Berglind: Þó þær séu miklu stærri eru hjörtun í okkur risastór Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. nóvember 2015 15:45 Berglind og Gunnhildur Gunnarsdætur stilla sér upp á æfingu landsliðsins í vikunni. vísir/stefán Mikið og gott systraþema er í kvennalandsliðinu í körfubolta fyrir komandi átök í undankeppni EM 2017. Fjórar systur eru í hópnum sem mætir Ungverjalandi í fyrsta leik á laugardaginn og Slóvakíu í Höllinni fjórum dögum síðar. Tvær af systurunum fjórum koma úr Stykkishólmi og eru Íslandsmeistarar með Snæfelli. Það eru þær Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur. Berglind er nýliði í hópnum og Gunnhildur fagnar því að fá tækifæri til að æfa og spila oftar með systur sinni.Sjá einnig:Fjórar systur á leið með landsliðinu til Ungverjalands „Þetta er bara geggjað. Það er frábært að fá tækifæri til að spila saman fyrir landsliðið,“ segir Gunnhildur í samtali við Vísi og Berglind tekur undir orð systur sinnar: „Þetta er bara geðveikt. Það er ótrúlega skemmtilegt að vera komin inn í þennan hóp og bara enn þá meira gaman að hafa systur sína með sér á æfingum,“ segir Berglind. Ungverjar og Slóvakar eru með virkilega góð körfuboltalið og voru á síðasta Evrópumóti. Þau ætla sér aftur á EM eftir tvö ár og eiga stelpurnar okkar því erfiða leiki fyrir höndum. „Þetta er verðugt verkefni og verður erfitt. Við þurfum að sýna eins mikla baráttu og við höfum Það þýðir ekkert annað þannig við mætum með höfuðið hátt og gerum eins vel og við getum,“ segir Gunnhildur og Berglind bætir við:Sjá einnig:Pálína: Við erum allar á sama aldri, hættu þessu „Þó þær séu miklu stærri er hjartað í okkur risastórt þannig ég held að baráttan sé aðalatriðið og svo bara hafa sjálfstraustið í botni og kýla á þetta. Það er ekkert að hræðast. Þetta er bara skemmtilegt verkefni.“ Aðspurð um helstu eiginlega systur sinnar segir Gunnhildur: „Það er baráttan, “ en hvað segir Berglind um eldri systur sína? „Hún er svo rosalega snögg og fáránlega góð skytta. Svo er það baráttan. Hún kastar sér í alla bolta og þannig á þetta að vera.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Mikið og gott systraþema er í kvennalandsliðinu í körfubolta fyrir komandi átök í undankeppni EM 2017. Fjórar systur eru í hópnum sem mætir Ungverjalandi í fyrsta leik á laugardaginn og Slóvakíu í Höllinni fjórum dögum síðar. Tvær af systurunum fjórum koma úr Stykkishólmi og eru Íslandsmeistarar með Snæfelli. Það eru þær Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur. Berglind er nýliði í hópnum og Gunnhildur fagnar því að fá tækifæri til að æfa og spila oftar með systur sinni.Sjá einnig:Fjórar systur á leið með landsliðinu til Ungverjalands „Þetta er bara geggjað. Það er frábært að fá tækifæri til að spila saman fyrir landsliðið,“ segir Gunnhildur í samtali við Vísi og Berglind tekur undir orð systur sinnar: „Þetta er bara geðveikt. Það er ótrúlega skemmtilegt að vera komin inn í þennan hóp og bara enn þá meira gaman að hafa systur sína með sér á æfingum,“ segir Berglind. Ungverjar og Slóvakar eru með virkilega góð körfuboltalið og voru á síðasta Evrópumóti. Þau ætla sér aftur á EM eftir tvö ár og eiga stelpurnar okkar því erfiða leiki fyrir höndum. „Þetta er verðugt verkefni og verður erfitt. Við þurfum að sýna eins mikla baráttu og við höfum Það þýðir ekkert annað þannig við mætum með höfuðið hátt og gerum eins vel og við getum,“ segir Gunnhildur og Berglind bætir við:Sjá einnig:Pálína: Við erum allar á sama aldri, hættu þessu „Þó þær séu miklu stærri er hjartað í okkur risastórt þannig ég held að baráttan sé aðalatriðið og svo bara hafa sjálfstraustið í botni og kýla á þetta. Það er ekkert að hræðast. Þetta er bara skemmtilegt verkefni.“ Aðspurð um helstu eiginlega systur sinnar segir Gunnhildur: „Það er baráttan, “ en hvað segir Berglind um eldri systur sína? „Hún er svo rosalega snögg og fáránlega góð skytta. Svo er það baráttan. Hún kastar sér í alla bolta og þannig á þetta að vera.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira