði sem nútímalæknavísindi bjóða uppá. Hún telur öruggt að bólusetning gegn mislingum hefði bjargað lífi sonar hennar á sínum tíma. 27. febrúar 2015 20:57 18.000 ástæður fyrir fordómum Ég er ekki fordómafull kona. Er eiginlega frekar fordómalítil gagnvart lífsháttum ýmiss konar. Með einni mjög afgerandi undantekningu. Til er sá hópur fólks sem fær blóð mitt til að þjóta um æðarnar af hreinum pirringi og fullkomnu óþoli. 28. febrúar 2015 07:00 Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Fleiri fréttir Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi Sjá meira
Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52
Bólusetning hefði bjargað Kona, sem missti rúmlega eins árs son sinn úr mislingum fyrir tæplega fimmtíu árum síðan, segir ótrúlegt að fólk nýti sér ekki þau úrræði sem nútímalæknavísindi bjóða uppá. Hún telur öruggt að bólusetning gegn mislingum hefði bjargað lífi sonar hennar á sínum tíma. 27. febrúar 2015 20:57
18.000 ástæður fyrir fordómum Ég er ekki fordómafull kona. Er eiginlega frekar fordómalítil gagnvart lífsháttum ýmiss konar. Með einni mjög afgerandi undantekningu. Til er sá hópur fólks sem fær blóð mitt til að þjóta um æðarnar af hreinum pirringi og fullkomnu óþoli. 28. febrúar 2015 07:00
Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07
Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent