Kveikja á Friðarsúlunni annað kvöld Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2015 14:32 Siglt verður með Eldingu frá Gömlu höfninni í Reykjavík kl. 20.00. mynd/reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hefur ákveðið að kveikja á Friðarsúlunni, IMAGINE PEACE TOWER, á afmælisdegi Yoko Ono, miðvikudaginn 18. febrúar. Kveikt verður á súlunni við sólarlag og slökkt á ný við sólarupprás. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Boðið verður upp á Friðarsúluferð í tengslum við tendrun súlunnar. Siglt verður með Eldingu frá Gömlu höfninni í Reykjavík kl. 20.00 og fá þátttakendur skemmtilega leiðsögn um Friðarsúluna Með í för verður „Ljósakórinn“ sem er stúlknakór úr Mosfellsbæ en einnig barnakór Ísaksskóla. Þau munu syngja lagið LOVE þegar komið verður að Friðarsúlunni. Arnbjörg Kristín mun leika á Gong og leiða alla gesti inn í friðsælan heim hugleiðslunnar. „Þetta verður ógleymanleg stund og öllum velkomið að slást í hópinn og njóta. Söngurinn er í tengslum við Friðarhátíð Reykjavíkur sem hófst mánudaginn 22. febrúar með söng tæplega 300 barna í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrir heimsfrið,“ segir í tilkynningu Reykjavíkurborgar.Verð fyrir ferjusiglingu og leiðsögn: – Fullorðnir 5.500 kr. – Börn 7–15 ára 2.750 kr.* – Börn 0–6 ára 0 kr.* *í fylgd með fullorðnum Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að kveikja á Friðarsúlunni, IMAGINE PEACE TOWER, á afmælisdegi Yoko Ono, miðvikudaginn 18. febrúar. Kveikt verður á súlunni við sólarlag og slökkt á ný við sólarupprás. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Boðið verður upp á Friðarsúluferð í tengslum við tendrun súlunnar. Siglt verður með Eldingu frá Gömlu höfninni í Reykjavík kl. 20.00 og fá þátttakendur skemmtilega leiðsögn um Friðarsúluna Með í för verður „Ljósakórinn“ sem er stúlknakór úr Mosfellsbæ en einnig barnakór Ísaksskóla. Þau munu syngja lagið LOVE þegar komið verður að Friðarsúlunni. Arnbjörg Kristín mun leika á Gong og leiða alla gesti inn í friðsælan heim hugleiðslunnar. „Þetta verður ógleymanleg stund og öllum velkomið að slást í hópinn og njóta. Söngurinn er í tengslum við Friðarhátíð Reykjavíkur sem hófst mánudaginn 22. febrúar með söng tæplega 300 barna í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrir heimsfrið,“ segir í tilkynningu Reykjavíkurborgar.Verð fyrir ferjusiglingu og leiðsögn: – Fullorðnir 5.500 kr. – Börn 7–15 ára 2.750 kr.* – Börn 0–6 ára 0 kr.* *í fylgd með fullorðnum
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Sjá meira