GameTíví: Tóku Mortal Kombat á andlegu hliðinni Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2015 10:00 GameTíví bræðurnir Óli og Steindi Jr. tóku þátt í Mortal Kombat móti á dögunum. Þar sem Sverrir var staddur erlendis fékk Óli Jó litla bróðir GameTíví, Steinda Jr. til að fara með sér á mótið. Steindi var borubrattur fyrir mótið og sagðist hafa spilað Mortal Kombat frá því hann mundi eftir sér. Á móti kom að í fyrstu lotu var hann að fara að spila við stelpu og var nokkuð viss um að hún væri reynslubolti.Strákarnir studdu hvorn annan vel í viðureignum sínum.Þar sem þeir Óli og Steindi náðu ekki að æfa sig nægilega fyrir mótið ákváðu þeir að taka þetta á andlegu hliðinni. Trashtalk og hræðslutaktík til að hræða andstæðinga sína. Steindi sjálfur átti þó greinilega erfitt með trashtalkið í fyrstu viðureign sinni og datt þess í stað í vinalega gaurinn. Hann fór fram á að það yrði klippt út en svo virðist ekki hafa verið gert. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
GameTíví bræðurnir Óli og Steindi Jr. tóku þátt í Mortal Kombat móti á dögunum. Þar sem Sverrir var staddur erlendis fékk Óli Jó litla bróðir GameTíví, Steinda Jr. til að fara með sér á mótið. Steindi var borubrattur fyrir mótið og sagðist hafa spilað Mortal Kombat frá því hann mundi eftir sér. Á móti kom að í fyrstu lotu var hann að fara að spila við stelpu og var nokkuð viss um að hún væri reynslubolti.Strákarnir studdu hvorn annan vel í viðureignum sínum.Þar sem þeir Óli og Steindi náðu ekki að æfa sig nægilega fyrir mótið ákváðu þeir að taka þetta á andlegu hliðinni. Trashtalk og hræðslutaktík til að hræða andstæðinga sína. Steindi sjálfur átti þó greinilega erfitt með trashtalkið í fyrstu viðureign sinni og datt þess í stað í vinalega gaurinn. Hann fór fram á að það yrði klippt út en svo virðist ekki hafa verið gert.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira