Fimm þolendur heimilisofbeldis fengið neyðarhnapp frá lögreglu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. apríl 2015 10:01 Sakfellt var í öllum átta heimilisofbeldismálunum sem komu til kasta lögreglunnar á Suðurnesjum árið 2014. Árin þrjú á undan var samtals sakfellt í níu málum auk tveggja sýknudóma. Vísir/Pjetur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur afhent tveimur þolendum heimilisofbeldis neyðarhnappa. Áður hefur þremur á umráðasvæði lögreglunnar á Suðurnesjum verið afhentir slíkir hnappar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum. Alda Hrönn Jóhannesdóttir, aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og fyrrverandi yfirlögfræðingur embættisins á Suðurnesjum, segir í samtali við Fréttatímann að mikil hætta þurfi að vera til staðar til að neyðarhnappar séu afhentir. Lögreglan þurfi að meta sem svo að öryggi viðkomandi sé ógnað og ekki hægt að tryggja það með vægari hætti. Fyrsti neyðarhnappurinn var afhentur á Suðurnesjum síðastliðið sumar og tveir í kjölfarið. Einn er enn í notkun en hinir voru í notkun í átta mánuði annars vegar og fimm mánuði hins vegar. Þeir sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afhenti eru enn í notkun. „Við höfum heyrt að þessir hnappar veiti fólki mikla öryggistilfinningu,“ segir Alda Hrönn. Í öllum tilfellunum fimm eru það konur sem hafa fengið hnappana afhenta. Í tilfelli konunnar á Suðurnesjum sem hefur neyðarhnapp er búið að dæma ofbeldismanninn í fangelsi. Hann bíður hins vegar eftir því að hefja afplánun. Tengdar fréttir Felldu nálgunarbann úr gildi yfir manni sem fleygði eignum konu fram af svölum Dómarar sögðu gögn ekki staðfesta ásakanir um ofbeldi eða ógnanir 27. janúar 2015 15:06 Skilorðsbundinn fangelsisdómur fyrir heimilisofbeldi á Suðurnesjum Karlmaður hlaut í dag dóm fyrir að ráðast á þáverandi kærustu sína í febrúar árið 2013. 27. janúar 2015 18:00 Róttækar breytingar gerðar hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins Alda Hrönn Jóhannsdóttir mun hafa yfirumsjón með innleiðingu á nýju verklagi vegna heimilisofbeldis, mansals og útlendingamála. 22. janúar 2015 07:00 Unglingspiltur skorinn á höndum eftir árás föður Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í nótt í Hafnarfirði eftir að hafa ráðist á son sinn á unglingsaldri. 15. febrúar 2015 08:58 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Fleiri fréttir Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur afhent tveimur þolendum heimilisofbeldis neyðarhnappa. Áður hefur þremur á umráðasvæði lögreglunnar á Suðurnesjum verið afhentir slíkir hnappar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum. Alda Hrönn Jóhannesdóttir, aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og fyrrverandi yfirlögfræðingur embættisins á Suðurnesjum, segir í samtali við Fréttatímann að mikil hætta þurfi að vera til staðar til að neyðarhnappar séu afhentir. Lögreglan þurfi að meta sem svo að öryggi viðkomandi sé ógnað og ekki hægt að tryggja það með vægari hætti. Fyrsti neyðarhnappurinn var afhentur á Suðurnesjum síðastliðið sumar og tveir í kjölfarið. Einn er enn í notkun en hinir voru í notkun í átta mánuði annars vegar og fimm mánuði hins vegar. Þeir sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afhenti eru enn í notkun. „Við höfum heyrt að þessir hnappar veiti fólki mikla öryggistilfinningu,“ segir Alda Hrönn. Í öllum tilfellunum fimm eru það konur sem hafa fengið hnappana afhenta. Í tilfelli konunnar á Suðurnesjum sem hefur neyðarhnapp er búið að dæma ofbeldismanninn í fangelsi. Hann bíður hins vegar eftir því að hefja afplánun.
Tengdar fréttir Felldu nálgunarbann úr gildi yfir manni sem fleygði eignum konu fram af svölum Dómarar sögðu gögn ekki staðfesta ásakanir um ofbeldi eða ógnanir 27. janúar 2015 15:06 Skilorðsbundinn fangelsisdómur fyrir heimilisofbeldi á Suðurnesjum Karlmaður hlaut í dag dóm fyrir að ráðast á þáverandi kærustu sína í febrúar árið 2013. 27. janúar 2015 18:00 Róttækar breytingar gerðar hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins Alda Hrönn Jóhannsdóttir mun hafa yfirumsjón með innleiðingu á nýju verklagi vegna heimilisofbeldis, mansals og útlendingamála. 22. janúar 2015 07:00 Unglingspiltur skorinn á höndum eftir árás föður Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í nótt í Hafnarfirði eftir að hafa ráðist á son sinn á unglingsaldri. 15. febrúar 2015 08:58 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Fleiri fréttir Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Sjá meira
Felldu nálgunarbann úr gildi yfir manni sem fleygði eignum konu fram af svölum Dómarar sögðu gögn ekki staðfesta ásakanir um ofbeldi eða ógnanir 27. janúar 2015 15:06
Skilorðsbundinn fangelsisdómur fyrir heimilisofbeldi á Suðurnesjum Karlmaður hlaut í dag dóm fyrir að ráðast á þáverandi kærustu sína í febrúar árið 2013. 27. janúar 2015 18:00
Róttækar breytingar gerðar hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins Alda Hrönn Jóhannsdóttir mun hafa yfirumsjón með innleiðingu á nýju verklagi vegna heimilisofbeldis, mansals og útlendingamála. 22. janúar 2015 07:00
Unglingspiltur skorinn á höndum eftir árás föður Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í nótt í Hafnarfirði eftir að hafa ráðist á son sinn á unglingsaldri. 15. febrúar 2015 08:58