The Edge féll fram af brúninni Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. maí 2015 10:22 The Edge á tónleikunum áður en hann féll af sviðinu. Vísir/Getty Gítarleikari U2, The Edge sem gæti útlagst á íslensku Kanturinn eða Brúnin, féll af tónleikasviðinu á fyrstu tónleikum sveitarinnar á tónleikaferðalagi sínu um heiminn. Tónleikarnir voru í Vancouver í Kanada. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. Kanturinn, sem heitir réttu nafni Dave Evans, virtist hafa verið blekktur af ljósunum á sviðinu þar sem hann gekk í rólegheitum fram sviðið og talið að fyrir framan hann hafi verið gólf þar sem aðeins var loft. Evans virtist þó sem betur fer í lagi eftir atvikið en U2 birti mynd af honum á Instagram síðu sinni með beinni tilvitnun í hann. „Didn't see the edge, I'm OK!!“ sem í lauslegri þýðingu merkir „Sá ekki kantinn, ég er í góðu lagi!!“ Atvikið gerðist þegar hljómsveitin tók aukanúmerið „Still haven't found what I'm looking for.“ Bono og félagar hans voru eins og áður sagði að hefja tónleikaferðalag sitt um heiminn. Tónleikaferðalagið ber yfirskriftina iNNOCENCE + eXPERIENCE eða sAKLEYSI + rEYNSLA og mun hljómsveitin spila á yfir sjötíu tónleikum vísvegar um Evrópu og Norður-Ameríku.Posted by Lorraine Johal on Thursday, May 14, 2015 'Didn't see the edge, I'm ok!! #U2ieTour A photo posted by U2 Official (@u2) on May 15, 2015 at 12:28am PDT Tengdar fréttir Óljóst hvort Bono spili aftur á gítar Aðalmaður U2 svartsýnn eftir alvarlegt hjólreiðaslys 2. janúar 2015 11:00 U2 með óvænta tónleika í lestarstöð Bono endurgerði hjólreiðaslysið örlagaríka með Jimmy Fallon. 6. maí 2015 16:49 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seldi íbúðina og setti allt í Bitcoin „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
Gítarleikari U2, The Edge sem gæti útlagst á íslensku Kanturinn eða Brúnin, féll af tónleikasviðinu á fyrstu tónleikum sveitarinnar á tónleikaferðalagi sínu um heiminn. Tónleikarnir voru í Vancouver í Kanada. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. Kanturinn, sem heitir réttu nafni Dave Evans, virtist hafa verið blekktur af ljósunum á sviðinu þar sem hann gekk í rólegheitum fram sviðið og talið að fyrir framan hann hafi verið gólf þar sem aðeins var loft. Evans virtist þó sem betur fer í lagi eftir atvikið en U2 birti mynd af honum á Instagram síðu sinni með beinni tilvitnun í hann. „Didn't see the edge, I'm OK!!“ sem í lauslegri þýðingu merkir „Sá ekki kantinn, ég er í góðu lagi!!“ Atvikið gerðist þegar hljómsveitin tók aukanúmerið „Still haven't found what I'm looking for.“ Bono og félagar hans voru eins og áður sagði að hefja tónleikaferðalag sitt um heiminn. Tónleikaferðalagið ber yfirskriftina iNNOCENCE + eXPERIENCE eða sAKLEYSI + rEYNSLA og mun hljómsveitin spila á yfir sjötíu tónleikum vísvegar um Evrópu og Norður-Ameríku.Posted by Lorraine Johal on Thursday, May 14, 2015 'Didn't see the edge, I'm ok!! #U2ieTour A photo posted by U2 Official (@u2) on May 15, 2015 at 12:28am PDT
Tengdar fréttir Óljóst hvort Bono spili aftur á gítar Aðalmaður U2 svartsýnn eftir alvarlegt hjólreiðaslys 2. janúar 2015 11:00 U2 með óvænta tónleika í lestarstöð Bono endurgerði hjólreiðaslysið örlagaríka með Jimmy Fallon. 6. maí 2015 16:49 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seldi íbúðina og setti allt í Bitcoin „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
Óljóst hvort Bono spili aftur á gítar Aðalmaður U2 svartsýnn eftir alvarlegt hjólreiðaslys 2. janúar 2015 11:00
U2 með óvænta tónleika í lestarstöð Bono endurgerði hjólreiðaslysið örlagaríka með Jimmy Fallon. 6. maí 2015 16:49