Kveikja á Friðarsúlunni annað kvöld Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2015 14:32 Siglt verður með Eldingu frá Gömlu höfninni í Reykjavík kl. 20.00. mynd/reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hefur ákveðið að kveikja á Friðarsúlunni, IMAGINE PEACE TOWER, á afmælisdegi Yoko Ono, miðvikudaginn 18. febrúar. Kveikt verður á súlunni við sólarlag og slökkt á ný við sólarupprás. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Boðið verður upp á Friðarsúluferð í tengslum við tendrun súlunnar. Siglt verður með Eldingu frá Gömlu höfninni í Reykjavík kl. 20.00 og fá þátttakendur skemmtilega leiðsögn um Friðarsúluna Með í för verður „Ljósakórinn“ sem er stúlknakór úr Mosfellsbæ en einnig barnakór Ísaksskóla. Þau munu syngja lagið LOVE þegar komið verður að Friðarsúlunni. Arnbjörg Kristín mun leika á Gong og leiða alla gesti inn í friðsælan heim hugleiðslunnar. „Þetta verður ógleymanleg stund og öllum velkomið að slást í hópinn og njóta. Söngurinn er í tengslum við Friðarhátíð Reykjavíkur sem hófst mánudaginn 22. febrúar með söng tæplega 300 barna í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrir heimsfrið,“ segir í tilkynningu Reykjavíkurborgar.Verð fyrir ferjusiglingu og leiðsögn: – Fullorðnir 5.500 kr. – Börn 7–15 ára 2.750 kr.* – Börn 0–6 ára 0 kr.* *í fylgd með fullorðnum Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að kveikja á Friðarsúlunni, IMAGINE PEACE TOWER, á afmælisdegi Yoko Ono, miðvikudaginn 18. febrúar. Kveikt verður á súlunni við sólarlag og slökkt á ný við sólarupprás. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Boðið verður upp á Friðarsúluferð í tengslum við tendrun súlunnar. Siglt verður með Eldingu frá Gömlu höfninni í Reykjavík kl. 20.00 og fá þátttakendur skemmtilega leiðsögn um Friðarsúluna Með í för verður „Ljósakórinn“ sem er stúlknakór úr Mosfellsbæ en einnig barnakór Ísaksskóla. Þau munu syngja lagið LOVE þegar komið verður að Friðarsúlunni. Arnbjörg Kristín mun leika á Gong og leiða alla gesti inn í friðsælan heim hugleiðslunnar. „Þetta verður ógleymanleg stund og öllum velkomið að slást í hópinn og njóta. Söngurinn er í tengslum við Friðarhátíð Reykjavíkur sem hófst mánudaginn 22. febrúar með söng tæplega 300 barna í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrir heimsfrið,“ segir í tilkynningu Reykjavíkurborgar.Verð fyrir ferjusiglingu og leiðsögn: – Fullorðnir 5.500 kr. – Börn 7–15 ára 2.750 kr.* – Börn 0–6 ára 0 kr.* *í fylgd með fullorðnum
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira