Sæbjartur og Morgunsól nýjustu nöfnin í mannanafnaskrá Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. janúar 2015 12:08 Sæbjartur, Morgunsól, Viðjar, Sivía og Kala samþykkt. Hemmert, Joakim og Elia hafnað. vísir/gva Mannanafnanefnd hefur á undanförnum dögum samþykkt fimm beiðnir um íslensk mannanöfn sem því hafa verið færð á mannanafnaskrá. Þremur beiðnum var hafnað. Nefndin samþykkti eiginnöfnin Sæbjart og Morgunsól, sem og Viðjar, Sivíu og Kölu. Hún hins vegar hafnaði millinafninu Hemmert, þar sem nafnið er ekki dregið af íslenskum orðstofnum. Eiginnafnið Hemmert er þó á mannanafnaskrá sem karlmannsnafn. Þá hafnaði nefndin eiginnafninu Joakim. Í úrskurðarorðum mannanafnanefndar segir að samkvæmt gögnum Þjóðskrár beri enginn karl nafnið Joakim í þjóðskrá sem uppfyllir skilyrði mannanafnanefndar varðandi hefð. Nafnið komi ekki fyrir í manntölum frá 1703-1920 og því teljist ekki hefð vera fyrir nafninu Joakim. Kvenmannsnafninu Elia var jafnframt hafnað en þar sem nafnið kemur ekki fyrir í manntölum frá 1703-1910 telst ekki hefð vera fyrir nafninu. Tengdar fréttir Hægt að heita sama nafni og lögregluhundurinn Rex Mannanafnanefnd hefur samþykkt sex ný eiginnöfn og eitt nýtt millinafn. 4. nóvember 2014 17:59 Samþykkja nafnið Þyrnirós Mannanafnanefnd samþykkti eiginnafnið Þyrnirós í úrskurði 5. júlí síðastliðinn og færði á mannanafnaskrá. 31. júlí 2013 14:07 Krefjast þess að nafnið Harriet verði skráð í Þjóðskrá Ragnar Aðalsteinsson segir Íslendingum mismunað eftir uppruna, sumir fá að heita erlendum nöfnum en aðrir ekki. 3. júlí 2014 14:08 "Loksins komin með Blæ í vegabréfið mitt" "Ég var að búast við því að vinna, ég var alltaf jákvæð," sagði Blær Bjarkardóttir við fjölmiðla nokkrum mínútum eftir að dómari úrskurðaði að heimilt sé fyrir konur að heita nafninu Blær. Mannanafnanefnd hafði áður úrskurðað að nafnið væri karlkyns. 31. janúar 2013 11:26 Réttað í máli Stúlku eftir helgi Aðalmeðferð fer fram í máli Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur næstkomandi mánudag. 15. janúar 2013 13:36 Vill leggja niður mannanafnanefnd:„Verðum að treysta fólki“ Óttarr Proppé vill að mannanafnanefnd verði óþörf. 26. nóvember 2014 08:21 Kamal, Póri og Mark en ekki Sveinnóli Mannanafnanefnd hafnaði tíu af fimmtán erindum sem til hennar bárust. 20. október 2014 13:47 „Af hverju má til dæmis Elin Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr?“ Jón Gnarr fjallar um mannanafnanefnd: „Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur? Svarið mér í Jesu nafni!“ 7. júlí 2014 16:17 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Sjá meira
Mannanafnanefnd hefur á undanförnum dögum samþykkt fimm beiðnir um íslensk mannanöfn sem því hafa verið færð á mannanafnaskrá. Þremur beiðnum var hafnað. Nefndin samþykkti eiginnöfnin Sæbjart og Morgunsól, sem og Viðjar, Sivíu og Kölu. Hún hins vegar hafnaði millinafninu Hemmert, þar sem nafnið er ekki dregið af íslenskum orðstofnum. Eiginnafnið Hemmert er þó á mannanafnaskrá sem karlmannsnafn. Þá hafnaði nefndin eiginnafninu Joakim. Í úrskurðarorðum mannanafnanefndar segir að samkvæmt gögnum Þjóðskrár beri enginn karl nafnið Joakim í þjóðskrá sem uppfyllir skilyrði mannanafnanefndar varðandi hefð. Nafnið komi ekki fyrir í manntölum frá 1703-1920 og því teljist ekki hefð vera fyrir nafninu Joakim. Kvenmannsnafninu Elia var jafnframt hafnað en þar sem nafnið kemur ekki fyrir í manntölum frá 1703-1910 telst ekki hefð vera fyrir nafninu.
Tengdar fréttir Hægt að heita sama nafni og lögregluhundurinn Rex Mannanafnanefnd hefur samþykkt sex ný eiginnöfn og eitt nýtt millinafn. 4. nóvember 2014 17:59 Samþykkja nafnið Þyrnirós Mannanafnanefnd samþykkti eiginnafnið Þyrnirós í úrskurði 5. júlí síðastliðinn og færði á mannanafnaskrá. 31. júlí 2013 14:07 Krefjast þess að nafnið Harriet verði skráð í Þjóðskrá Ragnar Aðalsteinsson segir Íslendingum mismunað eftir uppruna, sumir fá að heita erlendum nöfnum en aðrir ekki. 3. júlí 2014 14:08 "Loksins komin með Blæ í vegabréfið mitt" "Ég var að búast við því að vinna, ég var alltaf jákvæð," sagði Blær Bjarkardóttir við fjölmiðla nokkrum mínútum eftir að dómari úrskurðaði að heimilt sé fyrir konur að heita nafninu Blær. Mannanafnanefnd hafði áður úrskurðað að nafnið væri karlkyns. 31. janúar 2013 11:26 Réttað í máli Stúlku eftir helgi Aðalmeðferð fer fram í máli Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur næstkomandi mánudag. 15. janúar 2013 13:36 Vill leggja niður mannanafnanefnd:„Verðum að treysta fólki“ Óttarr Proppé vill að mannanafnanefnd verði óþörf. 26. nóvember 2014 08:21 Kamal, Póri og Mark en ekki Sveinnóli Mannanafnanefnd hafnaði tíu af fimmtán erindum sem til hennar bárust. 20. október 2014 13:47 „Af hverju má til dæmis Elin Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr?“ Jón Gnarr fjallar um mannanafnanefnd: „Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur? Svarið mér í Jesu nafni!“ 7. júlí 2014 16:17 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Sjá meira
Hægt að heita sama nafni og lögregluhundurinn Rex Mannanafnanefnd hefur samþykkt sex ný eiginnöfn og eitt nýtt millinafn. 4. nóvember 2014 17:59
Samþykkja nafnið Þyrnirós Mannanafnanefnd samþykkti eiginnafnið Þyrnirós í úrskurði 5. júlí síðastliðinn og færði á mannanafnaskrá. 31. júlí 2013 14:07
Krefjast þess að nafnið Harriet verði skráð í Þjóðskrá Ragnar Aðalsteinsson segir Íslendingum mismunað eftir uppruna, sumir fá að heita erlendum nöfnum en aðrir ekki. 3. júlí 2014 14:08
"Loksins komin með Blæ í vegabréfið mitt" "Ég var að búast við því að vinna, ég var alltaf jákvæð," sagði Blær Bjarkardóttir við fjölmiðla nokkrum mínútum eftir að dómari úrskurðaði að heimilt sé fyrir konur að heita nafninu Blær. Mannanafnanefnd hafði áður úrskurðað að nafnið væri karlkyns. 31. janúar 2013 11:26
Réttað í máli Stúlku eftir helgi Aðalmeðferð fer fram í máli Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur næstkomandi mánudag. 15. janúar 2013 13:36
Vill leggja niður mannanafnanefnd:„Verðum að treysta fólki“ Óttarr Proppé vill að mannanafnanefnd verði óþörf. 26. nóvember 2014 08:21
Kamal, Póri og Mark en ekki Sveinnóli Mannanafnanefnd hafnaði tíu af fimmtán erindum sem til hennar bárust. 20. október 2014 13:47
„Af hverju má til dæmis Elin Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr?“ Jón Gnarr fjallar um mannanafnanefnd: „Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur? Svarið mér í Jesu nafni!“ 7. júlí 2014 16:17