Innlent

Lögreglan lýsir eftir Einari Má

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einar er 180 á hæð og grannvaxinn.
Einar er 180 á hæð og grannvaxinn.
Lögregla á Suðurlandi auglýsir eftir Einari Má Einarssyni.

Einar er 180 á hæð og grannvaxinn. Einar er talinn vera klæddur í gallabuxur og ljósa köflótta skyrtu. Einar sást síðast í sumarbústaðarhverfi við Kerið í Grímsnes- og Grafningshrepp.

Uppfært

Einar er kominn í leitirnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×