Hæstiréttur í Bretlandi hefur úrskurðað að bridds sé ekki íþrótt. Þarf því ekki að rífast lengur um það.
Enska Briddssambandið var ósátt við að Íþróttasamband Englands vildi ekki viðurkenna bridds sem íþrótt og ákvað því að fara með málið fyrir dómstóla.
Íþróttasambandið neitaði að viðurkenna bridds sem íþrótt þar sem það reyndi ekki líkamlega á spilarana.
Briddssambandið er að vonum svekkt með þennan úrskurð og er nú að athuga hvort hægt sé að fara með málið eitthvað lengra.
Bridds er ekki íþrótt
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Fylkir og Valur í formlegt samstarf
Körfubolti




Pedro skaut Chelsea í úrslitin
Fótbolti



Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar
Íslenski boltinn

Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis
Íslenski boltinn