Það sem þarf til að COP21 ráðstefnan heppnist 28. nóvember 2015 08:00 Hryðjuverkin í París koma ekki í veg fyrir loftslagsráðstefnuna sem hefst í dag. 150 þjóðarleiðtogar eða þjóðhöfðingjar hafa staðfest komu sína og gert er ráð fyrir 40.000 þátttakendum. Þessi feiknarlegi áhugi skýrist af því sem við er að etja: að takmarka hækkun hita í heiminum við 2 C° svo ekki komi til óafturkræfra loftslagsbreytinga. Unnt er að ná samkomulagi því fáir draga lengur loftslagsvísindin í efa. Októbermánuður síðastliðinn var sá heitasti frá upphafi mælinga. Þótt öllum beri saman um markmiðin er niðurstaðan ekki sjálfgefin. Frakkar eru í forsæti ráðstefnunnar og verða að sætta sjónarmið 195 þátttökuþjóða, bæði á venjulegum samningafundum og með nýrri nálgun. Eins og gengur á slíkum ráðstefnum leitar forysturíkið eftir bindandi samkomulagi, algildu en löguðu að þróunarstigi landa, bæði til að draga úr losun til framtíðar og kljást við núverandi vanda. Samkomulaginu fylgir fjármögnun til þróunarlanda sem nemur 100 milljörðum USD frá 2020 (62 milljörðum 2014). Frakkar tóku upp þá nýbreytni að óska eftir að þátttökuríkin gerðu fyrir fram grein fyrir framlagi sínu. Það hafa nú 169 ríki gert, sem samtals standa fyrir 91% af losun gróðurhúsalofttegunda. Þau skera losun verulega niður, þó ekki nægjanlega: Hlýnunin verður um 3° en ekki 2°, sem var hámarkið. Aðrir aðilar en ríki voru beðnir að leggja fram raunhæfar og tafarlausar skuldbindingar samkvæmt „Líma-Parísar aðgerðaáætluninni“. 1.600 borgir og 2.000 fyrirtæki hafa nú skuldbundið sig til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, auka endurvinnslu o.s.frv. Ísland getur gegnt miklu hlutverki. Bæði er landið í návígi við vandann, því norðurslóðir hlýna örar en tempruð svæði, en jafnframt stendur það nær lausninni því hér kunna menn að nýta endurnýjanlega orku, eins og í Reykjavík sem notar einvörðungu slíkar orkulindir til rafmagnsframleiðslu og upphitunar. Reykjavíkurborg hefur undirritað metnaðarfulla yfirlýsingu um loftslagsbreytingar ásamt öðrum höfuðborgum á Norðurlöndum. Þá hafa 103 íslensk fyrirtæki samþykkt að draga mælanlega úr losun gróðurhúsalofttegunda og sorps. Góður árangur í París byggist á málamiðlun milli ríkisstjórna og enn fremur á skuldbindingum allra borgaralegra aðila. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun Landspítali í bráðri hættu Læknar á Landspítala Skoðun Vókismi gagnrýndur frá vinstri Andri Sigurðsson Skoðun Ölmusa útgerðarinnar Bolli Héðinsson Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Löng barátta XD fyrir jafnrétti og frelsi Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Hryðjuverkin í París koma ekki í veg fyrir loftslagsráðstefnuna sem hefst í dag. 150 þjóðarleiðtogar eða þjóðhöfðingjar hafa staðfest komu sína og gert er ráð fyrir 40.000 þátttakendum. Þessi feiknarlegi áhugi skýrist af því sem við er að etja: að takmarka hækkun hita í heiminum við 2 C° svo ekki komi til óafturkræfra loftslagsbreytinga. Unnt er að ná samkomulagi því fáir draga lengur loftslagsvísindin í efa. Októbermánuður síðastliðinn var sá heitasti frá upphafi mælinga. Þótt öllum beri saman um markmiðin er niðurstaðan ekki sjálfgefin. Frakkar eru í forsæti ráðstefnunnar og verða að sætta sjónarmið 195 þátttökuþjóða, bæði á venjulegum samningafundum og með nýrri nálgun. Eins og gengur á slíkum ráðstefnum leitar forysturíkið eftir bindandi samkomulagi, algildu en löguðu að þróunarstigi landa, bæði til að draga úr losun til framtíðar og kljást við núverandi vanda. Samkomulaginu fylgir fjármögnun til þróunarlanda sem nemur 100 milljörðum USD frá 2020 (62 milljörðum 2014). Frakkar tóku upp þá nýbreytni að óska eftir að þátttökuríkin gerðu fyrir fram grein fyrir framlagi sínu. Það hafa nú 169 ríki gert, sem samtals standa fyrir 91% af losun gróðurhúsalofttegunda. Þau skera losun verulega niður, þó ekki nægjanlega: Hlýnunin verður um 3° en ekki 2°, sem var hámarkið. Aðrir aðilar en ríki voru beðnir að leggja fram raunhæfar og tafarlausar skuldbindingar samkvæmt „Líma-Parísar aðgerðaáætluninni“. 1.600 borgir og 2.000 fyrirtæki hafa nú skuldbundið sig til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, auka endurvinnslu o.s.frv. Ísland getur gegnt miklu hlutverki. Bæði er landið í návígi við vandann, því norðurslóðir hlýna örar en tempruð svæði, en jafnframt stendur það nær lausninni því hér kunna menn að nýta endurnýjanlega orku, eins og í Reykjavík sem notar einvörðungu slíkar orkulindir til rafmagnsframleiðslu og upphitunar. Reykjavíkurborg hefur undirritað metnaðarfulla yfirlýsingu um loftslagsbreytingar ásamt öðrum höfuðborgum á Norðurlöndum. Þá hafa 103 íslensk fyrirtæki samþykkt að draga mælanlega úr losun gróðurhúsalofttegunda og sorps. Góður árangur í París byggist á málamiðlun milli ríkisstjórna og enn fremur á skuldbindingum allra borgaralegra aðila.
Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun